Tveir titlar ekki nóg fyrir Alonso Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 16. apríl 2014 17:15 Alonso leitar að innblæstri til að bæta Ferrari bílinn með því að skoða Red Bull bíl Vettel Vísir/Getty Fernando Alonso segir að hann verði ekki áægður ef hann verður enn bara með tvo heimsmeistaratitla þegar hann hættir í Formúlu eitt. Alonso batt enda á sigurgöngu Michael Schumacher með því að verða heimsmeistari ökumanna 2005 og 2006. Hann hefur svo í þrígang komist nálægt því að vinna aftur eða árin 2007, 2010 og 2012. Þegar hann samdi við Ferrari bjóst hann eflaust ekki við því að þurfa að bíða lengi eftir fyrsta titlinum þar. Alonso fór til Ferrari frá Renault liðinu fyrir tímabilið 2010. „Ég hélt aldrei að ég yrði Formúlu 1 ökumaður, ég hugsaði aldrei um að vinna formúlukeppni svo ég var alls ekki viss um að ég gæti unnið tvo heimsmeistaratitla,“ sagði Alonso. „Ég er afar stoltur og afar ánægður með ferilinn minn. Ef þú spyrð mig núna á miðju tímabili, þá þyrstir mig í árangur og ég get sagt þér að tveir heimsmeistaratitlar eru ekki nóg,“ sagði Ferrari ökumaðurinn. Þrátt fyrir erfiða byrjun Ferrari á tímabilinu, sem náði ef til vill hámarki með afsögn Stefano Domenicali í vikunni er Alonso hvergi nærri saddur. Formúla Tengdar fréttir Raikkonen: Við erum ekki heimskir Ferrari byrjar nýtt tímabil í Formúlu 1 ekki vel en þar á bæ vinna menn hörðum höndum að því að gera bílinn samkeppnishæfan fyrir næstu keppnir. 10. apríl 2014 16:15 Forseti Ferrari: Sársaukafullt að sjá hversu hægur bíllinn er Ferrari-ökuþórarnir Fernando Alonso og Kimi Raikkonen eru varla samkeppnishæfir í Formúlu 1 eins og kom í ljós í Barein þar sem margir veikleikar nýja bílsins voru afjúpaðir. 7. apríl 2014 15:45 Stefano Domenicali hættur hjá Ferrari Liðsstjóri Ferrari, Stefano Domenicali er hættur sem liðsstjóri hjá Ferrari samkvæmt ítölskum fjölmiðlum. Marco Mattiacci mun taka við hans starfi. 14. apríl 2014 11:03 Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Glugginn lokast: Landar Arsenal framherja? Enski boltinn Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Enski boltinn Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Handbolti Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Fernando Alonso segir að hann verði ekki áægður ef hann verður enn bara með tvo heimsmeistaratitla þegar hann hættir í Formúlu eitt. Alonso batt enda á sigurgöngu Michael Schumacher með því að verða heimsmeistari ökumanna 2005 og 2006. Hann hefur svo í þrígang komist nálægt því að vinna aftur eða árin 2007, 2010 og 2012. Þegar hann samdi við Ferrari bjóst hann eflaust ekki við því að þurfa að bíða lengi eftir fyrsta titlinum þar. Alonso fór til Ferrari frá Renault liðinu fyrir tímabilið 2010. „Ég hélt aldrei að ég yrði Formúlu 1 ökumaður, ég hugsaði aldrei um að vinna formúlukeppni svo ég var alls ekki viss um að ég gæti unnið tvo heimsmeistaratitla,“ sagði Alonso. „Ég er afar stoltur og afar ánægður með ferilinn minn. Ef þú spyrð mig núna á miðju tímabili, þá þyrstir mig í árangur og ég get sagt þér að tveir heimsmeistaratitlar eru ekki nóg,“ sagði Ferrari ökumaðurinn. Þrátt fyrir erfiða byrjun Ferrari á tímabilinu, sem náði ef til vill hámarki með afsögn Stefano Domenicali í vikunni er Alonso hvergi nærri saddur.
Formúla Tengdar fréttir Raikkonen: Við erum ekki heimskir Ferrari byrjar nýtt tímabil í Formúlu 1 ekki vel en þar á bæ vinna menn hörðum höndum að því að gera bílinn samkeppnishæfan fyrir næstu keppnir. 10. apríl 2014 16:15 Forseti Ferrari: Sársaukafullt að sjá hversu hægur bíllinn er Ferrari-ökuþórarnir Fernando Alonso og Kimi Raikkonen eru varla samkeppnishæfir í Formúlu 1 eins og kom í ljós í Barein þar sem margir veikleikar nýja bílsins voru afjúpaðir. 7. apríl 2014 15:45 Stefano Domenicali hættur hjá Ferrari Liðsstjóri Ferrari, Stefano Domenicali er hættur sem liðsstjóri hjá Ferrari samkvæmt ítölskum fjölmiðlum. Marco Mattiacci mun taka við hans starfi. 14. apríl 2014 11:03 Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Glugginn lokast: Landar Arsenal framherja? Enski boltinn Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Enski boltinn Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Handbolti Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Raikkonen: Við erum ekki heimskir Ferrari byrjar nýtt tímabil í Formúlu 1 ekki vel en þar á bæ vinna menn hörðum höndum að því að gera bílinn samkeppnishæfan fyrir næstu keppnir. 10. apríl 2014 16:15
Forseti Ferrari: Sársaukafullt að sjá hversu hægur bíllinn er Ferrari-ökuþórarnir Fernando Alonso og Kimi Raikkonen eru varla samkeppnishæfir í Formúlu 1 eins og kom í ljós í Barein þar sem margir veikleikar nýja bílsins voru afjúpaðir. 7. apríl 2014 15:45
Stefano Domenicali hættur hjá Ferrari Liðsstjóri Ferrari, Stefano Domenicali er hættur sem liðsstjóri hjá Ferrari samkvæmt ítölskum fjölmiðlum. Marco Mattiacci mun taka við hans starfi. 14. apríl 2014 11:03