Banaslysum í evrópskri umferð fækkað um helming Finnur Thorlacius skrifar 30. apríl 2014 14:04 Bílaumferð í Frakklandi. Autoblog Banaslysum hefur fækkað mjög mikið í umferðinni í Evrópu síðasta áratug. Árið 2001 voru 28.000 banaslys á evrópskum vegum, en aðeins 12.000 árið 2012. Þetta er reyndar 57% fækkun og verður að teljast góður árangur. Banaslysum í umferðinni hefur fækkað mest í löndum Spánar og Lettland, eða um 66%. Pólland er með hættulegustu vegi Evrópu með 11 dauðaslys á hvern milljarð ekinna kílómetra. Sá samaburður er slæmur í samanburði við Bretland, Holland og Sviss þar sem sambærileg tala er 2 dauðsföll. Pólverjar eiga greinilega verk að vinna. Öruggari bílar eiga stærstan þátt í þessari miklu lækkun, en einnig betri vegir og merkingar. Strangari reglur varðandi ölvunarakstur hefur einnig fækkað dauðaslysum verulega. Þá hefur verið rekinn mikill áróður um notkun bílbelta og á það þátt í árangrinum. Á sama tíma hefur dauðaslysum einnig fækkað verulega á Íslandi, með sambærilegum árangri á á meginlandi Evrópu. Mest lesið Dómari birtir nafn sæðisgjafa til að vara við honum og öðrum Erlent Úrskurðarnefnd vísar máli Búseta frá Innlent „Það er ekki hægt að koma svona fram við fólk“ Innlent Sjö líkamsárásir á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt Innlent Gullafólk, þingmenn og kanónur klöppuðu upp Guðrúnu Innlent Segir Arabaríkin sameinuð í andstöðu sinni við hugmyndir Trump Erlent Kveðst hafa komið að hjónunum látnum Innlent Gætu orðið krefjandi hliðarvindslendingar Innlent Viðreisn ekki til í meirihlutasamstarf til vinstri Innlent Megi aldrei verða íslenskur veruleiki Innlent
Banaslysum hefur fækkað mjög mikið í umferðinni í Evrópu síðasta áratug. Árið 2001 voru 28.000 banaslys á evrópskum vegum, en aðeins 12.000 árið 2012. Þetta er reyndar 57% fækkun og verður að teljast góður árangur. Banaslysum í umferðinni hefur fækkað mest í löndum Spánar og Lettland, eða um 66%. Pólland er með hættulegustu vegi Evrópu með 11 dauðaslys á hvern milljarð ekinna kílómetra. Sá samaburður er slæmur í samanburði við Bretland, Holland og Sviss þar sem sambærileg tala er 2 dauðsföll. Pólverjar eiga greinilega verk að vinna. Öruggari bílar eiga stærstan þátt í þessari miklu lækkun, en einnig betri vegir og merkingar. Strangari reglur varðandi ölvunarakstur hefur einnig fækkað dauðaslysum verulega. Þá hefur verið rekinn mikill áróður um notkun bílbelta og á það þátt í árangrinum. Á sama tíma hefur dauðaslysum einnig fækkað verulega á Íslandi, með sambærilegum árangri á á meginlandi Evrópu.
Mest lesið Dómari birtir nafn sæðisgjafa til að vara við honum og öðrum Erlent Úrskurðarnefnd vísar máli Búseta frá Innlent „Það er ekki hægt að koma svona fram við fólk“ Innlent Sjö líkamsárásir á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt Innlent Gullafólk, þingmenn og kanónur klöppuðu upp Guðrúnu Innlent Segir Arabaríkin sameinuð í andstöðu sinni við hugmyndir Trump Erlent Kveðst hafa komið að hjónunum látnum Innlent Gætu orðið krefjandi hliðarvindslendingar Innlent Viðreisn ekki til í meirihlutasamstarf til vinstri Innlent Megi aldrei verða íslenskur veruleiki Innlent