Pussy Riot í pallborðsumræðu á pönktónlistarhátíð 15. maí 2014 20:00 Pussy Riot Vísir/Getty Fyrr í vikunni tilkynntu skipuleggjendur Riot Fest, sem eru þrjár aðskildar pönktónlistarhátíðir haldnar í september í Toronto, Chicago og Denver, hvaða hljómsveitir koma til með að spila á hátíðunum. The Cure, The National, Weezer, Social Distortion, The Flaming Lips, Slayer and Wu-Tang Clan spila bæði í Chicago og Denver. Auk þess spila í Chicago Jane's Addiction, The Offspring, Patti Smith, Samhain, Metric, Tegan and Sara, Superchunk og hljómsveit barnastjörnunnar Macaulay Culkin, sem er Velvet Underground cover-hljómsveit og heitir Pizza Underground. Hátíðin er haldin frá 12.-14. september. Nadya Tolokonnikova og Masha Alekhina úr Pussy Riot taka þátt í sérstökum pallborðsumræðum sem haldnar verða á hátíðinni í Chicago. Á hátíðinni í Denver, sem haldin er í 19.-21. september spila Primus, TV on the Radio, Violent Femmes, Bob Mould, Dum Dum Girls og Glassjaw. Hátíðin í Toronto, er haldin dagana 6.-7. september en þar koma fram hljómsveitir á borð við Death Cab for Cutie, Brand New, Dropkick Murphys, The New Pornographers og Alkaline Trio. Andóf Pussy Riot Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Fleiri fréttir „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Fyrr í vikunni tilkynntu skipuleggjendur Riot Fest, sem eru þrjár aðskildar pönktónlistarhátíðir haldnar í september í Toronto, Chicago og Denver, hvaða hljómsveitir koma til með að spila á hátíðunum. The Cure, The National, Weezer, Social Distortion, The Flaming Lips, Slayer and Wu-Tang Clan spila bæði í Chicago og Denver. Auk þess spila í Chicago Jane's Addiction, The Offspring, Patti Smith, Samhain, Metric, Tegan and Sara, Superchunk og hljómsveit barnastjörnunnar Macaulay Culkin, sem er Velvet Underground cover-hljómsveit og heitir Pizza Underground. Hátíðin er haldin frá 12.-14. september. Nadya Tolokonnikova og Masha Alekhina úr Pussy Riot taka þátt í sérstökum pallborðsumræðum sem haldnar verða á hátíðinni í Chicago. Á hátíðinni í Denver, sem haldin er í 19.-21. september spila Primus, TV on the Radio, Violent Femmes, Bob Mould, Dum Dum Girls og Glassjaw. Hátíðin í Toronto, er haldin dagana 6.-7. september en þar koma fram hljómsveitir á borð við Death Cab for Cutie, Brand New, Dropkick Murphys, The New Pornographers og Alkaline Trio.
Andóf Pussy Riot Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Fleiri fréttir „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira