Æfði sig í sex tíma á dag Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 11. mars 2014 15:00 Vísir/Getty Outkast-meðlimurinn Andre 3000 æfði sig mikið til að geta leikið gítargoðsögnina Jimi Hendrix í myndinni Jimi: All Is by My Side en Jimi var, eins og margir vita, örvhentur. Andre er hins vegar rétthentur. Myndin verður sýnd á South by Southwest-hátíðinni í þessari viku og fer síðan í almennar sýningar í Bandaríkjunum í júní. „Ég fann þolinmóðan kennara sem setti saman plan fyrir Andre þegar hann kom til Los Angeles. Hann sat í litlu stúdíói sex tíma á dag og æfði sig,“ segir Danny Bramson, framleiðandi myndarinnar. Hann bætir við að aðstandendur myndarinnar hafi eingöngu viljað fá Andre í hlutverkið. Þótt að tökum sé lokið hefur Andre nóg að gera með sveitinni Outkast. Hún mun koma fram á fjörutíu tónlistarhátíðum á þessu ári, fyrst á Coachella-hátíðinni þann 11. apríl. Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Pamela Bach-Hasselhof látin Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Outkast-meðlimurinn Andre 3000 æfði sig mikið til að geta leikið gítargoðsögnina Jimi Hendrix í myndinni Jimi: All Is by My Side en Jimi var, eins og margir vita, örvhentur. Andre er hins vegar rétthentur. Myndin verður sýnd á South by Southwest-hátíðinni í þessari viku og fer síðan í almennar sýningar í Bandaríkjunum í júní. „Ég fann þolinmóðan kennara sem setti saman plan fyrir Andre þegar hann kom til Los Angeles. Hann sat í litlu stúdíói sex tíma á dag og æfði sig,“ segir Danny Bramson, framleiðandi myndarinnar. Hann bætir við að aðstandendur myndarinnar hafi eingöngu viljað fá Andre í hlutverkið. Þótt að tökum sé lokið hefur Andre nóg að gera með sveitinni Outkast. Hún mun koma fram á fjörutíu tónlistarhátíðum á þessu ári, fyrst á Coachella-hátíðinni þann 11. apríl.
Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Pamela Bach-Hasselhof látin Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein