Angel Cabrera leiðir á Wells Fargo eftir fyrsta hring 2. maí 2014 11:06 Angel Cabrera er skemmtilegur kylfingur. AP/Getty Argentínumaðurinn Angel Cabrera leiðir á Wells Fargo meistaramótinu eftir fyrsta hring en þessi vinsæli 44 ára gamli kylfingur lék fyrsta hring á 66 höggum eða sex höggum undir pari. Mótið fer fram á hinum þekkta Quail Hollow velli en það er síðasta mótið á PGA-mótaröðinni fyrir Players meistaramótið í næstu viku, og því margir góðir kylfingar með að þessu sinni til þess að ná sér í leikform fyrir komandi átök. Á eftir Cabrera kemur enginn annar en Phil Mickelson en hann deilir öðru sæti með Martin Flores á fimm höggum undir pari. Stewart Cink, Jonathan Byrd og Webb Simpson koma næstir á fjórum höggum undir pari.Rory McIlroy byrjaði mótið einnig vel og er á þremur höggum undir pari ásamt Justin Rose, Martin Kaymer og fleiri kylfingum. Annar hringur fer fram í dag en hann verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni frá 19:00. Golf Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti Fannar sagði sannleikann um „hrákufimmuna“ sem vakti heimsathygli Fótbolti Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Argentínumaðurinn Angel Cabrera leiðir á Wells Fargo meistaramótinu eftir fyrsta hring en þessi vinsæli 44 ára gamli kylfingur lék fyrsta hring á 66 höggum eða sex höggum undir pari. Mótið fer fram á hinum þekkta Quail Hollow velli en það er síðasta mótið á PGA-mótaröðinni fyrir Players meistaramótið í næstu viku, og því margir góðir kylfingar með að þessu sinni til þess að ná sér í leikform fyrir komandi átök. Á eftir Cabrera kemur enginn annar en Phil Mickelson en hann deilir öðru sæti með Martin Flores á fimm höggum undir pari. Stewart Cink, Jonathan Byrd og Webb Simpson koma næstir á fjórum höggum undir pari.Rory McIlroy byrjaði mótið einnig vel og er á þremur höggum undir pari ásamt Justin Rose, Martin Kaymer og fleiri kylfingum. Annar hringur fer fram í dag en hann verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni frá 19:00.
Golf Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti Fannar sagði sannleikann um „hrákufimmuna“ sem vakti heimsathygli Fótbolti Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira