Ólafur Björn gat ekki hafið leik vegna ofsaveðurs Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. apríl 2014 22:00 Ólafur tók mynd frá hótelherberginu sem sýnir veðrið í Orlando í dag. Mynd/Samsett Ólafur Björn Loftsson, kylfingur úr Nesklúbbnum, átti að leika fyrsta hringinn á úrtökumóti fyrir kanadísku PGA-mótaröðina á Reunion Nicklaus-vellinum í Orlando í Bandaríkjunum í dag. Hann átti að slá af fyrsta teig klukkan 14.09 að staðartíma en keppni var frestað rétt áður en hann gat farið af stað vegna ofsaveðurs sem reið yfir Orlando. „Þrumur, eldingar og úrhellisrigning í Orlando. Leik var hætt rétt áður en ég hélt á fyrsta teig. Núna bíð ég bara spenntur eftir að veðrið batni. Ég mun ekki ná að klára hringinn í dag en spurning hvort ég spili einhverjar holur,“ segir Ólafur Björn á Facebook-síðu sinni. Úrtökumótið er 72 holur og fá 18 efstu fullan þátttökurétt og þeir 22 næstu takmarkaðan þátttökurétt á mótaröðinni í ár. „Undirbúningurinn hefur gengið vel og ég hlakka til að hefja keppni ... Ég ætla að einblína á að slá eitt högg í einu í mótinu, halda þolinmæðinni, fylgja leikskipulaginu og njóta þess að spila frábæran golfvöll,“ segir Ólafur Björn Loftsson. Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Ólafur Björn Loftsson, kylfingur úr Nesklúbbnum, átti að leika fyrsta hringinn á úrtökumóti fyrir kanadísku PGA-mótaröðina á Reunion Nicklaus-vellinum í Orlando í Bandaríkjunum í dag. Hann átti að slá af fyrsta teig klukkan 14.09 að staðartíma en keppni var frestað rétt áður en hann gat farið af stað vegna ofsaveðurs sem reið yfir Orlando. „Þrumur, eldingar og úrhellisrigning í Orlando. Leik var hætt rétt áður en ég hélt á fyrsta teig. Núna bíð ég bara spenntur eftir að veðrið batni. Ég mun ekki ná að klára hringinn í dag en spurning hvort ég spili einhverjar holur,“ segir Ólafur Björn á Facebook-síðu sinni. Úrtökumótið er 72 holur og fá 18 efstu fullan þátttökurétt og þeir 22 næstu takmarkaðan þátttökurétt á mótaröðinni í ár. „Undirbúningurinn hefur gengið vel og ég hlakka til að hefja keppni ... Ég ætla að einblína á að slá eitt högg í einu í mótinu, halda þolinmæðinni, fylgja leikskipulaginu og njóta þess að spila frábæran golfvöll,“ segir Ólafur Björn Loftsson.
Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira