Moore sigraði í par-3 keppninni Jón Júlíus Karlsson skrifar 9. apríl 2014 21:47 Bandaríski kylfingurinn Ryan Moore stóð uppi sem sigurvegari í par-3 mótinu sem fram fór í dag á Augusta National. Hefð er fyrir því að leika í þessu skemmtilega móti degi áður en Masters mótið hefst og í ár var það Moore sem lék níu holurnar best, á 21 höggi eða sex höggum undir pari. Það er stundum sagt að bölvun fylgi því að sigra í par-3 mótinu en aldrei í sögu Masters mótsins hefur sami kylfingur sigrað í bæði par-3 mótinu og svo sjálfu Masters mótinu í kjölfarið.Kevin Stadler og Fuzzy Zoeller urðu jafnir í öðru sæti á 23 höggum. Moore var aðeins einu höggi frá því að jafna vallarmetið á par3 vellinum á Augusta National. Þrír kylfingar gerðu sér lítið fyrir og fóru holu í höggi. Það gerðu þeir Mark O'Meara og Buddy Alexander á annari holu. Matt Jones fór einnig holu í höggi á þriðju holu. Hinir þrír stóru, Jack Nicklaus, Gary Player og Arnold Palmer, léku saman níu holur í dag. Þeir sýndu allir flotta takta þrátt fyrir að vera komnir af léttasta skeiði. Saman hafa þeir þrettán sinnum klæðst græna jakkanum sem sigurvegarinn í Masters mótinu klæðist í mótslok.Efstu menn í par-3 keppninni: -6 Ryan Moore -4 Kevin Stadler -4 Fuzzy Zoeller -3 Bernhard Langer -3 Joost Luiten -3 Victor Dubuisson Post by Golfstöðin. Golf Tengdar fréttir Scott bauð upp á steik og humar Hefð er fyrir því að sigurvegari síðasta árs í Masters mótinu velji matseðilinn á kvöldverði meistaranna sem fram fór í gær í klúbbhúsinu á Augusta National. 9. apríl 2014 17:00 McIlroy: Lærði mikið af klúðrinu 2011 Rory McIlroy fór illa að ráði sínu á lokadegi Masters-mótsins 2011 en hrunið þar gerði hann sterkari og skilaði honum tveimur risatitlum. 9. apríl 2014 14:45 McIlroy: Skiptir engu máli hverjum er spáð sigri Norður-Írinn Rory McIlroy er af mörgum talinn líklegastur til árangurs á Masters-mótinu í golfi sem hefst á Augusta-vellinum í Georgíu á fimmtudaginn. 8. apríl 2014 11:15 Aldrei fleiri nýliðar á Masters Það verða alls 24 nýliðar sem leika á Masters mótinu í ár og hafa þeir aldrei verið fleiri. Liðin eru 35 ár frá því að nýliði stóð uppi sem sigurvegari í mótinu. 8. apríl 2014 07:30 Feðgar leika í fyrsta sinn á Masters Craig og Kevin Stadler verða fyrstu feðarnir til að vera báðir með keppnisrétt í sama Masters mótinu. 8. apríl 2014 18:00 Masters-vikan byrjaði með þrumuveðri Fyrsta æfingahring fyrir Masters mótið, sem hefst á fimmtudag, var aflýst í dag vegna þrumuveðurs. Þetta er í fyrsta sinn í 11 ár sem aflýsa þarf æfingahring. 7. apríl 2014 22:31 Nicklaus: Tiger Woods getur enn bætt metið mitt Jack Nicklaus telur að Tiger Woods geti unnið fleiri risamót en hann áður en ferli Tigers lýkur en hann hefur ekki unnið risamót í sex ár. 9. apríl 2014 16:15 McIlroy og Spieth leika saman Búið er að tilkynna rástíma fyrir fyrstu tvo keppnisdagana á Masters mótinu sem hefst á fimmtudag á Augusta National vellinum. 8. apríl 2014 16:58 Adam Scott ætlar ekki úr græna jakkanum Ástralinn vonast til að verða fjórði maðurinn í sögunni sem vinnur Masters-mótið tvö ár í röð en það hafa aðeins þrír af bestu kylfingum sögunnar afrekað. 9. apríl 2014 10:30 Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring Sjá meira
Bandaríski kylfingurinn Ryan Moore stóð uppi sem sigurvegari í par-3 mótinu sem fram fór í dag á Augusta National. Hefð er fyrir því að leika í þessu skemmtilega móti degi áður en Masters mótið hefst og í ár var það Moore sem lék níu holurnar best, á 21 höggi eða sex höggum undir pari. Það er stundum sagt að bölvun fylgi því að sigra í par-3 mótinu en aldrei í sögu Masters mótsins hefur sami kylfingur sigrað í bæði par-3 mótinu og svo sjálfu Masters mótinu í kjölfarið.Kevin Stadler og Fuzzy Zoeller urðu jafnir í öðru sæti á 23 höggum. Moore var aðeins einu höggi frá því að jafna vallarmetið á par3 vellinum á Augusta National. Þrír kylfingar gerðu sér lítið fyrir og fóru holu í höggi. Það gerðu þeir Mark O'Meara og Buddy Alexander á annari holu. Matt Jones fór einnig holu í höggi á þriðju holu. Hinir þrír stóru, Jack Nicklaus, Gary Player og Arnold Palmer, léku saman níu holur í dag. Þeir sýndu allir flotta takta þrátt fyrir að vera komnir af léttasta skeiði. Saman hafa þeir þrettán sinnum klæðst græna jakkanum sem sigurvegarinn í Masters mótinu klæðist í mótslok.Efstu menn í par-3 keppninni: -6 Ryan Moore -4 Kevin Stadler -4 Fuzzy Zoeller -3 Bernhard Langer -3 Joost Luiten -3 Victor Dubuisson Post by Golfstöðin.
Golf Tengdar fréttir Scott bauð upp á steik og humar Hefð er fyrir því að sigurvegari síðasta árs í Masters mótinu velji matseðilinn á kvöldverði meistaranna sem fram fór í gær í klúbbhúsinu á Augusta National. 9. apríl 2014 17:00 McIlroy: Lærði mikið af klúðrinu 2011 Rory McIlroy fór illa að ráði sínu á lokadegi Masters-mótsins 2011 en hrunið þar gerði hann sterkari og skilaði honum tveimur risatitlum. 9. apríl 2014 14:45 McIlroy: Skiptir engu máli hverjum er spáð sigri Norður-Írinn Rory McIlroy er af mörgum talinn líklegastur til árangurs á Masters-mótinu í golfi sem hefst á Augusta-vellinum í Georgíu á fimmtudaginn. 8. apríl 2014 11:15 Aldrei fleiri nýliðar á Masters Það verða alls 24 nýliðar sem leika á Masters mótinu í ár og hafa þeir aldrei verið fleiri. Liðin eru 35 ár frá því að nýliði stóð uppi sem sigurvegari í mótinu. 8. apríl 2014 07:30 Feðgar leika í fyrsta sinn á Masters Craig og Kevin Stadler verða fyrstu feðarnir til að vera báðir með keppnisrétt í sama Masters mótinu. 8. apríl 2014 18:00 Masters-vikan byrjaði með þrumuveðri Fyrsta æfingahring fyrir Masters mótið, sem hefst á fimmtudag, var aflýst í dag vegna þrumuveðurs. Þetta er í fyrsta sinn í 11 ár sem aflýsa þarf æfingahring. 7. apríl 2014 22:31 Nicklaus: Tiger Woods getur enn bætt metið mitt Jack Nicklaus telur að Tiger Woods geti unnið fleiri risamót en hann áður en ferli Tigers lýkur en hann hefur ekki unnið risamót í sex ár. 9. apríl 2014 16:15 McIlroy og Spieth leika saman Búið er að tilkynna rástíma fyrir fyrstu tvo keppnisdagana á Masters mótinu sem hefst á fimmtudag á Augusta National vellinum. 8. apríl 2014 16:58 Adam Scott ætlar ekki úr græna jakkanum Ástralinn vonast til að verða fjórði maðurinn í sögunni sem vinnur Masters-mótið tvö ár í röð en það hafa aðeins þrír af bestu kylfingum sögunnar afrekað. 9. apríl 2014 10:30 Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring Sjá meira
Scott bauð upp á steik og humar Hefð er fyrir því að sigurvegari síðasta árs í Masters mótinu velji matseðilinn á kvöldverði meistaranna sem fram fór í gær í klúbbhúsinu á Augusta National. 9. apríl 2014 17:00
McIlroy: Lærði mikið af klúðrinu 2011 Rory McIlroy fór illa að ráði sínu á lokadegi Masters-mótsins 2011 en hrunið þar gerði hann sterkari og skilaði honum tveimur risatitlum. 9. apríl 2014 14:45
McIlroy: Skiptir engu máli hverjum er spáð sigri Norður-Írinn Rory McIlroy er af mörgum talinn líklegastur til árangurs á Masters-mótinu í golfi sem hefst á Augusta-vellinum í Georgíu á fimmtudaginn. 8. apríl 2014 11:15
Aldrei fleiri nýliðar á Masters Það verða alls 24 nýliðar sem leika á Masters mótinu í ár og hafa þeir aldrei verið fleiri. Liðin eru 35 ár frá því að nýliði stóð uppi sem sigurvegari í mótinu. 8. apríl 2014 07:30
Feðgar leika í fyrsta sinn á Masters Craig og Kevin Stadler verða fyrstu feðarnir til að vera báðir með keppnisrétt í sama Masters mótinu. 8. apríl 2014 18:00
Masters-vikan byrjaði með þrumuveðri Fyrsta æfingahring fyrir Masters mótið, sem hefst á fimmtudag, var aflýst í dag vegna þrumuveðurs. Þetta er í fyrsta sinn í 11 ár sem aflýsa þarf æfingahring. 7. apríl 2014 22:31
Nicklaus: Tiger Woods getur enn bætt metið mitt Jack Nicklaus telur að Tiger Woods geti unnið fleiri risamót en hann áður en ferli Tigers lýkur en hann hefur ekki unnið risamót í sex ár. 9. apríl 2014 16:15
McIlroy og Spieth leika saman Búið er að tilkynna rástíma fyrir fyrstu tvo keppnisdagana á Masters mótinu sem hefst á fimmtudag á Augusta National vellinum. 8. apríl 2014 16:58
Adam Scott ætlar ekki úr græna jakkanum Ástralinn vonast til að verða fjórði maðurinn í sögunni sem vinnur Masters-mótið tvö ár í röð en það hafa aðeins þrír af bestu kylfingum sögunnar afrekað. 9. apríl 2014 10:30
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti