Patriots samdi við Revis | Ekki minnkar rígurinn við Jets Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. mars 2014 15:30 Darrelle Revis er farinn til New England. Vísir/Getty New England Patriots var ekki lengi að fylla bakvarðarstöðuna sem AqibTalib skildi eftir sig þegar hann fór nokkuð óvænt til Denver Broncos í fyrradag. Eftir að Tampa Bay Buccaneers losaði sig DarrelleRevis í gær, einn besta bakvörð í sögu deildarinnar, stökk Patriots á hann og gerði við Revis eins árs samning sem færir honum tólf milljónir dollara í tekjur. Hann verður því áfram launahæsti bakvörðurinn í deildinni en Tampa Bay gerði við hann sex ára samning upp á 96 milljónir dollara síðasta sumar. Það reyndi að fá eitthvað fyrir Revis en þegar ekkert lið vildi taka við samningnum hans þurfti það að losa leikmanninn frá liðinu. Þessi félagaskipti skvetta svo sannarlega olíu á eldinn í rígnum á milli Patriots og Jets en liðunum er vægast sagt illa við hvort annað. Þau spila í sama riðli og mætast því tvisvar á ári en Revis hefur hrellt Tom Brady, leikstjórnanda Patriots, um árabil. Revis sleit krossband árið 2013 en sneri aftur og spilaði með Tampa Bay á síðustu leiktíð. Hann var ekki 100 prósent heill en var engu að síður valinn í stjörnuleikinn. Hann náði 50 tæklingum, komst tvisvar sinn í sendingu og sló ellefu aðrar sendingar úr höndum mótherja í ellefu leikjum með Tampa Bay í fyrra. NFL Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Fleiri fréttir Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira
New England Patriots var ekki lengi að fylla bakvarðarstöðuna sem AqibTalib skildi eftir sig þegar hann fór nokkuð óvænt til Denver Broncos í fyrradag. Eftir að Tampa Bay Buccaneers losaði sig DarrelleRevis í gær, einn besta bakvörð í sögu deildarinnar, stökk Patriots á hann og gerði við Revis eins árs samning sem færir honum tólf milljónir dollara í tekjur. Hann verður því áfram launahæsti bakvörðurinn í deildinni en Tampa Bay gerði við hann sex ára samning upp á 96 milljónir dollara síðasta sumar. Það reyndi að fá eitthvað fyrir Revis en þegar ekkert lið vildi taka við samningnum hans þurfti það að losa leikmanninn frá liðinu. Þessi félagaskipti skvetta svo sannarlega olíu á eldinn í rígnum á milli Patriots og Jets en liðunum er vægast sagt illa við hvort annað. Þau spila í sama riðli og mætast því tvisvar á ári en Revis hefur hrellt Tom Brady, leikstjórnanda Patriots, um árabil. Revis sleit krossband árið 2013 en sneri aftur og spilaði með Tampa Bay á síðustu leiktíð. Hann var ekki 100 prósent heill en var engu að síður valinn í stjörnuleikinn. Hann náði 50 tæklingum, komst tvisvar sinn í sendingu og sló ellefu aðrar sendingar úr höndum mótherja í ellefu leikjum með Tampa Bay í fyrra.
NFL Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Fleiri fréttir Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira