135 kílómetra fyrir kílói af fitu Rikka skrifar 22. maí 2014 13:30 Mynd/GettyImages Víða er að finna svokallaðar reiknivélar til að reikna út BMI-ið þitt eða líkamsmassastuðul. Líkamsmassastuðull er mælikvarði á þyngd eða massa miðað við hæð einstaklings. Hann er reiknaður með því að deila massa einstaklings í kílóum með líkamshæðinni í metrum í öðru veldi, það er þyngd(kg)/ hæð(m) 2. Útreikningur á líkamsmassastuðli er áreiðanleg vísbending um heildarfitumagnið í líkamanum. Stuðullinn er fyrir karla og konur á öllum aldri en hefur þó ákveðnar takmarkanir. Hann getur til dæmis ofmetið fitumagnið í íþróttamönnum og öðrum sem hafa mikinn vöðvamassa. Á móti getur hann svo vanmetið fitumagnið í eldra fólki og öðrum sem hafa lítinn vöðvamassa. Útreikningar á þessu tagi eru því alltaf til viðmiðunar því margt annað þarf að taka inn í heildarútreikninginn. Á heimasíðu Matvæla- og næringafræðifélags Íslands má finna sniðuga BMI-stuðuls reiknivél sem reiknar ekki einungis úr líkamsmassastuðulinn heldur einnir grunnkaloríuþörf, hversum mörgum kaloríum þú eyðir með því að skokka 5 kílómetra og hversu marga kílómetra þú þarft að skokka til að eyða 1 kíló af fitu. Á myndinni hér til hliðar má sjá að undirrituð þarf að skokka 135 kílómetra til að brenna 1 kílói af fitu og að 500 ml af bjór þarf heilar 3,5 klukkustundir til að brotna niður í líkamanum. Heilsa Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur
Víða er að finna svokallaðar reiknivélar til að reikna út BMI-ið þitt eða líkamsmassastuðul. Líkamsmassastuðull er mælikvarði á þyngd eða massa miðað við hæð einstaklings. Hann er reiknaður með því að deila massa einstaklings í kílóum með líkamshæðinni í metrum í öðru veldi, það er þyngd(kg)/ hæð(m) 2. Útreikningur á líkamsmassastuðli er áreiðanleg vísbending um heildarfitumagnið í líkamanum. Stuðullinn er fyrir karla og konur á öllum aldri en hefur þó ákveðnar takmarkanir. Hann getur til dæmis ofmetið fitumagnið í íþróttamönnum og öðrum sem hafa mikinn vöðvamassa. Á móti getur hann svo vanmetið fitumagnið í eldra fólki og öðrum sem hafa lítinn vöðvamassa. Útreikningar á þessu tagi eru því alltaf til viðmiðunar því margt annað þarf að taka inn í heildarútreikninginn. Á heimasíðu Matvæla- og næringafræðifélags Íslands má finna sniðuga BMI-stuðuls reiknivél sem reiknar ekki einungis úr líkamsmassastuðulinn heldur einnir grunnkaloríuþörf, hversum mörgum kaloríum þú eyðir með því að skokka 5 kílómetra og hversu marga kílómetra þú þarft að skokka til að eyða 1 kíló af fitu. Á myndinni hér til hliðar má sjá að undirrituð þarf að skokka 135 kílómetra til að brenna 1 kílói af fitu og að 500 ml af bjór þarf heilar 3,5 klukkustundir til að brotna niður í líkamanum.
Heilsa Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp