50 ára afmælisútgáfa Porsche 911 sýndur hjá Benna Finnur Thorlacius skrifar 21. mars 2014 12:15 Afmælisútgáfan af Porsche 911. Frægasti sportbíll heims, Porsche 911 var afhjúpaður árið 1963. Í tilefni af hálfrar aldar afmæli hans framleiddi Porsche sérstaka 50 ára afmælisútgáfu í einungis 1963 eintökum. Nú hefur Bílabúð Benna fengið til landsins einn slíkan í takmarkaðan tíma. Hann verður til sýnis í Porsche salnum um helgina og næstu daga. Full ástæða er til að hvetja fólk til að berja þennan bíl augum á morgun. Opið verður laugardaginn 22. mars frá kl. 12:00 til 16:00 hjá Bílabúð Benna. Mest lesið Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Heimsfrægur barnaníðingur drepinn af samföngum Erlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Allt að 18 stig í dag Veður Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent
Frægasti sportbíll heims, Porsche 911 var afhjúpaður árið 1963. Í tilefni af hálfrar aldar afmæli hans framleiddi Porsche sérstaka 50 ára afmælisútgáfu í einungis 1963 eintökum. Nú hefur Bílabúð Benna fengið til landsins einn slíkan í takmarkaðan tíma. Hann verður til sýnis í Porsche salnum um helgina og næstu daga. Full ástæða er til að hvetja fólk til að berja þennan bíl augum á morgun. Opið verður laugardaginn 22. mars frá kl. 12:00 til 16:00 hjá Bílabúð Benna.
Mest lesið Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Heimsfrægur barnaníðingur drepinn af samföngum Erlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Allt að 18 stig í dag Veður Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent