Calvin Klein: Íslenskir hönnuðir ættu að sækja sér reynslu erlendis Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 27. mars 2014 19:45 Fatahönnuðurinn Calvin Klein ráðleggur ungum íslenskum hönnuðum að sækja sér reynslu á erlendum markaði. Hann er heiðursgestur HönnunarMars sem stendur nú yfir. Líkt og undanfarin ár hófst HönnunarMars með fyrirlestradegi en meðal fyrirlesara í dag var tískugoðsögnin Calvin Klein. Hann er hér á vegum Steinunnar Sigurðardóttur fatahönnuðar, en hún starfaði sem hönnuður hjá fyrirtæki hans í New York í sex ár. Klein lætur vel af samstarfi þeirra „Steinunn er frábær hönnuður og þegar hún sagði mér að hún ætlaði að flytja aftur til Íslands reyndi ég hvað ég gat til að halda henni lengur. Við erum mjög góðir vinir og höfum alltaf haldið sambandi,“ segir hann og bætir því við að hann hafi lengi langað að koma til Íslands. „Við ætlum í útsýnisferð í þyrlu um landið á morgun og ég hlakka mikið til.“ Calvin Klein er einn frægasti og áhrifamesti tískuhönnuður samtímans. Hann stofnaði tískuhús undir eigin nafni árið 1968 og er hvað þekktastur fyrir klassíska hönnun á gallabuxum og nærfötum. Hann hvetur upprennandi íslenska hönnuði til að sækja sér reynslu á erlendan markað, einkum til London og New York. „Það er mikilvægt að fara þangað sem markaðurinn er stærstur. Þar er mesta eftirspurnin eftir nýjum hæfileikum.“ HönnunarMars Mest lesið Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Innlent Trump Jr. á leið til Grænlands Erlent Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Innlent Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Innlent Má heita Amína en ekki Hó Innlent Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Innlent Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Innlent Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Innlent Bandaríkin ein ástæða þess að Íslendingar eru eftirbátar Norðurlandanna Innlent Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Innlent Fleiri fréttir Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins „Hann treysti mér fyrir stórum verkefnum og tækifærum“ Neitar sök í manndrápsmálinu í Neskaupstað Ekki búinn að taka ákvörðun um formannsframboð Tár féllu þegar Bjarni sagði þingflokknum frá ákvörðun sinni Tekur sætið og útilokar ekki formannsframboð „Helsti valdamaður landsins í meira en áratug“ Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Dagurinn eigi að snúast um ákvörðun Bjarna Allir sem hafi íhugað formannsframboð hljóti að gera það í dag Jón Gunnarsson kemur inn við brotthvarf Bjarna Hildur áfram þingflokksformaður Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Fjögur mál til landskjörstjórnar vegna alþingiskosninganna Lárus bætist í hóp aðstoðarmanna ráðherra Grái herinn fær áheyrn í Strassborg Veður gæti haft áhrif á brennuhald Vigdís á allra vörum og nýtt námskeið kynnt til sögunnar Tugir svekktra barna þurftu að snúa við á Kjalarnesi Landskjörstjórn ætlar að skila í næstu viku Þrír ráðuneytisstjórar fluttir til í starfi Sætta sig ekki við neitt annað en að húsið verði rifið Sjá meira
Fatahönnuðurinn Calvin Klein ráðleggur ungum íslenskum hönnuðum að sækja sér reynslu á erlendum markaði. Hann er heiðursgestur HönnunarMars sem stendur nú yfir. Líkt og undanfarin ár hófst HönnunarMars með fyrirlestradegi en meðal fyrirlesara í dag var tískugoðsögnin Calvin Klein. Hann er hér á vegum Steinunnar Sigurðardóttur fatahönnuðar, en hún starfaði sem hönnuður hjá fyrirtæki hans í New York í sex ár. Klein lætur vel af samstarfi þeirra „Steinunn er frábær hönnuður og þegar hún sagði mér að hún ætlaði að flytja aftur til Íslands reyndi ég hvað ég gat til að halda henni lengur. Við erum mjög góðir vinir og höfum alltaf haldið sambandi,“ segir hann og bætir því við að hann hafi lengi langað að koma til Íslands. „Við ætlum í útsýnisferð í þyrlu um landið á morgun og ég hlakka mikið til.“ Calvin Klein er einn frægasti og áhrifamesti tískuhönnuður samtímans. Hann stofnaði tískuhús undir eigin nafni árið 1968 og er hvað þekktastur fyrir klassíska hönnun á gallabuxum og nærfötum. Hann hvetur upprennandi íslenska hönnuði til að sækja sér reynslu á erlendan markað, einkum til London og New York. „Það er mikilvægt að fara þangað sem markaðurinn er stærstur. Þar er mesta eftirspurnin eftir nýjum hæfileikum.“
HönnunarMars Mest lesið Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Innlent Trump Jr. á leið til Grænlands Erlent Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Innlent Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Innlent Má heita Amína en ekki Hó Innlent Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Innlent Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Innlent Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Innlent Bandaríkin ein ástæða þess að Íslendingar eru eftirbátar Norðurlandanna Innlent Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Innlent Fleiri fréttir Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins „Hann treysti mér fyrir stórum verkefnum og tækifærum“ Neitar sök í manndrápsmálinu í Neskaupstað Ekki búinn að taka ákvörðun um formannsframboð Tár féllu þegar Bjarni sagði þingflokknum frá ákvörðun sinni Tekur sætið og útilokar ekki formannsframboð „Helsti valdamaður landsins í meira en áratug“ Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Dagurinn eigi að snúast um ákvörðun Bjarna Allir sem hafi íhugað formannsframboð hljóti að gera það í dag Jón Gunnarsson kemur inn við brotthvarf Bjarna Hildur áfram þingflokksformaður Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Fjögur mál til landskjörstjórnar vegna alþingiskosninganna Lárus bætist í hóp aðstoðarmanna ráðherra Grái herinn fær áheyrn í Strassborg Veður gæti haft áhrif á brennuhald Vigdís á allra vörum og nýtt námskeið kynnt til sögunnar Tugir svekktra barna þurftu að snúa við á Kjalarnesi Landskjörstjórn ætlar að skila í næstu viku Þrír ráðuneytisstjórar fluttir til í starfi Sætta sig ekki við neitt annað en að húsið verði rifið Sjá meira