Rory fann hugarró á golfvellinum 26. maí 2014 09:15 Rory ánægður með bikarinn. vísir/getty Norður-Írinn Rory McIlroy vann magnaðan sigur á BMW PGA-meistaramótinu í gær. Hann náði að spila vel þrátt fyrir erfiða daga í einkalífinu. McIlroy sleit trúlofun sinni við tennisstjörnuna Caroline Wozniacki á dögunum og hefur mikið verið fjallað um það mál í heimspressunni. "Það var ákveðin losun fyrir mig að vera út á vellinum. Ég er einn með sjálfum mér að gera það sem ég geri best. Þarna fékk fjóra til fímm tíma af hugarró," sagði McIlroy eftir mót en hann var að vinna sitt fyrsta mót í Evrópu. "Þessi vika hefur verið uppfull af alls konar tilfinningum. Ég er að horfa á bikarinn og skil ekki hvernig þetta gerðist. Ég var spurður að því hvernig mér liði og ég hreinlega veit það ekki. Ég er auðvitað ánægður með að hafa unnið en þetta hefur verið furðuleg vika." Golf Tengdar fréttir Rory McIlroy sigraði á BMW PGA meistaramótinu eftir frábæran lokahring Vann upp 7 högga forystu Thomas Björn á lokadeginum - Hans fyrsti sigur á tímabilinu. 25. maí 2014 19:38 Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Norður-Írinn Rory McIlroy vann magnaðan sigur á BMW PGA-meistaramótinu í gær. Hann náði að spila vel þrátt fyrir erfiða daga í einkalífinu. McIlroy sleit trúlofun sinni við tennisstjörnuna Caroline Wozniacki á dögunum og hefur mikið verið fjallað um það mál í heimspressunni. "Það var ákveðin losun fyrir mig að vera út á vellinum. Ég er einn með sjálfum mér að gera það sem ég geri best. Þarna fékk fjóra til fímm tíma af hugarró," sagði McIlroy eftir mót en hann var að vinna sitt fyrsta mót í Evrópu. "Þessi vika hefur verið uppfull af alls konar tilfinningum. Ég er að horfa á bikarinn og skil ekki hvernig þetta gerðist. Ég var spurður að því hvernig mér liði og ég hreinlega veit það ekki. Ég er auðvitað ánægður með að hafa unnið en þetta hefur verið furðuleg vika."
Golf Tengdar fréttir Rory McIlroy sigraði á BMW PGA meistaramótinu eftir frábæran lokahring Vann upp 7 högga forystu Thomas Björn á lokadeginum - Hans fyrsti sigur á tímabilinu. 25. maí 2014 19:38 Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Rory McIlroy sigraði á BMW PGA meistaramótinu eftir frábæran lokahring Vann upp 7 högga forystu Thomas Björn á lokadeginum - Hans fyrsti sigur á tímabilinu. 25. maí 2014 19:38