Spáin hækkar í 22 stiga hita Kristján Már Unnarsson skrifar 5. júní 2014 10:00 Einna hlýjast verður inn til landsins á stöðum eins og Þingvöllum. Sólarvörn og flugnanet gætu komið sér vel um helgina. Vísir/Pjetur. Veðurstofan hefur endurskoðað spá sína fyrir hvítasunnuhelgina, - og það til hins betra. Spáin er jafnframt áminning um sólarvörn. Núna er gert ráð fyrir að hámarkshiti helgarinnar geti náð allt að 22 gráðum inn til landsins en í veðurspánni í gær var „bara“ spáð allt að 20 stiga hita.Veðurspáin fyrir morgundaginn, föstudag, gerir áfram ráð fyrir allt að 20 stiga hita í uppsveitum á Suður- og Vesturlandi, hægri breytilegri átt eða hafgolu og bjartviðri, en þokulofti með austurströndinni. Spáin fyrir laugardag og sunnudag, sól og blíða og brakandi þurrkur um mest allt land, hljóðar svo á veðurfræðingamáli: „Hæg breytileg átt eða hafgola og bjartviðri en sums staðar þokubakkar við ströndina. Hiti 10 til 22 stig, hlýjast inn til landsins.“ Á mánudag er svo búist við vætu í flestum landshlutum og eitthvað svalara veðri. Spáin fyrir þriðjudag og miðvikudag í næstu viku er svo best fyrir suðvestan- og vestanvert landið með allt að 17 stiga hita þar. Veður Tengdar fréttir Spá 20 stiga hita Sól og blíða eru framundan, einkum inn til landsins, og stefnir í hlýja hvítasunnuhelgi og kjöraðstæður fyrir tjaldútilegu, samkvæmt veðurspá Veðurstofunnar. 4. júní 2014 10:00 Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Deilan í algjörum hnút Innlent Fleiri fréttir Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Sjá meira
Veðurstofan hefur endurskoðað spá sína fyrir hvítasunnuhelgina, - og það til hins betra. Spáin er jafnframt áminning um sólarvörn. Núna er gert ráð fyrir að hámarkshiti helgarinnar geti náð allt að 22 gráðum inn til landsins en í veðurspánni í gær var „bara“ spáð allt að 20 stiga hita.Veðurspáin fyrir morgundaginn, föstudag, gerir áfram ráð fyrir allt að 20 stiga hita í uppsveitum á Suður- og Vesturlandi, hægri breytilegri átt eða hafgolu og bjartviðri, en þokulofti með austurströndinni. Spáin fyrir laugardag og sunnudag, sól og blíða og brakandi þurrkur um mest allt land, hljóðar svo á veðurfræðingamáli: „Hæg breytileg átt eða hafgola og bjartviðri en sums staðar þokubakkar við ströndina. Hiti 10 til 22 stig, hlýjast inn til landsins.“ Á mánudag er svo búist við vætu í flestum landshlutum og eitthvað svalara veðri. Spáin fyrir þriðjudag og miðvikudag í næstu viku er svo best fyrir suðvestan- og vestanvert landið með allt að 17 stiga hita þar.
Veður Tengdar fréttir Spá 20 stiga hita Sól og blíða eru framundan, einkum inn til landsins, og stefnir í hlýja hvítasunnuhelgi og kjöraðstæður fyrir tjaldútilegu, samkvæmt veðurspá Veðurstofunnar. 4. júní 2014 10:00 Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Deilan í algjörum hnút Innlent Fleiri fréttir Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Sjá meira
Spá 20 stiga hita Sól og blíða eru framundan, einkum inn til landsins, og stefnir í hlýja hvítasunnuhelgi og kjöraðstæður fyrir tjaldútilegu, samkvæmt veðurspá Veðurstofunnar. 4. júní 2014 10:00