Danska tímaritið Soundvenue birti á dögunum ljósmyndir af götutísku Íslendinga.
Ljósmyndari á vegum tímaritsins var staddur hér á landi vegna Reykjavík Fashion Festival.
Í heildina voru það tíu Íslendingar sem voru myndaðir og spurðir sömu tvær spurningarnar. Spurt var um þeirra uppáhalds hönnuð og hver þeirra næstu kaup væru.
Myndirnar má sjá hér.
Íslensk götutíska í dönsku tímariti
Baldvin Þormóðsson skrifar
