Í pokanum hjá Bubba Watson á Masters 14. apríl 2014 13:20 Bleiki dræverinn sker sig vel út á vellinum AP/Vísir Bubba Watson sigraði á Mastersmótinu í gær í annað sinn á ferlinum en þessi högglangi 35 ára kylfingur er einn sá vinsælasti á PGA-mótaröðinni. Það er því vel við hæfi að skyggnast ofan í golfpokann hjá honum eftir risasigur helgarinnar en Watson leikur með kylfur frá PING og bolta frá Titleist. Eins og hjá flestum atvinnumönnum er búnaðurinn sem Watson leikur með mjög sérhæfður en bleiki dræverinn hans sker sig kannski mest út þar sem hann er sá eini sem PING hefur framleitt sem er með hvítri rönd í miðjunni. Þá vekur einnig athygli að Watson skipti nýlega út gömlu og traustu PING S59 járnunum sínum sem hann hefur spilað með síðan 2004 en hann er nú með sérhannaða útgáfu af PING S55 járnunum.Dræver: Ping G25 (True Temper Grafalloy BiMatrx skaft), 8.5 gráður.4-Tré: Ping G26, 16.5 gráðurJárn (3-PW): Ping S55Fleygjárn: Ping Tour Gorge (52, 56 gráður); Ping Tour-S TS (64 gráður)Pútter: Ping Anser Milled 1Bolti: Titleist Pro V1x Golf Tengdar fréttir Komst ekki í gegnum niðurskurðinn í fyrsta skipti síðan 1997 Nokkrir hákarlar komust ekki í gegnum niðurskurðinn á Masters í gær og kemur mest á óvart að Phil Mickelson sé úr leik. 12. apríl 2014 13:00 Jordan Spieth: Vona að ég geti verið oftar í baráttunni um risatitil á sunnudegi Spieth vann hug og hjörtu margra golfáhugamanna með þroskaðri frammistöðu á Augusta - Bubba Watson segir að mikil vinna sé að baki sigrinum á Masters sem er hans annar á þremur árum. 14. apríl 2014 00:20 Slær Spieth met Woods? Örlögin gætu verið hliðholl hinum 20 ára Jordan Spieth sem hefur vakið mikla athygli á Masters mótinu í Bandaríkjunum en hann er jafn Bubba Watson í efsta sæti fyrir lokahring mótsins. 13. apríl 2014 12:30 Sérfræðingarnir halda með Jimenez | Myndband Sérfræðingar Golfstöðvarinnar hituðu upp fyrir lokahringinn á Masters. 13. apríl 2014 20:45 Jordan Spieth og Bubba Watson efstir fyrir lokahringinn á Masters Spieth hefur sýnt stáltaugar fram að þessu - Stefnir allt í gríðarlega spennandi lokadag. 12. apríl 2014 23:48 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Fleiri fréttir Landsliðshóparnir valdir fyrir Evrópumótin í golfi Meistarinn bestur og hvítur Monster kveikti í Tómasi Embla Hrönn vann bráðabana og mætir Pamelu Tíu ára kylfingur fór holu í höggi á Íslandsmóti Tómas steinlá gegn þeim þýska PGA fær nýjan stjórnanda frá NFL deildinni Tómas fór illa með Frakkann Tómas í einvígi við Frakka en Logi úr leik í bráðabana Rauk út í apótek fyrir dóttur sína nóttina fyrir sigur á US Open Frá martraðarbyrjun í draumaendi með mögnuðu sigurpútti Mikil seinkun vegna rigningar Burns enn efstur og stefnir á sinn fyrsta „Var að hugsa hvort ég vildi spila í tvo daga til viðbótar“ Spaun steig ekki feilspor en stór nöfn í brasi Sjáðu Reed ná afar fágætum albatross með mögnuðu höggi Tannlæknir keppir á opna bandaríska Andrea flýgur upp listann en aftur var einu höggi ofaukið Gunnlaugur í sigurliði á sterkasta áhugamannamóti heims Gunnlaugur átti frábæran dag á Arnold Palmer Cup Gunnlaugur paraður með sænskri stelpu í Arnold Palmer bikarnum Ástandið á Urriðavelli ekki gott og Íslandsmótið fært á Hlíðavöll Var í góðum séns en missti af sæti á Opna bandaríska Heiðrún og Jóhannes unnu Hvaleyrarbikarinn í fyrsta sinn „Lengi dreymt um að keppa við þá“ Sjóðheitur Scheffler tryggði titil sem aðeins Tiger hafði tekist að verja Sjá meira
Bubba Watson sigraði á Mastersmótinu í gær í annað sinn á ferlinum en þessi högglangi 35 ára kylfingur er einn sá vinsælasti á PGA-mótaröðinni. Það er því vel við hæfi að skyggnast ofan í golfpokann hjá honum eftir risasigur helgarinnar en Watson leikur með kylfur frá PING og bolta frá Titleist. Eins og hjá flestum atvinnumönnum er búnaðurinn sem Watson leikur með mjög sérhæfður en bleiki dræverinn hans sker sig kannski mest út þar sem hann er sá eini sem PING hefur framleitt sem er með hvítri rönd í miðjunni. Þá vekur einnig athygli að Watson skipti nýlega út gömlu og traustu PING S59 járnunum sínum sem hann hefur spilað með síðan 2004 en hann er nú með sérhannaða útgáfu af PING S55 járnunum.Dræver: Ping G25 (True Temper Grafalloy BiMatrx skaft), 8.5 gráður.4-Tré: Ping G26, 16.5 gráðurJárn (3-PW): Ping S55Fleygjárn: Ping Tour Gorge (52, 56 gráður); Ping Tour-S TS (64 gráður)Pútter: Ping Anser Milled 1Bolti: Titleist Pro V1x
Golf Tengdar fréttir Komst ekki í gegnum niðurskurðinn í fyrsta skipti síðan 1997 Nokkrir hákarlar komust ekki í gegnum niðurskurðinn á Masters í gær og kemur mest á óvart að Phil Mickelson sé úr leik. 12. apríl 2014 13:00 Jordan Spieth: Vona að ég geti verið oftar í baráttunni um risatitil á sunnudegi Spieth vann hug og hjörtu margra golfáhugamanna með þroskaðri frammistöðu á Augusta - Bubba Watson segir að mikil vinna sé að baki sigrinum á Masters sem er hans annar á þremur árum. 14. apríl 2014 00:20 Slær Spieth met Woods? Örlögin gætu verið hliðholl hinum 20 ára Jordan Spieth sem hefur vakið mikla athygli á Masters mótinu í Bandaríkjunum en hann er jafn Bubba Watson í efsta sæti fyrir lokahring mótsins. 13. apríl 2014 12:30 Sérfræðingarnir halda með Jimenez | Myndband Sérfræðingar Golfstöðvarinnar hituðu upp fyrir lokahringinn á Masters. 13. apríl 2014 20:45 Jordan Spieth og Bubba Watson efstir fyrir lokahringinn á Masters Spieth hefur sýnt stáltaugar fram að þessu - Stefnir allt í gríðarlega spennandi lokadag. 12. apríl 2014 23:48 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Fleiri fréttir Landsliðshóparnir valdir fyrir Evrópumótin í golfi Meistarinn bestur og hvítur Monster kveikti í Tómasi Embla Hrönn vann bráðabana og mætir Pamelu Tíu ára kylfingur fór holu í höggi á Íslandsmóti Tómas steinlá gegn þeim þýska PGA fær nýjan stjórnanda frá NFL deildinni Tómas fór illa með Frakkann Tómas í einvígi við Frakka en Logi úr leik í bráðabana Rauk út í apótek fyrir dóttur sína nóttina fyrir sigur á US Open Frá martraðarbyrjun í draumaendi með mögnuðu sigurpútti Mikil seinkun vegna rigningar Burns enn efstur og stefnir á sinn fyrsta „Var að hugsa hvort ég vildi spila í tvo daga til viðbótar“ Spaun steig ekki feilspor en stór nöfn í brasi Sjáðu Reed ná afar fágætum albatross með mögnuðu höggi Tannlæknir keppir á opna bandaríska Andrea flýgur upp listann en aftur var einu höggi ofaukið Gunnlaugur í sigurliði á sterkasta áhugamannamóti heims Gunnlaugur átti frábæran dag á Arnold Palmer Cup Gunnlaugur paraður með sænskri stelpu í Arnold Palmer bikarnum Ástandið á Urriðavelli ekki gott og Íslandsmótið fært á Hlíðavöll Var í góðum séns en missti af sæti á Opna bandaríska Heiðrún og Jóhannes unnu Hvaleyrarbikarinn í fyrsta sinn „Lengi dreymt um að keppa við þá“ Sjóðheitur Scheffler tryggði titil sem aðeins Tiger hafði tekist að verja Sjá meira
Komst ekki í gegnum niðurskurðinn í fyrsta skipti síðan 1997 Nokkrir hákarlar komust ekki í gegnum niðurskurðinn á Masters í gær og kemur mest á óvart að Phil Mickelson sé úr leik. 12. apríl 2014 13:00
Jordan Spieth: Vona að ég geti verið oftar í baráttunni um risatitil á sunnudegi Spieth vann hug og hjörtu margra golfáhugamanna með þroskaðri frammistöðu á Augusta - Bubba Watson segir að mikil vinna sé að baki sigrinum á Masters sem er hans annar á þremur árum. 14. apríl 2014 00:20
Slær Spieth met Woods? Örlögin gætu verið hliðholl hinum 20 ára Jordan Spieth sem hefur vakið mikla athygli á Masters mótinu í Bandaríkjunum en hann er jafn Bubba Watson í efsta sæti fyrir lokahring mótsins. 13. apríl 2014 12:30
Sérfræðingarnir halda með Jimenez | Myndband Sérfræðingar Golfstöðvarinnar hituðu upp fyrir lokahringinn á Masters. 13. apríl 2014 20:45
Jordan Spieth og Bubba Watson efstir fyrir lokahringinn á Masters Spieth hefur sýnt stáltaugar fram að þessu - Stefnir allt í gríðarlega spennandi lokadag. 12. apríl 2014 23:48