Christian Horner: Ricciardo verður áfram 2015 Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 16. maí 2014 22:30 Hinn síbrosandi Ricciardo og Christian Horner Vísir/Getty Liðsstjóri Red Bull, Christian Horner gerir ekki ráð fyrir breytingum á ökumannsskipan liðsins á næsta tímabili.Sebastian Vettel þarf líklega ekki að sanna getu sína fyrir Red Bull, enda fjórfaldur heimsmeistari með liðinu. Nýji maðurinn í liðinu, Daniel Ricciardo, hefur hins vegar þurft að sanna að hann sé verðugur þess að keyra fyrir Red Bull. Horner segir að Ricciardo hafi gert nóg í fyrstu fimm keppnum tímabilsins til að sanna hæfileika sína. „Ég get ekki hrósað því nógu mikið sem Daniel hefur gert í fyrstu fimm keppnunum. Hann hefur unnið svo vel í ár og hann er svo rólegur í bílnum. Hann heldur áfram að hrífa okkur með hraðanum og nálgun sinni,“ sagði Horner um Ástralann unga. „Hann nýtur þess sem hann gerir, og þú sérð hann aldrei án þess að hann sé brosandi. Það er gaman að hafa hann í liðinu, og ökumennirnir tveir eru að vinna einstaklega vel saman,“ sagði Horner. „Við höfum alltaf trúað á stöðugleika. Daniel er með langtíma samning við liðið og það er afar ólíklegt að hann verði einhversstaðar annars staðar á næsta ári - nema auðvitað ef Ferrari er á eftir honum líka,“ sagði Horner að lokum og gerir grín að tilraun Ferrari til að ná í yfirhönnuð Red Bull, Adrian Newey. Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Hvað er að frétta frá Spáni? Spænski kappaksturinn sem fram fór í gær var fyrir margt áhugaverður. Liðsfélagar glímdu og bílarnir rásuðu mikið um brautina. Mercedes mennirnir skiluðu fullu húsi stiga. Lewis Hamilton vann og Nico Rosberg varð annar. 12. maí 2014 23:15 Hamilton kom fyrstur í mark á Spáni Eftir spennandi keppni hafði Lewis Hamilton betur gegn liðsfélaga sínum hjá Mercedes, Nico Rosberg sem reyndi hvað hann gat en allt kom fyrir ekki. Daniel Ricciardo á Red Bull varð þriðji. 11. maí 2014 13:47 Ricciardo: Ökumenn verða að virða liðsskipanir Red Bull ökumaðurinn Daniel Ricciardo í formúlu eitt segir að ökumenn verði að virða liðsskipanir. Vegna þess að liðið veit best hvernig hlutirnir munu spilast í keppnum. 7. maí 2014 22:00 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Liðsstjóri Red Bull, Christian Horner gerir ekki ráð fyrir breytingum á ökumannsskipan liðsins á næsta tímabili.Sebastian Vettel þarf líklega ekki að sanna getu sína fyrir Red Bull, enda fjórfaldur heimsmeistari með liðinu. Nýji maðurinn í liðinu, Daniel Ricciardo, hefur hins vegar þurft að sanna að hann sé verðugur þess að keyra fyrir Red Bull. Horner segir að Ricciardo hafi gert nóg í fyrstu fimm keppnum tímabilsins til að sanna hæfileika sína. „Ég get ekki hrósað því nógu mikið sem Daniel hefur gert í fyrstu fimm keppnunum. Hann hefur unnið svo vel í ár og hann er svo rólegur í bílnum. Hann heldur áfram að hrífa okkur með hraðanum og nálgun sinni,“ sagði Horner um Ástralann unga. „Hann nýtur þess sem hann gerir, og þú sérð hann aldrei án þess að hann sé brosandi. Það er gaman að hafa hann í liðinu, og ökumennirnir tveir eru að vinna einstaklega vel saman,“ sagði Horner. „Við höfum alltaf trúað á stöðugleika. Daniel er með langtíma samning við liðið og það er afar ólíklegt að hann verði einhversstaðar annars staðar á næsta ári - nema auðvitað ef Ferrari er á eftir honum líka,“ sagði Horner að lokum og gerir grín að tilraun Ferrari til að ná í yfirhönnuð Red Bull, Adrian Newey.
Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Hvað er að frétta frá Spáni? Spænski kappaksturinn sem fram fór í gær var fyrir margt áhugaverður. Liðsfélagar glímdu og bílarnir rásuðu mikið um brautina. Mercedes mennirnir skiluðu fullu húsi stiga. Lewis Hamilton vann og Nico Rosberg varð annar. 12. maí 2014 23:15 Hamilton kom fyrstur í mark á Spáni Eftir spennandi keppni hafði Lewis Hamilton betur gegn liðsfélaga sínum hjá Mercedes, Nico Rosberg sem reyndi hvað hann gat en allt kom fyrir ekki. Daniel Ricciardo á Red Bull varð þriðji. 11. maí 2014 13:47 Ricciardo: Ökumenn verða að virða liðsskipanir Red Bull ökumaðurinn Daniel Ricciardo í formúlu eitt segir að ökumenn verði að virða liðsskipanir. Vegna þess að liðið veit best hvernig hlutirnir munu spilast í keppnum. 7. maí 2014 22:00 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Bílskúrinn: Hvað er að frétta frá Spáni? Spænski kappaksturinn sem fram fór í gær var fyrir margt áhugaverður. Liðsfélagar glímdu og bílarnir rásuðu mikið um brautina. Mercedes mennirnir skiluðu fullu húsi stiga. Lewis Hamilton vann og Nico Rosberg varð annar. 12. maí 2014 23:15
Hamilton kom fyrstur í mark á Spáni Eftir spennandi keppni hafði Lewis Hamilton betur gegn liðsfélaga sínum hjá Mercedes, Nico Rosberg sem reyndi hvað hann gat en allt kom fyrir ekki. Daniel Ricciardo á Red Bull varð þriðji. 11. maí 2014 13:47
Ricciardo: Ökumenn verða að virða liðsskipanir Red Bull ökumaðurinn Daniel Ricciardo í formúlu eitt segir að ökumenn verði að virða liðsskipanir. Vegna þess að liðið veit best hvernig hlutirnir munu spilast í keppnum. 7. maí 2014 22:00