GM stöðvar sölu á Chevrolet Cruze Finnur Thorlacius skrifar 31. mars 2014 10:45 Chevrolet Cruze Vandræði General Motors vegna innkallana bíla þeirra ætlar engan enda að taka. Fyrir nýliðna helgi gaf GM út þá tilskipun að allir söluaðilar Chevrolet Cruze ættu að hætta sölu á Cvevrolet Cruze bílum af árgerð 2013 og 2014 með 1,4 lítra forþjöppudrifnum vélum. Ástæða þess, er líkt og með aðrar gerðir GM bíla, vegna galla í ræsibúnaði þeirra sem drepið getur fyrirvaralaust á bílunum. Nú hefur GM alls innkallað 1,6 milljón bíla vegna þessa galla sem virðist hafa verið í bílum þeirra allt frá árinu 2001. General Motors hefur sætt ámæli um að hafa falið þennan galla fyrir eigendum þessara bíla, sem valdið hefur fjölmörgum dauðaslysum. Mest lesið Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Sigmundur endurkjörinn formaður Innlent
Vandræði General Motors vegna innkallana bíla þeirra ætlar engan enda að taka. Fyrir nýliðna helgi gaf GM út þá tilskipun að allir söluaðilar Chevrolet Cruze ættu að hætta sölu á Cvevrolet Cruze bílum af árgerð 2013 og 2014 með 1,4 lítra forþjöppudrifnum vélum. Ástæða þess, er líkt og með aðrar gerðir GM bíla, vegna galla í ræsibúnaði þeirra sem drepið getur fyrirvaralaust á bílunum. Nú hefur GM alls innkallað 1,6 milljón bíla vegna þessa galla sem virðist hafa verið í bílum þeirra allt frá árinu 2001. General Motors hefur sætt ámæli um að hafa falið þennan galla fyrir eigendum þessara bíla, sem valdið hefur fjölmörgum dauðaslysum.
Mest lesið Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Sigmundur endurkjörinn formaður Innlent