Erna endaði í níunda í sviginu Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. mars 2014 09:47 Erna Friðriksdóttir á fullri ferð niður brekkuna í dag. Vísir/Getty Erna Friðriksdóttir varð níunda í svigi í flokki sitjandi á Vetrarólympíumóti fatlaðra í Sotsjí í Rúslandi í dag. Hún var með níunda besta tímann af þeim níu keppendum sem hófu leik í seinni ferðinni en tveir heltust úr lestinni í fyrri ferðinni, þar á meðal forystusauðurinn AnnaSchaffelhuber sem var dæmd úr leik. Erna byrjaði seinni ferðina illa efst í brekkunni en náði sér fljótt á strik og kom í mark á 1:36,89 mínútum en samanlagður tími hennar var 3:10,30 mínútur. Hún var rétt tæpum 56 sekúndum á eftir Ólympíumeistaranum Önnu-LenuForster frá Þýskalandi. KimberlyJoines frá Kanada fékk silfur og LaurieStephens frá Bandaríkjunum hlaut bronsið. Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Erna: Mjög góð tilfinning Erna Friðriksdóttir var ánægð eftir fyrri ferðina í svigi í flokki sitjandi á Vetrarólympíumótinu í Sotsjí. 12. mars 2014 08:31 Erna í níunda sæti eftir fyrri ferðina Erna Friðriksdóttir, Ólympíumótsfari, ræsir fyrst í seinni ferðinni í svigi í sitjandi flokki á ÓL í Sotsjí. 12. mars 2014 07:50 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Fleiri fréttir Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Sjá meira
Erna Friðriksdóttir varð níunda í svigi í flokki sitjandi á Vetrarólympíumóti fatlaðra í Sotsjí í Rúslandi í dag. Hún var með níunda besta tímann af þeim níu keppendum sem hófu leik í seinni ferðinni en tveir heltust úr lestinni í fyrri ferðinni, þar á meðal forystusauðurinn AnnaSchaffelhuber sem var dæmd úr leik. Erna byrjaði seinni ferðina illa efst í brekkunni en náði sér fljótt á strik og kom í mark á 1:36,89 mínútum en samanlagður tími hennar var 3:10,30 mínútur. Hún var rétt tæpum 56 sekúndum á eftir Ólympíumeistaranum Önnu-LenuForster frá Þýskalandi. KimberlyJoines frá Kanada fékk silfur og LaurieStephens frá Bandaríkjunum hlaut bronsið.
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Erna: Mjög góð tilfinning Erna Friðriksdóttir var ánægð eftir fyrri ferðina í svigi í flokki sitjandi á Vetrarólympíumótinu í Sotsjí. 12. mars 2014 08:31 Erna í níunda sæti eftir fyrri ferðina Erna Friðriksdóttir, Ólympíumótsfari, ræsir fyrst í seinni ferðinni í svigi í sitjandi flokki á ÓL í Sotsjí. 12. mars 2014 07:50 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Fleiri fréttir Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Sjá meira
Erna: Mjög góð tilfinning Erna Friðriksdóttir var ánægð eftir fyrri ferðina í svigi í flokki sitjandi á Vetrarólympíumótinu í Sotsjí. 12. mars 2014 08:31
Erna í níunda sæti eftir fyrri ferðina Erna Friðriksdóttir, Ólympíumótsfari, ræsir fyrst í seinni ferðinni í svigi í sitjandi flokki á ÓL í Sotsjí. 12. mars 2014 07:50