Nýjar sögur sýndar í Kraumi Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar 27. mars 2014 10:03 María Th. Ólafsdóttir hönnuður, Guðrún Ragna Sigurjónsdóttir hönnuður og Gréta Hlöðversdóttir framkvæmdastjóri. Íslenska hönnunarfyrirtækið As We Grow kynnir nýja barnafatalínu í Kraumi á HönnunarMars. Hönnunin byggir á „slow fashion“-stefnunni, en hugmyndin að fyrirtækinu varð til út frá peysu sem hafði gengið milli barna í níu ár og orðið uppáhaldsflík þeirra allra. Ending og ferðalag flíkurinnar er hönnuðum As We Grow mikilvæg og sú verðmætasköpun sem verður þegar fatnaður er nýttur af fleirum en einum. „Við köllum línuna Nýjar sögur. Við reynum að fylgjast með þeim flíkum sem seldar eru, til dæmis hjá vinum og vandamönnum í kringum okkur og skráum hjá okkur hvernig flíkin reynist og hvert hún fer næst. Smám saman vindur þetta upp á sig og við munum síðar geta byggt á þessum sögum og bætt við hönnunina,“ útskýrir Gréta Hlöðversdóttir en hún setti As We Grow á laggirnar ásamt fatahönnuðunum Maríu Ólafsdóttur og Guðrúnu Sigurjónsdóttur, árið 2012. As We Grow framleiðir úr náttúrulegum efnum, alpakkaull og pima-bómull og hefur þróað flíkurnar í samvinnu við framleiðanda sinn í Perú. „Framleiðslan skiptir okkur miklu máli en sá sem við vinnum með hefur fengið viðurkenningar fyrir góð kjör og aðbúnað starfsfólks,“ útskýrir Gréta. Nýja línan verður kynnt í Kraumi í Aðalstræti fram á sunnudag. HönnunarMars Mest lesið Hvar er Donald Trump? Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Sóley lætur drauminn rætast og brýtur niður steríótýpíska veggi Tónlist „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Lífið Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Lífið Fárveik í París Lífið Fleiri fréttir Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Sjá meira
Íslenska hönnunarfyrirtækið As We Grow kynnir nýja barnafatalínu í Kraumi á HönnunarMars. Hönnunin byggir á „slow fashion“-stefnunni, en hugmyndin að fyrirtækinu varð til út frá peysu sem hafði gengið milli barna í níu ár og orðið uppáhaldsflík þeirra allra. Ending og ferðalag flíkurinnar er hönnuðum As We Grow mikilvæg og sú verðmætasköpun sem verður þegar fatnaður er nýttur af fleirum en einum. „Við köllum línuna Nýjar sögur. Við reynum að fylgjast með þeim flíkum sem seldar eru, til dæmis hjá vinum og vandamönnum í kringum okkur og skráum hjá okkur hvernig flíkin reynist og hvert hún fer næst. Smám saman vindur þetta upp á sig og við munum síðar geta byggt á þessum sögum og bætt við hönnunina,“ útskýrir Gréta Hlöðversdóttir en hún setti As We Grow á laggirnar ásamt fatahönnuðunum Maríu Ólafsdóttur og Guðrúnu Sigurjónsdóttur, árið 2012. As We Grow framleiðir úr náttúrulegum efnum, alpakkaull og pima-bómull og hefur þróað flíkurnar í samvinnu við framleiðanda sinn í Perú. „Framleiðslan skiptir okkur miklu máli en sá sem við vinnum með hefur fengið viðurkenningar fyrir góð kjör og aðbúnað starfsfólks,“ útskýrir Gréta. Nýja línan verður kynnt í Kraumi í Aðalstræti fram á sunnudag.
HönnunarMars Mest lesið Hvar er Donald Trump? Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Sóley lætur drauminn rætast og brýtur niður steríótýpíska veggi Tónlist „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Lífið Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Lífið Fárveik í París Lífið Fleiri fréttir Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Sjá meira