Fara með bílalest yfir Kleifarheiði Samúel Karl Ólason skrifar 20. mars 2014 13:53 Vísir/Hari Farið verður með bílalest frá Patreksfirði klukkan fjögur í dag yfir Kleifaheiði. Markmiðið er að koma bílunum í ferjuna Baldur, en ekki verður farið ef veður versnar enn. Kleifarheiðin er ófærð og ekki verður reynt að opna heiðina á öðrum tíma samkvæmt tilkynningu frá Vegagerðinni. Á Vestfjörðum er ófært og stórhríð á flest öllum leiðum þó er þungfært eða þæfingsfærð og óveður á nokkrum leiðum á láglendi. Þæfingsfærð og stórhríð er á Ennisháls. Hálkublettir eru í Þrengslum og á Mosfellsheiði. Snjóþekja eða hálkublettir er á láglendi og í uppsveitum á Suðurlandi. Hálkublettir er undir Hafnarfjalli. Á Vesturlandi er snjóþekja, hálka eða hálkublettir. Hálkublettir eða hálka og óveður er á Snæfellsnesi. Snjóþekja og skafrenningur er á Bröttubrekku. Hálka og skafrenningur er á Holtavörðuheiði. Ófært er á Fróðárheiði og í Svínadal en þar er stórhríð. Á Norðurlandi vestra eru hálkublettir eða snjóþekja á flestum leiðum. Hálkublettir og skafrenningur er í Húnavatnssýslum og á Vatnsskarði. Hálkublettir og stórhríð er á Skagastrandavegi. Þæfingsfærð og stórhríð er frá Hofsósi að Ketilás. Ófært og stórhríð er á Þverárfjalli, á Siglufjarðarvegi og í Héðinsfirði. Á Norðurlandi eystra eru ófært og stórhríð á flestum leiðum austan Eyjafjarðar. Ófært og sórhríð er á Öxnadalsheiði. Snjóþekja og skafrenningur er frá Akureyri í Dalvík en þæfingsfærð í Ólafsfjarðarmúla og þar er varað við snjóflóðahættu. Hálka og skafrenningur er við Mývatn, á Mývatnsheiði, í Aðaldal og í Kinninni. Þungfært og skafrenningur er á Fljótsheiði. Lokað er á Mývatns- og Möðrudalsöræfum og Vopnafjarðarheiði. Á Austurlandi er snjóþekja víðast hvar og sumstaðar skafrenningur. Hálka er á Fagradal. Snjóþekja er á Oddskarði. Þæfingsfærð er á Fjarðarheiði. Ófært er á Vatnsskarði eystra og verið að moka. Hálkublettir eru frá Reyðarfirði að Breiðdalsvík en greiðfært svo suður úr að Kvískerum en snjóþekja eða hálkublettir eftri það að Vík. Veður Tengdar fréttir Leiðindaveður víða um land Norðaustan hvassviðri er víða um land með snjókomu og skafrenningi sem veldur ófærð á vegum. Björgunarsveit var kölluð út á Siglufirði í nótt þar sem allt mögulegt var farið að fjúka, en ekki hafa borist fregnir af fólki í vandræðum í föstum bílum, enda var nánast engin umferð um Vestfirði, Norðurland og Austfirði í nótt. 20. mars 2014 08:36 Ófært víða um land Á norðurhluta landsins eru fjallvegir víða ófærir vegna mikillar snjókomu og vinds. Veður kemur í veg fyrir mokstur á ýmsum stöðum. 20. mars 2014 10:27 Strákar að störfum í nótt Björgunarsveitin Strákar var kölluð út í nótt þar sem skúr var við það að fjúka og margt annað lauslegt fauk um á Siglufirði. 20. mars 2014 10:06 Mest lesið Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Innlent Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Erlent Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Innlent Fleiri fréttir Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Sjá meira
Farið verður með bílalest frá Patreksfirði klukkan fjögur í dag yfir Kleifaheiði. Markmiðið er að koma bílunum í ferjuna Baldur, en ekki verður farið ef veður versnar enn. Kleifarheiðin er ófærð og ekki verður reynt að opna heiðina á öðrum tíma samkvæmt tilkynningu frá Vegagerðinni. Á Vestfjörðum er ófært og stórhríð á flest öllum leiðum þó er þungfært eða þæfingsfærð og óveður á nokkrum leiðum á láglendi. Þæfingsfærð og stórhríð er á Ennisháls. Hálkublettir eru í Þrengslum og á Mosfellsheiði. Snjóþekja eða hálkublettir er á láglendi og í uppsveitum á Suðurlandi. Hálkublettir er undir Hafnarfjalli. Á Vesturlandi er snjóþekja, hálka eða hálkublettir. Hálkublettir eða hálka og óveður er á Snæfellsnesi. Snjóþekja og skafrenningur er á Bröttubrekku. Hálka og skafrenningur er á Holtavörðuheiði. Ófært er á Fróðárheiði og í Svínadal en þar er stórhríð. Á Norðurlandi vestra eru hálkublettir eða snjóþekja á flestum leiðum. Hálkublettir og skafrenningur er í Húnavatnssýslum og á Vatnsskarði. Hálkublettir og stórhríð er á Skagastrandavegi. Þæfingsfærð og stórhríð er frá Hofsósi að Ketilás. Ófært og stórhríð er á Þverárfjalli, á Siglufjarðarvegi og í Héðinsfirði. Á Norðurlandi eystra eru ófært og stórhríð á flestum leiðum austan Eyjafjarðar. Ófært og sórhríð er á Öxnadalsheiði. Snjóþekja og skafrenningur er frá Akureyri í Dalvík en þæfingsfærð í Ólafsfjarðarmúla og þar er varað við snjóflóðahættu. Hálka og skafrenningur er við Mývatn, á Mývatnsheiði, í Aðaldal og í Kinninni. Þungfært og skafrenningur er á Fljótsheiði. Lokað er á Mývatns- og Möðrudalsöræfum og Vopnafjarðarheiði. Á Austurlandi er snjóþekja víðast hvar og sumstaðar skafrenningur. Hálka er á Fagradal. Snjóþekja er á Oddskarði. Þæfingsfærð er á Fjarðarheiði. Ófært er á Vatnsskarði eystra og verið að moka. Hálkublettir eru frá Reyðarfirði að Breiðdalsvík en greiðfært svo suður úr að Kvískerum en snjóþekja eða hálkublettir eftri það að Vík.
Veður Tengdar fréttir Leiðindaveður víða um land Norðaustan hvassviðri er víða um land með snjókomu og skafrenningi sem veldur ófærð á vegum. Björgunarsveit var kölluð út á Siglufirði í nótt þar sem allt mögulegt var farið að fjúka, en ekki hafa borist fregnir af fólki í vandræðum í föstum bílum, enda var nánast engin umferð um Vestfirði, Norðurland og Austfirði í nótt. 20. mars 2014 08:36 Ófært víða um land Á norðurhluta landsins eru fjallvegir víða ófærir vegna mikillar snjókomu og vinds. Veður kemur í veg fyrir mokstur á ýmsum stöðum. 20. mars 2014 10:27 Strákar að störfum í nótt Björgunarsveitin Strákar var kölluð út í nótt þar sem skúr var við það að fjúka og margt annað lauslegt fauk um á Siglufirði. 20. mars 2014 10:06 Mest lesið Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Innlent Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Erlent Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Innlent Fleiri fréttir Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Sjá meira
Leiðindaveður víða um land Norðaustan hvassviðri er víða um land með snjókomu og skafrenningi sem veldur ófærð á vegum. Björgunarsveit var kölluð út á Siglufirði í nótt þar sem allt mögulegt var farið að fjúka, en ekki hafa borist fregnir af fólki í vandræðum í föstum bílum, enda var nánast engin umferð um Vestfirði, Norðurland og Austfirði í nótt. 20. mars 2014 08:36
Ófært víða um land Á norðurhluta landsins eru fjallvegir víða ófærir vegna mikillar snjókomu og vinds. Veður kemur í veg fyrir mokstur á ýmsum stöðum. 20. mars 2014 10:27
Strákar að störfum í nótt Björgunarsveitin Strákar var kölluð út í nótt þar sem skúr var við það að fjúka og margt annað lauslegt fauk um á Siglufirði. 20. mars 2014 10:06