Fuglaveiðibílar í Texas Finnur Thorlacius skrifar 25. mars 2014 15:51 "Quail Rig", eða sérhannaður akurhænuveiðibíll. Sérhannaðir fuglaveiðibílar fyrirfinnast og hvar annarsstaðar en í Texas í Bandaríkjunum. Þar breyta efnaðir Texasbúar misdýrum bílum í sérhæfða veiðibíla, láta bílstjóra keyra bílana og skjóta sjálfir fugla ofan úr opnum bílunum. Sumir þeirra eru með snúningssæti sem auðveldara sé að athafna sig við veiðarnar. Þessir bílar eru þekktir í Texas sem „quail rigs“, sem bendir til þess að skotmark veiðimanna séu akurhænur, en fleiri smáfuglar og önnur dýr eru þó skotmörk þeirra. Talið er að um 1.000 svona bílar séu í Texas og einn framleiðandi þeirra smíðar um 80 bíla á ári. Ólíklegt er að þessum bílum fjölgi mikið á næstunni þar sem akurhænustofninn í Suðurhluta Texas, þar sem þær eru mest stundaðar, hefur minnkað um 80% síðasta áratug vegna þurrka.Gullfallegur!Einn af stærri gerðinni....og einn ennþá stærri.Akurhænur og akurhænuskotveiðibíll.Einn vel búinn með fullt af geymsluhólfum.Sumir eru einfaldrar gerðar. Mest lesið Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi Innlent „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Bílvelta á Suðurlandi Innlent
Sérhannaðir fuglaveiðibílar fyrirfinnast og hvar annarsstaðar en í Texas í Bandaríkjunum. Þar breyta efnaðir Texasbúar misdýrum bílum í sérhæfða veiðibíla, láta bílstjóra keyra bílana og skjóta sjálfir fugla ofan úr opnum bílunum. Sumir þeirra eru með snúningssæti sem auðveldara sé að athafna sig við veiðarnar. Þessir bílar eru þekktir í Texas sem „quail rigs“, sem bendir til þess að skotmark veiðimanna séu akurhænur, en fleiri smáfuglar og önnur dýr eru þó skotmörk þeirra. Talið er að um 1.000 svona bílar séu í Texas og einn framleiðandi þeirra smíðar um 80 bíla á ári. Ólíklegt er að þessum bílum fjölgi mikið á næstunni þar sem akurhænustofninn í Suðurhluta Texas, þar sem þær eru mest stundaðar, hefur minnkað um 80% síðasta áratug vegna þurrka.Gullfallegur!Einn af stærri gerðinni....og einn ennþá stærri.Akurhænur og akurhænuskotveiðibíll.Einn vel búinn með fullt af geymsluhólfum.Sumir eru einfaldrar gerðar.
Mest lesið Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi Innlent „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Bílvelta á Suðurlandi Innlent
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent