Terfel mætir aftur í sumar Bjarki Ármannsson skrifar 24. maí 2014 22:24 Terfel hefur slegið í gegn í óperuheiminum á undanförnum árum. Vísir/AFP Velski bass-barítóninn Bryn Terfel mun snúa aftur til Íslands og halda aðra tónleika í sumar, en honum tókst ekki að ljúka einsöngstónleikum sínum á Listahátíð í kvöld. Tónleika Terfel var beðið með mikilli eftirvæntingu, en stórsöngvarinn varð fyrir því að missa röddina þegar aðeins um tuttugu mínútur voru liðnar. Hann tilkynnti tónleikagestum að hann myndi ekki ljúka tónleikunum en koma aftur við fyrsta tækifæri. Samkvæmt tilkynningu frá aðstandendum Listahátíðar hefur ný dagsetning verið ákveðinn og mun Terfel koma og syngja í Eldborg þann tíunda júlí næstkomandi. Í tilkynningunni segir að allir seldir miðar á tónleikana í kvöld gilda á tónleikana í sumar. Frekari upplýsingar fást frá og með næsta mánudegi. Menning Mest lesið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Dagur er líka listunnandi Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Velski bass-barítóninn Bryn Terfel mun snúa aftur til Íslands og halda aðra tónleika í sumar, en honum tókst ekki að ljúka einsöngstónleikum sínum á Listahátíð í kvöld. Tónleika Terfel var beðið með mikilli eftirvæntingu, en stórsöngvarinn varð fyrir því að missa röddina þegar aðeins um tuttugu mínútur voru liðnar. Hann tilkynnti tónleikagestum að hann myndi ekki ljúka tónleikunum en koma aftur við fyrsta tækifæri. Samkvæmt tilkynningu frá aðstandendum Listahátíðar hefur ný dagsetning verið ákveðinn og mun Terfel koma og syngja í Eldborg þann tíunda júlí næstkomandi. Í tilkynningunni segir að allir seldir miðar á tónleikana í kvöld gilda á tónleikana í sumar. Frekari upplýsingar fást frá og með næsta mánudegi.
Menning Mest lesið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Dagur er líka listunnandi Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira