Löðrandi af kynþokka Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 12. apríl 2014 10:00 Þriðja undanúrslitakvöld Ísland Got Talent verður sýnt í beinni útsendingu á Stöð 2 á sunnudagskvöldið. Í þættinum berjast keppendur um pláss í úrslitaþættinum. Snorri er meðal keppenda og við kynnumst honum aðeins betur.Fullt nafn: Snorri Eldjárn HaukssonAldur: 23 áraStarf: Ég er nemi í Háskólanum á Akureyri og læri þar sjávarútvegsfræði. Annars starfa ég í sumarafleysingum í Sölku-Fiskmiðlun HF.Símanúmer til að kjósa hann í Ísland Got Talent: 9009504Af hverju á fólk að kjósa þig? Af því að ef ég kemst í úrslitin verður atriðið mitt þar löðrandi af kynþokka.Hver er draumurinn? Draumurinn er að starfa við að skemmta fólki. Helst sem leikari eða söngvari. Ég er mikill söngleikjamaður og nýt mín hvergi betur en í sviðsljósinu fyrir framan fullan sal. Draumahlutverkið verður að teljast Bond eða Batman.Hver er þín fyrirmynd í lífinu? Pabbi hefur alltaf verið frábær fyrirmynd í mínu lífi. Ég leit mikið upp til hans en nú er ég 195 cm á hæð og nú lít ég niður til hans. Ég er stoltur að geta kallað mig son hans. Verst er þó að Bond og Batman teljast varla miklar fyrirmyndir í söngnum þó svo að Pierce Brosnan hafi leikið í Mamma Mia. Í söngnum lít ég helst upp til Dalvíkur-þríeykisins Eyþórs Inga, Matta Matt og Friðriks Ómars. Þeir eru allir stórkostlegir söngvarar.Hvaða minning stendur upp úr úr Ísland Got Talent? Ummæli Bubba í áheyrnaprufunum. Ég stóð svo stressaður fyrir framan dómarana að bíða úrskurðar þeirra og Bubbi ákveður bara að baða mig hrósum. Þessi minning er svo sterk að ég man ekkert hvernig ég lét næstu 10 mínúturnar, spennufallið var svo mikið. Það er gaman að eiga þetta hrós á youtube. Sama hvað gerist þá get ég alltaf verið gaurinn sem fékk þetta hrós frá Bubba. Takk Bubbi.Bubbi eða Þorgerður Katrín? Þessi er snúin. Bubbi sagði að ég væri ein besta íslenska karlrödd sem hann hefði heyrt í langan tíma, en ég lofaði Þorgerði að ef hún gefði mér já myndi ég heilla hana næst. Því ætla ég að vera mjög diplómatískur og segja bæði betra. Ísland Got Talent Tengdar fréttir Hvern ætlar þú að kjósa á sunnudaginn? Næsta sunnudagskvöld fá áhorfendur Stöðvar 2 að sjá næstu átta atriði sem bítast um að verða á meðal þeirra sem keppa um tíu milljóna verðlaunafé í hæfileikakeppninni Ísland got Talent. 11. apríl 2014 18:30 Þessi jó jó drengur er svo með´etta Páll Valdimar er engum líkur. Hann komst því miður ekki áfram. 7. apríl 2014 11:12 Algjörlega ómótstæðileg - Laufey Lín sló í gegn Bubbi lofaði Laufey sem var frábær í einu orði sagt. 7. apríl 2014 11:30 Sjáðu frábæran flutning Agnesar og Arnars Salurinn fagnaði líkt og um tónleika væri að ræða eftir þetta frábæra tónlistaratriði. 31. mars 2014 13:30 Baksviðs á Ísland Got Talent Sjáðu myndirnar. 7. apríl 2014 12:00 Sjö ára snillingur - sjáðu atriðið sem kom honum í úrslitin Drengurinn tryggði sér sæti í úrslitakvöldinu eftir þetta atriði. 31. mars 2014 11:30 Baksviðs á Ísland Got Talent Andrúmsloftið var mjög gott hjá keppendum í Austurbæ í gærkvöldi. 31. mars 2014 15:00 Þau keppa næsta sunnudag Hér má sjá keppendurna sem bítast um að verða á meðal þeirra sem keppa um tíu milljónirnar í hæfileikakeppninni Ísland got Talent. 3. apríl 2014 11:30 Keppendur skelltu sér í bíó Mikil stemning var í hópnum og allir ánægðir með myndina One Chance enda ekki annað hægt því myndin er frábær. 1. apríl 2014 09:30 Dansarar með klikkaða útgeislun - sjáðu atriðið þeirra Eins og sjá má á atriðinu hér að ofan var atriðið þeirra stórkostlegt. 7. apríl 2014 11:30 Píanó- og danssnillingar komust í úrslit Dansparið Margrét Hörn Jóhannsdóttir og Höskuldur Þór Jónsson og píanó- og söngkonan Laufey Hlín Jónsdóttir tryggðu sér í kvöld möguleikann á tíu milljónum króna í Ísland got Talent. 6. apríl 2014 21:32 Mest lesið Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Sjá meira
Þriðja undanúrslitakvöld Ísland Got Talent verður sýnt í beinni útsendingu á Stöð 2 á sunnudagskvöldið. Í þættinum berjast keppendur um pláss í úrslitaþættinum. Snorri er meðal keppenda og við kynnumst honum aðeins betur.Fullt nafn: Snorri Eldjárn HaukssonAldur: 23 áraStarf: Ég er nemi í Háskólanum á Akureyri og læri þar sjávarútvegsfræði. Annars starfa ég í sumarafleysingum í Sölku-Fiskmiðlun HF.Símanúmer til að kjósa hann í Ísland Got Talent: 9009504Af hverju á fólk að kjósa þig? Af því að ef ég kemst í úrslitin verður atriðið mitt þar löðrandi af kynþokka.Hver er draumurinn? Draumurinn er að starfa við að skemmta fólki. Helst sem leikari eða söngvari. Ég er mikill söngleikjamaður og nýt mín hvergi betur en í sviðsljósinu fyrir framan fullan sal. Draumahlutverkið verður að teljast Bond eða Batman.Hver er þín fyrirmynd í lífinu? Pabbi hefur alltaf verið frábær fyrirmynd í mínu lífi. Ég leit mikið upp til hans en nú er ég 195 cm á hæð og nú lít ég niður til hans. Ég er stoltur að geta kallað mig son hans. Verst er þó að Bond og Batman teljast varla miklar fyrirmyndir í söngnum þó svo að Pierce Brosnan hafi leikið í Mamma Mia. Í söngnum lít ég helst upp til Dalvíkur-þríeykisins Eyþórs Inga, Matta Matt og Friðriks Ómars. Þeir eru allir stórkostlegir söngvarar.Hvaða minning stendur upp úr úr Ísland Got Talent? Ummæli Bubba í áheyrnaprufunum. Ég stóð svo stressaður fyrir framan dómarana að bíða úrskurðar þeirra og Bubbi ákveður bara að baða mig hrósum. Þessi minning er svo sterk að ég man ekkert hvernig ég lét næstu 10 mínúturnar, spennufallið var svo mikið. Það er gaman að eiga þetta hrós á youtube. Sama hvað gerist þá get ég alltaf verið gaurinn sem fékk þetta hrós frá Bubba. Takk Bubbi.Bubbi eða Þorgerður Katrín? Þessi er snúin. Bubbi sagði að ég væri ein besta íslenska karlrödd sem hann hefði heyrt í langan tíma, en ég lofaði Þorgerði að ef hún gefði mér já myndi ég heilla hana næst. Því ætla ég að vera mjög diplómatískur og segja bæði betra.
Ísland Got Talent Tengdar fréttir Hvern ætlar þú að kjósa á sunnudaginn? Næsta sunnudagskvöld fá áhorfendur Stöðvar 2 að sjá næstu átta atriði sem bítast um að verða á meðal þeirra sem keppa um tíu milljóna verðlaunafé í hæfileikakeppninni Ísland got Talent. 11. apríl 2014 18:30 Þessi jó jó drengur er svo með´etta Páll Valdimar er engum líkur. Hann komst því miður ekki áfram. 7. apríl 2014 11:12 Algjörlega ómótstæðileg - Laufey Lín sló í gegn Bubbi lofaði Laufey sem var frábær í einu orði sagt. 7. apríl 2014 11:30 Sjáðu frábæran flutning Agnesar og Arnars Salurinn fagnaði líkt og um tónleika væri að ræða eftir þetta frábæra tónlistaratriði. 31. mars 2014 13:30 Baksviðs á Ísland Got Talent Sjáðu myndirnar. 7. apríl 2014 12:00 Sjö ára snillingur - sjáðu atriðið sem kom honum í úrslitin Drengurinn tryggði sér sæti í úrslitakvöldinu eftir þetta atriði. 31. mars 2014 11:30 Baksviðs á Ísland Got Talent Andrúmsloftið var mjög gott hjá keppendum í Austurbæ í gærkvöldi. 31. mars 2014 15:00 Þau keppa næsta sunnudag Hér má sjá keppendurna sem bítast um að verða á meðal þeirra sem keppa um tíu milljónirnar í hæfileikakeppninni Ísland got Talent. 3. apríl 2014 11:30 Keppendur skelltu sér í bíó Mikil stemning var í hópnum og allir ánægðir með myndina One Chance enda ekki annað hægt því myndin er frábær. 1. apríl 2014 09:30 Dansarar með klikkaða útgeislun - sjáðu atriðið þeirra Eins og sjá má á atriðinu hér að ofan var atriðið þeirra stórkostlegt. 7. apríl 2014 11:30 Píanó- og danssnillingar komust í úrslit Dansparið Margrét Hörn Jóhannsdóttir og Höskuldur Þór Jónsson og píanó- og söngkonan Laufey Hlín Jónsdóttir tryggðu sér í kvöld möguleikann á tíu milljónum króna í Ísland got Talent. 6. apríl 2014 21:32 Mest lesið Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Sjá meira
Hvern ætlar þú að kjósa á sunnudaginn? Næsta sunnudagskvöld fá áhorfendur Stöðvar 2 að sjá næstu átta atriði sem bítast um að verða á meðal þeirra sem keppa um tíu milljóna verðlaunafé í hæfileikakeppninni Ísland got Talent. 11. apríl 2014 18:30
Þessi jó jó drengur er svo með´etta Páll Valdimar er engum líkur. Hann komst því miður ekki áfram. 7. apríl 2014 11:12
Algjörlega ómótstæðileg - Laufey Lín sló í gegn Bubbi lofaði Laufey sem var frábær í einu orði sagt. 7. apríl 2014 11:30
Sjáðu frábæran flutning Agnesar og Arnars Salurinn fagnaði líkt og um tónleika væri að ræða eftir þetta frábæra tónlistaratriði. 31. mars 2014 13:30
Sjö ára snillingur - sjáðu atriðið sem kom honum í úrslitin Drengurinn tryggði sér sæti í úrslitakvöldinu eftir þetta atriði. 31. mars 2014 11:30
Baksviðs á Ísland Got Talent Andrúmsloftið var mjög gott hjá keppendum í Austurbæ í gærkvöldi. 31. mars 2014 15:00
Þau keppa næsta sunnudag Hér má sjá keppendurna sem bítast um að verða á meðal þeirra sem keppa um tíu milljónirnar í hæfileikakeppninni Ísland got Talent. 3. apríl 2014 11:30
Keppendur skelltu sér í bíó Mikil stemning var í hópnum og allir ánægðir með myndina One Chance enda ekki annað hægt því myndin er frábær. 1. apríl 2014 09:30
Dansarar með klikkaða útgeislun - sjáðu atriðið þeirra Eins og sjá má á atriðinu hér að ofan var atriðið þeirra stórkostlegt. 7. apríl 2014 11:30
Píanó- og danssnillingar komust í úrslit Dansparið Margrét Hörn Jóhannsdóttir og Höskuldur Þór Jónsson og píanó- og söngkonan Laufey Hlín Jónsdóttir tryggðu sér í kvöld möguleikann á tíu milljónum króna í Ísland got Talent. 6. apríl 2014 21:32