Watson vann Masters 13. apríl 2014 23:17 Bandaríkjamaðurinn Bubba Watson kann vel við sig í grænu en hann stóð uppi sem sigurvegari á Masters-mótinu í kvöld. Watson lék samtals á 8 höggum undir pari og var þrem höggum á undan hinum tvítuga Jordan Spieth og Svíanum Jonas Blixt. Spánverjinn Miguel Angel Jimenez kom í næsta sæti þar á eftir. Hinn ungi Spieth byrjaði daginn með miklum látum og fékk fjóra fugla á fyrstu sjö holunum. Svo fór honum að fatast flugið og Watson komst í forystu. Hann gerði engin stór mistök. Lék mjög stöðugt og gott golf á meðan hinn reynslulausi Spieth lenti í alls konar vandræðum sem hann reyndar leysti oftar en ekki mjög vel. Þetta er í annað sinn á þremur árum sem Watson vinnur Masters-mótið og klæðist græna jakkanum eftirsótta.Lokastaðan:-8 Bubba Watson, Bandaríkin -5 Jordan Spieth, Bandaríkin -5 Jonas Blixt, Svíþjóð -4 Miguel Ángel Jiménez, Spánn -2 Matt Kuchar, Bandaríkin -2 Rickie Fowler, Bandaríkin -1 Lee Westwood, EnglandWatson faðmar hinn unga Spieth að sér. Spieth hefði orðið yngsti sigurvegari Masters frá upphafi ef hann hefði unnið.vísir/getty Golf Tengdar fréttir Stórkostlegur fugl hjá Spieth | Myndband Bandaríski kylfingurinn Jordan Spieth átti frábært högg úr glompunni á 4. holu á lokahringnum á Masters mótinu. 13. apríl 2014 19:58 Slær Spieth met Woods? Örlögin gætu verið hliðholl hinum 20 ára Jordan Spieth sem hefur vakið mikla athygli á Masters mótinu í Bandaríkjunum en hann er jafn Bubba Watson í efsta sæti fyrir lokahring mótsins. 13. apríl 2014 12:30 Er Spieth að stinga af? | Myndband Jordan Spieth hefur farið af stað með miklum látum á lokakeppnisdegi á Masters mótinu. Hann er búinn að fá fjóra fugla á fyrstu sjö holunum. 13. apríl 2014 20:32 Sérfræðingarnir halda með Jimenez | Myndband Sérfræðingar Golfstöðvarinnar hituðu upp fyrir lokahringinn á Masters. 13. apríl 2014 20:45 Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Bubba Watson kann vel við sig í grænu en hann stóð uppi sem sigurvegari á Masters-mótinu í kvöld. Watson lék samtals á 8 höggum undir pari og var þrem höggum á undan hinum tvítuga Jordan Spieth og Svíanum Jonas Blixt. Spánverjinn Miguel Angel Jimenez kom í næsta sæti þar á eftir. Hinn ungi Spieth byrjaði daginn með miklum látum og fékk fjóra fugla á fyrstu sjö holunum. Svo fór honum að fatast flugið og Watson komst í forystu. Hann gerði engin stór mistök. Lék mjög stöðugt og gott golf á meðan hinn reynslulausi Spieth lenti í alls konar vandræðum sem hann reyndar leysti oftar en ekki mjög vel. Þetta er í annað sinn á þremur árum sem Watson vinnur Masters-mótið og klæðist græna jakkanum eftirsótta.Lokastaðan:-8 Bubba Watson, Bandaríkin -5 Jordan Spieth, Bandaríkin -5 Jonas Blixt, Svíþjóð -4 Miguel Ángel Jiménez, Spánn -2 Matt Kuchar, Bandaríkin -2 Rickie Fowler, Bandaríkin -1 Lee Westwood, EnglandWatson faðmar hinn unga Spieth að sér. Spieth hefði orðið yngsti sigurvegari Masters frá upphafi ef hann hefði unnið.vísir/getty
Golf Tengdar fréttir Stórkostlegur fugl hjá Spieth | Myndband Bandaríski kylfingurinn Jordan Spieth átti frábært högg úr glompunni á 4. holu á lokahringnum á Masters mótinu. 13. apríl 2014 19:58 Slær Spieth met Woods? Örlögin gætu verið hliðholl hinum 20 ára Jordan Spieth sem hefur vakið mikla athygli á Masters mótinu í Bandaríkjunum en hann er jafn Bubba Watson í efsta sæti fyrir lokahring mótsins. 13. apríl 2014 12:30 Er Spieth að stinga af? | Myndband Jordan Spieth hefur farið af stað með miklum látum á lokakeppnisdegi á Masters mótinu. Hann er búinn að fá fjóra fugla á fyrstu sjö holunum. 13. apríl 2014 20:32 Sérfræðingarnir halda með Jimenez | Myndband Sérfræðingar Golfstöðvarinnar hituðu upp fyrir lokahringinn á Masters. 13. apríl 2014 20:45 Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Stórkostlegur fugl hjá Spieth | Myndband Bandaríski kylfingurinn Jordan Spieth átti frábært högg úr glompunni á 4. holu á lokahringnum á Masters mótinu. 13. apríl 2014 19:58
Slær Spieth met Woods? Örlögin gætu verið hliðholl hinum 20 ára Jordan Spieth sem hefur vakið mikla athygli á Masters mótinu í Bandaríkjunum en hann er jafn Bubba Watson í efsta sæti fyrir lokahring mótsins. 13. apríl 2014 12:30
Er Spieth að stinga af? | Myndband Jordan Spieth hefur farið af stað með miklum látum á lokakeppnisdegi á Masters mótinu. Hann er búinn að fá fjóra fugla á fyrstu sjö holunum. 13. apríl 2014 20:32
Sérfræðingarnir halda með Jimenez | Myndband Sérfræðingar Golfstöðvarinnar hituðu upp fyrir lokahringinn á Masters. 13. apríl 2014 20:45