Crews: NFL er sértrúarsöfnuður 21. maí 2014 23:30 Crews ásamt Sly, Statham og Lundgren úr The Expendables. vísir/getty NFL-deildin fékk enn eina hóplögsóknina í andlitið í gær og að þessu sinni standa 500 fyrrum leikmenn liðsins að lögsókninni. Í henni eru læknar liðanna sakaðir um að hafa gefið leikmönnum lyfseðilsskyld lyf án þess að hafa rétt til þess. Leikmennirnir segja að þeim hafi heldur ekki verið tjáð um mögulegar hliðarverkanir sem kæmu í ljós síðar. Þetta er ekki fyrsta hóplögsóknin gegn deildinni þar sem læknar eru sakaðir um að koma fram við leikmenn eins og skepnur svo þeir geti spilað. Margir leikmenn eru mjög illa farnir líkamlega og andlega eftir óhóflega notkun lyfja meðan á ferlinum stóð. Stórleikarinn Terry Crews, sem meðal annars leikur í Expendables-myndum Sly Stallone, lék um tíma í deildinni og hann var á dögunum spurður út í menninguna í deildina og hvort menn segðu eitthvað þegar verið væri að sprauta þá með lyfjum sem þeir líklega vissu ekki hvað væri. "Stemningin er eins og liðið sé faðir þinn. Menn eru beðnir um að gera allt fyrir liðið rétt eins og þeir myndui gera fyrir föður sinn," sagði Crews. "Þetta er nánast eins og í sértrúarsöfnuði. Ég segi það bara. NFL er sértrúarsöfnuður því allir hafa horft á merki deildarinnar allt sitt líf og trúa ekki að nokkur þar myndi viljandi reyna að skaða mann." NFL Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Sjá meira
NFL-deildin fékk enn eina hóplögsóknina í andlitið í gær og að þessu sinni standa 500 fyrrum leikmenn liðsins að lögsókninni. Í henni eru læknar liðanna sakaðir um að hafa gefið leikmönnum lyfseðilsskyld lyf án þess að hafa rétt til þess. Leikmennirnir segja að þeim hafi heldur ekki verið tjáð um mögulegar hliðarverkanir sem kæmu í ljós síðar. Þetta er ekki fyrsta hóplögsóknin gegn deildinni þar sem læknar eru sakaðir um að koma fram við leikmenn eins og skepnur svo þeir geti spilað. Margir leikmenn eru mjög illa farnir líkamlega og andlega eftir óhóflega notkun lyfja meðan á ferlinum stóð. Stórleikarinn Terry Crews, sem meðal annars leikur í Expendables-myndum Sly Stallone, lék um tíma í deildinni og hann var á dögunum spurður út í menninguna í deildina og hvort menn segðu eitthvað þegar verið væri að sprauta þá með lyfjum sem þeir líklega vissu ekki hvað væri. "Stemningin er eins og liðið sé faðir þinn. Menn eru beðnir um að gera allt fyrir liðið rétt eins og þeir myndui gera fyrir föður sinn," sagði Crews. "Þetta er nánast eins og í sértrúarsöfnuði. Ég segi það bara. NFL er sértrúarsöfnuður því allir hafa horft á merki deildarinnar allt sitt líf og trúa ekki að nokkur þar myndi viljandi reyna að skaða mann."
NFL Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Sjá meira