Tiger missir af öðru risamóti Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 29. maí 2014 12:45 Vísir/Getty Tiger Woods tilkynnti í gærkvöldi að hann yrði ekki meðal keppenda á Opna bandaríska meistaramótinu í næsta mánuði. Tiger hefur ekki spilað síðan í mars og er að jafna sig eftir uppskurð vegna þrálátra bakmeiðsla. „Ég er enn bjartsýnn fyrir árið hjá mér og framtíðina í golfinu þrátt fyrir að ég hafi misst af fyrstu tveimur stórmótum ársins,“ sagði Tiger í yfirlýsingu sem hann birti á heimasíðu sinni í gær. Hann missti af Masters-mótinu í apríl en Opna bandaríska fer fram í Norður-Karólínu frá 12. til 15. júní. Það verður sjötta stórmótið sem Tiger missir af vegna meiðsla síðan hann gerðist atvinnukylfingur. Golf Tengdar fréttir Nordegren skýtur á Tiger í útskriftarræðu | Myndband Elin Nordegren fyrrum eiginkona kylfingsins Tiger Woods útskrifaðist í gær úr Rollins háskólanum í Bandaríkjunum með góða einkunn og var beðin um að halda ræðu við útskriftina. 11. maí 2014 23:15 Verður endurkoma Tiger Woods á Opna breska meistaramótinu? Heimildir segja að Tiger muni byrja keppnisgolf aftur á Opna breska meistaramótinu í sumar. 28. apríl 2014 11:43 Minnsta áhorf á Masters mótið í 10 ár Áhorfið á Masters mótið sem lauk á sunnudaginn með sigri Bubba Watson fékk minnsta sjónvarpsáhorf í Bandaríkjunum í 10 ár. 15. apríl 2014 10:08 Adam Scott fellir Tiger af toppi heimslistans Ástralinn verður efstur á heimslistanum í golfi þegar nýr listi verður birtur á mánudaginn. 14. maí 2014 19:29 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Tiger Woods tilkynnti í gærkvöldi að hann yrði ekki meðal keppenda á Opna bandaríska meistaramótinu í næsta mánuði. Tiger hefur ekki spilað síðan í mars og er að jafna sig eftir uppskurð vegna þrálátra bakmeiðsla. „Ég er enn bjartsýnn fyrir árið hjá mér og framtíðina í golfinu þrátt fyrir að ég hafi misst af fyrstu tveimur stórmótum ársins,“ sagði Tiger í yfirlýsingu sem hann birti á heimasíðu sinni í gær. Hann missti af Masters-mótinu í apríl en Opna bandaríska fer fram í Norður-Karólínu frá 12. til 15. júní. Það verður sjötta stórmótið sem Tiger missir af vegna meiðsla síðan hann gerðist atvinnukylfingur.
Golf Tengdar fréttir Nordegren skýtur á Tiger í útskriftarræðu | Myndband Elin Nordegren fyrrum eiginkona kylfingsins Tiger Woods útskrifaðist í gær úr Rollins háskólanum í Bandaríkjunum með góða einkunn og var beðin um að halda ræðu við útskriftina. 11. maí 2014 23:15 Verður endurkoma Tiger Woods á Opna breska meistaramótinu? Heimildir segja að Tiger muni byrja keppnisgolf aftur á Opna breska meistaramótinu í sumar. 28. apríl 2014 11:43 Minnsta áhorf á Masters mótið í 10 ár Áhorfið á Masters mótið sem lauk á sunnudaginn með sigri Bubba Watson fékk minnsta sjónvarpsáhorf í Bandaríkjunum í 10 ár. 15. apríl 2014 10:08 Adam Scott fellir Tiger af toppi heimslistans Ástralinn verður efstur á heimslistanum í golfi þegar nýr listi verður birtur á mánudaginn. 14. maí 2014 19:29 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Nordegren skýtur á Tiger í útskriftarræðu | Myndband Elin Nordegren fyrrum eiginkona kylfingsins Tiger Woods útskrifaðist í gær úr Rollins háskólanum í Bandaríkjunum með góða einkunn og var beðin um að halda ræðu við útskriftina. 11. maí 2014 23:15
Verður endurkoma Tiger Woods á Opna breska meistaramótinu? Heimildir segja að Tiger muni byrja keppnisgolf aftur á Opna breska meistaramótinu í sumar. 28. apríl 2014 11:43
Minnsta áhorf á Masters mótið í 10 ár Áhorfið á Masters mótið sem lauk á sunnudaginn með sigri Bubba Watson fékk minnsta sjónvarpsáhorf í Bandaríkjunum í 10 ár. 15. apríl 2014 10:08
Adam Scott fellir Tiger af toppi heimslistans Ástralinn verður efstur á heimslistanum í golfi þegar nýr listi verður birtur á mánudaginn. 14. maí 2014 19:29