Æfði sig í sex tíma á dag Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 11. mars 2014 15:00 Vísir/Getty Outkast-meðlimurinn Andre 3000 æfði sig mikið til að geta leikið gítargoðsögnina Jimi Hendrix í myndinni Jimi: All Is by My Side en Jimi var, eins og margir vita, örvhentur. Andre er hins vegar rétthentur. Myndin verður sýnd á South by Southwest-hátíðinni í þessari viku og fer síðan í almennar sýningar í Bandaríkjunum í júní. „Ég fann þolinmóðan kennara sem setti saman plan fyrir Andre þegar hann kom til Los Angeles. Hann sat í litlu stúdíói sex tíma á dag og æfði sig,“ segir Danny Bramson, framleiðandi myndarinnar. Hann bætir við að aðstandendur myndarinnar hafi eingöngu viljað fá Andre í hlutverkið. Þótt að tökum sé lokið hefur Andre nóg að gera með sveitinni Outkast. Hún mun koma fram á fjörutíu tónlistarhátíðum á þessu ári, fyrst á Coachella-hátíðinni þann 11. apríl. Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Pamela Bach-Hasselhof látin Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið Svona losnar þú við baugana Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf Segir gott að elska Ara Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Outkast-meðlimurinn Andre 3000 æfði sig mikið til að geta leikið gítargoðsögnina Jimi Hendrix í myndinni Jimi: All Is by My Side en Jimi var, eins og margir vita, örvhentur. Andre er hins vegar rétthentur. Myndin verður sýnd á South by Southwest-hátíðinni í þessari viku og fer síðan í almennar sýningar í Bandaríkjunum í júní. „Ég fann þolinmóðan kennara sem setti saman plan fyrir Andre þegar hann kom til Los Angeles. Hann sat í litlu stúdíói sex tíma á dag og æfði sig,“ segir Danny Bramson, framleiðandi myndarinnar. Hann bætir við að aðstandendur myndarinnar hafi eingöngu viljað fá Andre í hlutverkið. Þótt að tökum sé lokið hefur Andre nóg að gera með sveitinni Outkast. Hún mun koma fram á fjörutíu tónlistarhátíðum á þessu ári, fyrst á Coachella-hátíðinni þann 11. apríl.
Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Pamela Bach-Hasselhof látin Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið Svona losnar þú við baugana Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf Segir gott að elska Ara Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein