Æfði sig í sex tíma á dag Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 11. mars 2014 15:00 Vísir/Getty Outkast-meðlimurinn Andre 3000 æfði sig mikið til að geta leikið gítargoðsögnina Jimi Hendrix í myndinni Jimi: All Is by My Side en Jimi var, eins og margir vita, örvhentur. Andre er hins vegar rétthentur. Myndin verður sýnd á South by Southwest-hátíðinni í þessari viku og fer síðan í almennar sýningar í Bandaríkjunum í júní. „Ég fann þolinmóðan kennara sem setti saman plan fyrir Andre þegar hann kom til Los Angeles. Hann sat í litlu stúdíói sex tíma á dag og æfði sig,“ segir Danny Bramson, framleiðandi myndarinnar. Hann bætir við að aðstandendur myndarinnar hafi eingöngu viljað fá Andre í hlutverkið. Þótt að tökum sé lokið hefur Andre nóg að gera með sveitinni Outkast. Hún mun koma fram á fjörutíu tónlistarhátíðum á þessu ári, fyrst á Coachella-hátíðinni þann 11. apríl. Mest lesið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Lífið Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Lífið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Fleiri fréttir Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Outkast-meðlimurinn Andre 3000 æfði sig mikið til að geta leikið gítargoðsögnina Jimi Hendrix í myndinni Jimi: All Is by My Side en Jimi var, eins og margir vita, örvhentur. Andre er hins vegar rétthentur. Myndin verður sýnd á South by Southwest-hátíðinni í þessari viku og fer síðan í almennar sýningar í Bandaríkjunum í júní. „Ég fann þolinmóðan kennara sem setti saman plan fyrir Andre þegar hann kom til Los Angeles. Hann sat í litlu stúdíói sex tíma á dag og æfði sig,“ segir Danny Bramson, framleiðandi myndarinnar. Hann bætir við að aðstandendur myndarinnar hafi eingöngu viljað fá Andre í hlutverkið. Þótt að tökum sé lokið hefur Andre nóg að gera með sveitinni Outkast. Hún mun koma fram á fjörutíu tónlistarhátíðum á þessu ári, fyrst á Coachella-hátíðinni þann 11. apríl.
Mest lesið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Lífið Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Lífið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Fleiri fréttir Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög