Nordegren skýtur á Tiger í útskriftarræðu | Myndband Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 11. maí 2014 23:15 Lífið heldur áfram eftir Tiger vísir/getty Elin Nordegren, fyrrum eiginkona kylfingsins Tiger Woods, útskrifaðist í gær úr Rollins háskólanum í Bandaríkjunum með góða einkunn og var beðin um að halda ræðu við útskriftina. Nordegren útskrifast með sálfræðigráðu níu árum eftir að hún hóf námið. Hún tók sér frí frá náminu þegar hún ól tvö börn sín með Tiger Woods. Þungamiðjan í ræðu Nordegren var að hvað þú gerir hefur meira vægi en hvað þú segir. „Þegar ég hóf nám 2005 var ég 25 ára gömul og hafði nýlega flutt til Bandaríkjanna. Ég var gift og barnlaus. Núna níu árum seinna, er ég stoltur Ameríkani og ég á tvö falleg börn en ég er ekki lengur gift,“ sagði Nordegren við dynjandi lófaklapp. Seinna í ræðunni kom Nordegren inn á tímann þegar hún skildi við Tiger Woods árið 2010. „Það var rétt eftir að ég tók kúrsinn 'fjarskipti og fjölmiðlar' og ég var skyndilega í hringamiðju fjölmiðlaumfjöllunnar. Ég hefði átt að taka betur eftir í tímum,“ sagði Nordegren í léttum dúr en alla ræðuna má sjá í meðfylgjandi myndbandi hér að neðan. Golf Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Handbolti Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Elin Nordegren, fyrrum eiginkona kylfingsins Tiger Woods, útskrifaðist í gær úr Rollins háskólanum í Bandaríkjunum með góða einkunn og var beðin um að halda ræðu við útskriftina. Nordegren útskrifast með sálfræðigráðu níu árum eftir að hún hóf námið. Hún tók sér frí frá náminu þegar hún ól tvö börn sín með Tiger Woods. Þungamiðjan í ræðu Nordegren var að hvað þú gerir hefur meira vægi en hvað þú segir. „Þegar ég hóf nám 2005 var ég 25 ára gömul og hafði nýlega flutt til Bandaríkjanna. Ég var gift og barnlaus. Núna níu árum seinna, er ég stoltur Ameríkani og ég á tvö falleg börn en ég er ekki lengur gift,“ sagði Nordegren við dynjandi lófaklapp. Seinna í ræðunni kom Nordegren inn á tímann þegar hún skildi við Tiger Woods árið 2010. „Það var rétt eftir að ég tók kúrsinn 'fjarskipti og fjölmiðlar' og ég var skyndilega í hringamiðju fjölmiðlaumfjöllunnar. Ég hefði átt að taka betur eftir í tímum,“ sagði Nordegren í léttum dúr en alla ræðuna má sjá í meðfylgjandi myndbandi hér að neðan.
Golf Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Handbolti Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira