„Þetta er fyrst og fremst eindregin stuðningsyfirlýsing kjósenda í Vestmannaeyjum“ Kjartan Atli Kjartansson skrifar 31. maí 2014 23:05 Elliði Vignisson er sáttur með lífið. „Þetta kom mér á óvart, ég verð að vera ærlegur með það. Ég bjóst ekki við því að stuðningurinn yrði svona mikill,“ segir Elliði Vignisson bæjarstjóri Vestmannaeyja. Sjálfstæðisflokkurinn er með 74,7% atkvæða eftir að fyrstu tölu voru birtar um hálf ellefu. „Þetta er fyrst og fremst eindregin stuðningsyfirlýsing kjósenda í Vestmannaeyjum,“ útskýrir Elliði. Hann segir stemninguna vera mjög góða á kosningavöku Sjálfstæðismanna. „Hér er fólk dansandi og mikið gleði ríkir hjá okkur, enda tölurnar flottar.“ Kosningalag Sjálfstæðismanna frá Eyjum vakti mikla athygli. „Þetta lag er auðvitað frábært. Unga fólkið leiðir starfið okkar að miklu leyti og það skilar sér allt í fleiri atkvæðum. Ég held að Gillz þurfi að vara sig, því þetta lag verður mjög vinsælt,“ segir Elliði og hlær. Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Suðurland Tengdar fréttir Sjálfstæðisflokkur með 73,2% atkvæða í Vestmannaeyjum Sjálfstæðisflokkurinn með fimm af sjö bæjarfulltrúum 31. maí 2014 23:03 Fokking ótrúlegt og þú mátt hafa það eftir mér Elliði Vignisson las upp SMS frá Bjarna Benediktssyni í kosningamiðstöð Sjálfstæðisflokksins í Vestmanneyjum. 1. júní 2014 02:09 Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Fleiri fréttir Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Sjá meira
„Þetta kom mér á óvart, ég verð að vera ærlegur með það. Ég bjóst ekki við því að stuðningurinn yrði svona mikill,“ segir Elliði Vignisson bæjarstjóri Vestmannaeyja. Sjálfstæðisflokkurinn er með 74,7% atkvæða eftir að fyrstu tölu voru birtar um hálf ellefu. „Þetta er fyrst og fremst eindregin stuðningsyfirlýsing kjósenda í Vestmannaeyjum,“ útskýrir Elliði. Hann segir stemninguna vera mjög góða á kosningavöku Sjálfstæðismanna. „Hér er fólk dansandi og mikið gleði ríkir hjá okkur, enda tölurnar flottar.“ Kosningalag Sjálfstæðismanna frá Eyjum vakti mikla athygli. „Þetta lag er auðvitað frábært. Unga fólkið leiðir starfið okkar að miklu leyti og það skilar sér allt í fleiri atkvæðum. Ég held að Gillz þurfi að vara sig, því þetta lag verður mjög vinsælt,“ segir Elliði og hlær.
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Suðurland Tengdar fréttir Sjálfstæðisflokkur með 73,2% atkvæða í Vestmannaeyjum Sjálfstæðisflokkurinn með fimm af sjö bæjarfulltrúum 31. maí 2014 23:03 Fokking ótrúlegt og þú mátt hafa það eftir mér Elliði Vignisson las upp SMS frá Bjarna Benediktssyni í kosningamiðstöð Sjálfstæðisflokksins í Vestmanneyjum. 1. júní 2014 02:09 Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Fleiri fréttir Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Sjá meira
Sjálfstæðisflokkur með 73,2% atkvæða í Vestmannaeyjum Sjálfstæðisflokkurinn með fimm af sjö bæjarfulltrúum 31. maí 2014 23:03
Fokking ótrúlegt og þú mátt hafa það eftir mér Elliði Vignisson las upp SMS frá Bjarna Benediktssyni í kosningamiðstöð Sjálfstæðisflokksins í Vestmanneyjum. 1. júní 2014 02:09