Foreldrar hvattir til að sækja börn í skólann Samúel Karl Ólason skrifar 10. mars 2014 10:32 Vísir/Pjetur Búist er við suðaustan stormi á landinu í dag sem fyrst mun gera vart um sig SV-til um og eftir hádegi og verður að hámarki á því svæði á milli klukkan þrjú og fimm í dag. Síðar í dag mun snúa í suðvestur og þá fylgir úrkoma sem víða mun ná upp á fjallvegi. Þar sem snjór og ís er fyrir, verður flughált við slíkar aðstæður. Veðrinu veldur djúp lægð sem fer á mikill ferð vestur fyrir landið. Þá má reikna með 30 til 40 m/s á utanverður Kjalarnesi og undir Hafnarfjalli eftir hádegi í dag. Á norðanverðu Snæfellsnesi er reiknað með allt að 40 til 50 m/s hviðum frá klukkan þrjú og fram á kvöld. Í tilkynningu frá VÍS segir að búast megi við miklum sviptivindum meðal annars við hærri byggingar. Fólk er hvatt til að fara varlega og þá sérstaklega þar sem hálka er fyrir. „Vindurinn getur auðveldlega náð yfirhöndinni við þessar aðstæður og fellt fólk. Forráðamenn skólabarna eru hvattir til að sækja börn sín, láta þau ekki vera ein á ferðinni á meðan versti stormurinn gengur yfir og fylgja börnum sem þurfa á æfingar eftir skóla,“ segir í tilkynningunni.Vísir mun fylgjast grannt með óveðrinu í dag. Við biðjum lesendur um að senda okkur ábendingar og myndir á netfangið ritstjorn@visir.is Veður Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Fleiri fréttir „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Sjá meira
Búist er við suðaustan stormi á landinu í dag sem fyrst mun gera vart um sig SV-til um og eftir hádegi og verður að hámarki á því svæði á milli klukkan þrjú og fimm í dag. Síðar í dag mun snúa í suðvestur og þá fylgir úrkoma sem víða mun ná upp á fjallvegi. Þar sem snjór og ís er fyrir, verður flughált við slíkar aðstæður. Veðrinu veldur djúp lægð sem fer á mikill ferð vestur fyrir landið. Þá má reikna með 30 til 40 m/s á utanverður Kjalarnesi og undir Hafnarfjalli eftir hádegi í dag. Á norðanverðu Snæfellsnesi er reiknað með allt að 40 til 50 m/s hviðum frá klukkan þrjú og fram á kvöld. Í tilkynningu frá VÍS segir að búast megi við miklum sviptivindum meðal annars við hærri byggingar. Fólk er hvatt til að fara varlega og þá sérstaklega þar sem hálka er fyrir. „Vindurinn getur auðveldlega náð yfirhöndinni við þessar aðstæður og fellt fólk. Forráðamenn skólabarna eru hvattir til að sækja börn sín, láta þau ekki vera ein á ferðinni á meðan versti stormurinn gengur yfir og fylgja börnum sem þurfa á æfingar eftir skóla,“ segir í tilkynningunni.Vísir mun fylgjast grannt með óveðrinu í dag. Við biðjum lesendur um að senda okkur ábendingar og myndir á netfangið ritstjorn@visir.is
Veður Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Fleiri fréttir „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Sjá meira