iPhone 4 orðinn úreltur Samúel Karl Ólason skrifar 2. júní 2014 21:03 Tim Cook, forstjóri Apple, á kynningarfundi fyrirtækisins í dag. Vísir/AP Apple kynnti í dag nýtt stýrikerfi fyrir snjallsíma og spjaldtölvur fyrirtækisins, iOS 8. Meðal nýjunga í stýrikerfinu eru forrit sem fylgjast með líkamsstarfsemi notenda og annað sem gerir notendum auðvelt að færa skjöl á milli Apple tækja. Gallinn er þó sá að, samkvæmt vefnum Gizmodo, munu þeir sem eiga iPhone 4 ekki geta notað nýja stýrikerfið, en elstu símar sem munu geta notað kerfið eru iPhone 4s. Stýrikerfið verður gert opinbert í haust. Kynningin var hluti af WWDC ráðstefnu Apple, sem haldin er árlega. Meðal annars bætti fyrirtækið við raddstýringu stýrikerfisins, leitarmöguleika, lyklaborð og margt fleira. Apple segir þetta vera stærstu uppfærslu á stýrikerfi fyrirtækisins hingað til. Farið er yfir iOS8 á vef tæknimiðilsins Cnet. Mest lesið Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Apple kynnti í dag nýtt stýrikerfi fyrir snjallsíma og spjaldtölvur fyrirtækisins, iOS 8. Meðal nýjunga í stýrikerfinu eru forrit sem fylgjast með líkamsstarfsemi notenda og annað sem gerir notendum auðvelt að færa skjöl á milli Apple tækja. Gallinn er þó sá að, samkvæmt vefnum Gizmodo, munu þeir sem eiga iPhone 4 ekki geta notað nýja stýrikerfið, en elstu símar sem munu geta notað kerfið eru iPhone 4s. Stýrikerfið verður gert opinbert í haust. Kynningin var hluti af WWDC ráðstefnu Apple, sem haldin er árlega. Meðal annars bætti fyrirtækið við raddstýringu stýrikerfisins, leitarmöguleika, lyklaborð og margt fleira. Apple segir þetta vera stærstu uppfærslu á stýrikerfi fyrirtækisins hingað til. Farið er yfir iOS8 á vef tæknimiðilsins Cnet.
Mest lesið Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira