Benni fær fleiri Porsche Macan Finnur Thorlacius skrifar 10. apríl 2014 12:48 Porsche Macan. Porsche Macan sem kynntur var í haust hefur fengið frábæra dóma bílablaðamanna, og talað er um fyrsta alvöru sportjeppann á markaðnum. Þrátt fyrir að Macan hafi aðeins verið sýnilegur á bílasýningum fram til þessa og fyrstu viðskiptavinirnir fái bílana afhenta nú í apríl og maí, er staðan sú að Porsche annar ekki eftirspurn. Sem dæmi er 8 mánaða bið eftir Macan í heimalandi hans, Þýskalandi. Bílabúð Benna, umboðsaðili Porsche á Íslandi, frumsýnir Macan á Sumardaginn fyrsta, 24. apríl, og þar á bæ hafa menn fundið fyrir miklum áhuga. “Það er nokkuð síðan að Macan seldist upp hjá okkur, en við vorum að fá það staðfest að Bílabúð Benna hefur verið úthlutað fleiri bílar og ég hvet því áhugasama að kíkja við og kynna sér málið. Einnig má nálgast upplýsingar um Macan, sem kostar frá 11.950 þús., á heimasíðunni benni.is, ” segir Thomas Már Gregers, sölustjóri Porsche á Íslandi. Mest lesið Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Innlent Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Innlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Innlent Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Erlent Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli Innlent
Porsche Macan sem kynntur var í haust hefur fengið frábæra dóma bílablaðamanna, og talað er um fyrsta alvöru sportjeppann á markaðnum. Þrátt fyrir að Macan hafi aðeins verið sýnilegur á bílasýningum fram til þessa og fyrstu viðskiptavinirnir fái bílana afhenta nú í apríl og maí, er staðan sú að Porsche annar ekki eftirspurn. Sem dæmi er 8 mánaða bið eftir Macan í heimalandi hans, Þýskalandi. Bílabúð Benna, umboðsaðili Porsche á Íslandi, frumsýnir Macan á Sumardaginn fyrsta, 24. apríl, og þar á bæ hafa menn fundið fyrir miklum áhuga. “Það er nokkuð síðan að Macan seldist upp hjá okkur, en við vorum að fá það staðfest að Bílabúð Benna hefur verið úthlutað fleiri bílar og ég hvet því áhugasama að kíkja við og kynna sér málið. Einnig má nálgast upplýsingar um Macan, sem kostar frá 11.950 þús., á heimasíðunni benni.is, ” segir Thomas Már Gregers, sölustjóri Porsche á Íslandi.
Mest lesið Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Innlent Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Innlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Innlent Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Erlent Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli Innlent