Nú hefur Samskiptamiðstöð heyrnalausra og heyrnaskertra sett myndband inn á YouTube þar sem Eurovision-lagið okkar Enga fordóma, eða No Prejudice, er túlkað á táknmáli.
Myndbandið fylgir fréttinni og um að gera að horfa á það til að hita upp fyrir kvöldið.