Ertu með hausverk? 28. maí 2014 13:00 Mynd/Rikka Fyrir rúmu ári síðan gekk ég í gegnum stutt haustverkjatímabil. Persónulega er ég ekki hrifin af því að taka verkjatöflur, þó að ég geri það að sjálfsögðu stundum, og vildi því leita að náttúrulegri skyndilausn... og það í hvelli. Um þetta leyti var ég á ferðalagi með móður minni og fór að ræða um hausverkinn sem að herjaði á mig og auðvitað var hún með lausn, enda með ráð undir rifi hverju við hverskyns kvillum. Hún hefur ferðast mikið um Ítalíu og sagði mér frá aldagömlu hauskverkjaráði sem notað væri á þeim slóðum. Eldsterktur Espresso með matskeið af ferskum sítrónusafa var það heillinn. Kann að hljóma undarlega en þetta prófaði ég og viti menn, það snarvirkaði. Hausverkurinn hvarf fyrir fullt og allt og hefur lítið látið sjá sig síðan.. nema þó á tyllidögum. Mér líkaði bragðið það vel að síðan þá drekk ég ekki kaffi án sítrónu, nema í neyð. Heilsa Mest lesið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Lífið Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið Ætla að syngja sig hás og dansa við Komdu um jólin Lífið samstarf „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Lífið Stjörnurnar flyktust á frumsýningu einnar mest spennandi bíómyndar ársins Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið
Fyrir rúmu ári síðan gekk ég í gegnum stutt haustverkjatímabil. Persónulega er ég ekki hrifin af því að taka verkjatöflur, þó að ég geri það að sjálfsögðu stundum, og vildi því leita að náttúrulegri skyndilausn... og það í hvelli. Um þetta leyti var ég á ferðalagi með móður minni og fór að ræða um hausverkinn sem að herjaði á mig og auðvitað var hún með lausn, enda með ráð undir rifi hverju við hverskyns kvillum. Hún hefur ferðast mikið um Ítalíu og sagði mér frá aldagömlu hauskverkjaráði sem notað væri á þeim slóðum. Eldsterktur Espresso með matskeið af ferskum sítrónusafa var það heillinn. Kann að hljóma undarlega en þetta prófaði ég og viti menn, það snarvirkaði. Hausverkurinn hvarf fyrir fullt og allt og hefur lítið látið sjá sig síðan.. nema þó á tyllidögum. Mér líkaði bragðið það vel að síðan þá drekk ég ekki kaffi án sítrónu, nema í neyð.
Heilsa Mest lesið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Lífið Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið Ætla að syngja sig hás og dansa við Komdu um jólin Lífið samstarf „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Lífið Stjörnurnar flyktust á frumsýningu einnar mest spennandi bíómyndar ársins Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið