Finnur ennþá lykt af blóðinu Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 7. apríl 2014 14:00 Pistorius grét við réttarhöldin í dag. vísir/afp Suðurafríski spretthlauparinn Oscar Pistorius bar vitni í dag í fyrsta skipti síðan réttarhöld yfir honum hófust. Hann er ákærður fyrir að myrða kærustu sína, Reevu Steenkamp, í febrúar í fyrra. Pistorius bað fjölskyldu Steenkamp afsökunar áður en verjandinn Barry Roux hóf að spyrja hann spurninga. Pistorius sagðist vera hræddur við að sofa og hann vakni dauðhræddur um miðjar nætur og finni stundum blóðlykt. Fyrir hádegi talaði Pistorius um barnæsku sína en foreldrar hans skildu þegar hann var ungur. Hann ólst upp hjá móður sinni og segir hann hana hafa óttast um öryggi fjölskyldunnar og geymt skotvopn undir kodda sínum. Hún lést þegar hann var fimmtán ára gamall. Eftir hádegi talaði hann um atburði hinnar örlagaríku nætur og hélt Pistorius sig við sögu sína. Hann sagðist hafa haldið að Steenkamp væri innbrotsþjófur þegar hann hleypti fjórum skotum af skammbyssu sinni í gegnum baðherbergishurð. Steenkamp var inni á baðinu og hæfðu þrjú skotanna hana - eitt í læri, annað í handlegg og það þriðja í höfuðið. „Ég var einfaldlega að reyna að vernda hana,“ sagði Pistorius, sem bætti því síðan við að hann geti ekki hugsað sér að handleika skotvopn aftur. Þá sagði Pistorius að trú væri honum mikilvæg. Hann hafi ætíð viljað kristinn lífsförunaut og fundið hann í Steenkamp. Hún hafi verið mjög kristin. Verjandinn bað þá um réttarhlé þar til í fyrramálið og var orðið við þeirri bón. Pistorius á yfir höfði sér lífstíðarfangelsi verði hann sakfelldur.Tweets about '#Pistorius' Oscar Pistorius Tengdar fréttir Pistorius grét og bað fyrir Steenkamp Réttarhöldin yfir spretthlauparanum Oscari Pistorius héldu áfram í dag. 6. mars 2014 19:05 „Stundum er ég hrædd við þig“ Farið var í gegnum farsíma Oscars Pistorius og unnustu hans Reevu Steenkamp, sem hann skaut til bana á Valentínusardag í fyrra. 24. mars 2014 15:24 Pistorius ákærður fyrir morð Suðurafríski hlaupakappinn Oscar Pistorius var handtekinn í fyrrinótt og síðar ákærður fyrir að hafa orðið kærustu sinni að bana. 15. febrúar 2013 06:00 Færði hluti úr stað á heimili Pistoriusar Verjendur spretthlauparans Oscars Pistorius, sem ákærður er fyrir morð, segja skipulagsleysi hafa ríkt við rannsókn málsins. 18. mars 2014 13:59 Ebba Guðný um Pistorius: „Hann er fullkominn og ég vil ættleiða hann“ Suðurafríski fréttavefurinn iol-News birtir í dag viðtal við Ebbu Guðnýju Guðmundsdóttur en hún er viðstödd réttarhöldin yfir spretthlauparanum Oscari Pistorius. 11. mars 2014 13:00 Hver er Oscar Pistorius? Suður-afríski spretthlauparinn Oscar Pistorius er grunaður um að hafa myrt kærustu sína af yfirlögðu ráði að morgni 14. febrúar. En hver er þessi margumtalaði maður? 20. febrúar 2013 15:40 Skotvopnasérfræðingur handlék byssu Pistoriusar án hanska Lögreglumenn fóru frjálslega með sönnunargögn á vettvangi. 14. mars 2014 14:38 Myndir af blóðugum Pistoriusi sýndar í réttarsal Myndirnar voru teknar skömmu eftir að lögreglumenn komu á vettvang en Pistorius skaut kærustu sína, Reevu Steenkamp, til bana í febrúar í fyrra. 14. mars 2014 09:39 Pistorius ældi í réttarsalnum Réttarhöldin yfir íþróttamanninum halda áfram. 10. mars 2014 11:51 Ljósmyndir af líki Steenkamp vöktu óhug í réttarsalnum Spretthlauparinn Oscar Pistorius ældi enn á ný á níunda degi réttarhaldanna. 13. mars 2014 14:20 Suður-afríska íþróttahetjan Pistorius skaut kærustu sína til bana Suður-afríska íþróttahetjan Oscar Pistorius er í haldi lögreglunnar þar í landi en hann er talinn hafa skotið kærustu sína til bana í nótt. 14. febrúar 2013 08:14 Mest lesið Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Innlent Fleiri fréttir Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Sjá meira
Suðurafríski spretthlauparinn Oscar Pistorius bar vitni í dag í fyrsta skipti síðan réttarhöld yfir honum hófust. Hann er ákærður fyrir að myrða kærustu sína, Reevu Steenkamp, í febrúar í fyrra. Pistorius bað fjölskyldu Steenkamp afsökunar áður en verjandinn Barry Roux hóf að spyrja hann spurninga. Pistorius sagðist vera hræddur við að sofa og hann vakni dauðhræddur um miðjar nætur og finni stundum blóðlykt. Fyrir hádegi talaði Pistorius um barnæsku sína en foreldrar hans skildu þegar hann var ungur. Hann ólst upp hjá móður sinni og segir hann hana hafa óttast um öryggi fjölskyldunnar og geymt skotvopn undir kodda sínum. Hún lést þegar hann var fimmtán ára gamall. Eftir hádegi talaði hann um atburði hinnar örlagaríku nætur og hélt Pistorius sig við sögu sína. Hann sagðist hafa haldið að Steenkamp væri innbrotsþjófur þegar hann hleypti fjórum skotum af skammbyssu sinni í gegnum baðherbergishurð. Steenkamp var inni á baðinu og hæfðu þrjú skotanna hana - eitt í læri, annað í handlegg og það þriðja í höfuðið. „Ég var einfaldlega að reyna að vernda hana,“ sagði Pistorius, sem bætti því síðan við að hann geti ekki hugsað sér að handleika skotvopn aftur. Þá sagði Pistorius að trú væri honum mikilvæg. Hann hafi ætíð viljað kristinn lífsförunaut og fundið hann í Steenkamp. Hún hafi verið mjög kristin. Verjandinn bað þá um réttarhlé þar til í fyrramálið og var orðið við þeirri bón. Pistorius á yfir höfði sér lífstíðarfangelsi verði hann sakfelldur.Tweets about '#Pistorius'
Oscar Pistorius Tengdar fréttir Pistorius grét og bað fyrir Steenkamp Réttarhöldin yfir spretthlauparanum Oscari Pistorius héldu áfram í dag. 6. mars 2014 19:05 „Stundum er ég hrædd við þig“ Farið var í gegnum farsíma Oscars Pistorius og unnustu hans Reevu Steenkamp, sem hann skaut til bana á Valentínusardag í fyrra. 24. mars 2014 15:24 Pistorius ákærður fyrir morð Suðurafríski hlaupakappinn Oscar Pistorius var handtekinn í fyrrinótt og síðar ákærður fyrir að hafa orðið kærustu sinni að bana. 15. febrúar 2013 06:00 Færði hluti úr stað á heimili Pistoriusar Verjendur spretthlauparans Oscars Pistorius, sem ákærður er fyrir morð, segja skipulagsleysi hafa ríkt við rannsókn málsins. 18. mars 2014 13:59 Ebba Guðný um Pistorius: „Hann er fullkominn og ég vil ættleiða hann“ Suðurafríski fréttavefurinn iol-News birtir í dag viðtal við Ebbu Guðnýju Guðmundsdóttur en hún er viðstödd réttarhöldin yfir spretthlauparanum Oscari Pistorius. 11. mars 2014 13:00 Hver er Oscar Pistorius? Suður-afríski spretthlauparinn Oscar Pistorius er grunaður um að hafa myrt kærustu sína af yfirlögðu ráði að morgni 14. febrúar. En hver er þessi margumtalaði maður? 20. febrúar 2013 15:40 Skotvopnasérfræðingur handlék byssu Pistoriusar án hanska Lögreglumenn fóru frjálslega með sönnunargögn á vettvangi. 14. mars 2014 14:38 Myndir af blóðugum Pistoriusi sýndar í réttarsal Myndirnar voru teknar skömmu eftir að lögreglumenn komu á vettvang en Pistorius skaut kærustu sína, Reevu Steenkamp, til bana í febrúar í fyrra. 14. mars 2014 09:39 Pistorius ældi í réttarsalnum Réttarhöldin yfir íþróttamanninum halda áfram. 10. mars 2014 11:51 Ljósmyndir af líki Steenkamp vöktu óhug í réttarsalnum Spretthlauparinn Oscar Pistorius ældi enn á ný á níunda degi réttarhaldanna. 13. mars 2014 14:20 Suður-afríska íþróttahetjan Pistorius skaut kærustu sína til bana Suður-afríska íþróttahetjan Oscar Pistorius er í haldi lögreglunnar þar í landi en hann er talinn hafa skotið kærustu sína til bana í nótt. 14. febrúar 2013 08:14 Mest lesið Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Innlent Fleiri fréttir Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Sjá meira
Pistorius grét og bað fyrir Steenkamp Réttarhöldin yfir spretthlauparanum Oscari Pistorius héldu áfram í dag. 6. mars 2014 19:05
„Stundum er ég hrædd við þig“ Farið var í gegnum farsíma Oscars Pistorius og unnustu hans Reevu Steenkamp, sem hann skaut til bana á Valentínusardag í fyrra. 24. mars 2014 15:24
Pistorius ákærður fyrir morð Suðurafríski hlaupakappinn Oscar Pistorius var handtekinn í fyrrinótt og síðar ákærður fyrir að hafa orðið kærustu sinni að bana. 15. febrúar 2013 06:00
Færði hluti úr stað á heimili Pistoriusar Verjendur spretthlauparans Oscars Pistorius, sem ákærður er fyrir morð, segja skipulagsleysi hafa ríkt við rannsókn málsins. 18. mars 2014 13:59
Ebba Guðný um Pistorius: „Hann er fullkominn og ég vil ættleiða hann“ Suðurafríski fréttavefurinn iol-News birtir í dag viðtal við Ebbu Guðnýju Guðmundsdóttur en hún er viðstödd réttarhöldin yfir spretthlauparanum Oscari Pistorius. 11. mars 2014 13:00
Hver er Oscar Pistorius? Suður-afríski spretthlauparinn Oscar Pistorius er grunaður um að hafa myrt kærustu sína af yfirlögðu ráði að morgni 14. febrúar. En hver er þessi margumtalaði maður? 20. febrúar 2013 15:40
Skotvopnasérfræðingur handlék byssu Pistoriusar án hanska Lögreglumenn fóru frjálslega með sönnunargögn á vettvangi. 14. mars 2014 14:38
Myndir af blóðugum Pistoriusi sýndar í réttarsal Myndirnar voru teknar skömmu eftir að lögreglumenn komu á vettvang en Pistorius skaut kærustu sína, Reevu Steenkamp, til bana í febrúar í fyrra. 14. mars 2014 09:39
Ljósmyndir af líki Steenkamp vöktu óhug í réttarsalnum Spretthlauparinn Oscar Pistorius ældi enn á ný á níunda degi réttarhaldanna. 13. mars 2014 14:20
Suður-afríska íþróttahetjan Pistorius skaut kærustu sína til bana Suður-afríska íþróttahetjan Oscar Pistorius er í haldi lögreglunnar þar í landi en hann er talinn hafa skotið kærustu sína til bana í nótt. 14. febrúar 2013 08:14