Það er ástæða fyrir öllu 14. mars 2014 11:00 Schumacher með Hamilton. vísir/getty Formúlukappinn Lewis Hamilton sagði hluti á blaðamannafundi í Ástralíu í gær sem fóru misjafnlega vel í fólk. Eins og við var að búast var hann spurður út í Michael Schumacher sem berst fyrir lífi sínu í Frakklandi. Eftir að hafa talað fallega um Schumacher sagði Hamilton að það væri ástæða fyrir öllu því sem gerðist. "Michael er goðsögn í þessari íþrótt og hefur afrekað ótrúlega mikið. Hann er hvetjandi einstaklingur sem má læra mikið af. Ég trúi því að það sé ástæða fyrir öllu sem gerist. Ég held að þessi reynsla muni sýna á endanum hversu ótrúlegur maður hann er," sagði Hamilton en hann er að keyra vel á æfingum fyrir Ástralíu-kappaksturinn um helgina. Hamilton er mjög trúaður maður en mörgum fannst ósmekklegt af honum að segja þessa hluti um Schumacher og slysið hræðilega sem hann lenti í. Formúla Tengdar fréttir Smá batamerki hjá Schumacher Formúlugoðsögnin Michael Schumacher er enn í dái eftir að hafa slasast á skíðum í lok síðasta árs. Hann hefur þó verið að sýna örlítil batamerki upp á síðkastið. 12. mars 2014 09:30 Óbreytt staða á Schumacher Læknar þýska ökuþórsins Michael Schumacher eru enn að vinna í því að vekja hann úr dái en rúmir þrír mánuðir eru síðan hann slasaðist alvarlega á skíðum. 7. mars 2014 11:00 Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Stjarnan - Keflavík | Stórleikur í Garðabæ Körfubolti KR í samstarf við akademíu í Gana Fótbolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Formúlukappinn Lewis Hamilton sagði hluti á blaðamannafundi í Ástralíu í gær sem fóru misjafnlega vel í fólk. Eins og við var að búast var hann spurður út í Michael Schumacher sem berst fyrir lífi sínu í Frakklandi. Eftir að hafa talað fallega um Schumacher sagði Hamilton að það væri ástæða fyrir öllu því sem gerðist. "Michael er goðsögn í þessari íþrótt og hefur afrekað ótrúlega mikið. Hann er hvetjandi einstaklingur sem má læra mikið af. Ég trúi því að það sé ástæða fyrir öllu sem gerist. Ég held að þessi reynsla muni sýna á endanum hversu ótrúlegur maður hann er," sagði Hamilton en hann er að keyra vel á æfingum fyrir Ástralíu-kappaksturinn um helgina. Hamilton er mjög trúaður maður en mörgum fannst ósmekklegt af honum að segja þessa hluti um Schumacher og slysið hræðilega sem hann lenti í.
Formúla Tengdar fréttir Smá batamerki hjá Schumacher Formúlugoðsögnin Michael Schumacher er enn í dái eftir að hafa slasast á skíðum í lok síðasta árs. Hann hefur þó verið að sýna örlítil batamerki upp á síðkastið. 12. mars 2014 09:30 Óbreytt staða á Schumacher Læknar þýska ökuþórsins Michael Schumacher eru enn að vinna í því að vekja hann úr dái en rúmir þrír mánuðir eru síðan hann slasaðist alvarlega á skíðum. 7. mars 2014 11:00 Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Stjarnan - Keflavík | Stórleikur í Garðabæ Körfubolti KR í samstarf við akademíu í Gana Fótbolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Smá batamerki hjá Schumacher Formúlugoðsögnin Michael Schumacher er enn í dái eftir að hafa slasast á skíðum í lok síðasta árs. Hann hefur þó verið að sýna örlítil batamerki upp á síðkastið. 12. mars 2014 09:30
Óbreytt staða á Schumacher Læknar þýska ökuþórsins Michael Schumacher eru enn að vinna í því að vekja hann úr dái en rúmir þrír mánuðir eru síðan hann slasaðist alvarlega á skíðum. 7. mars 2014 11:00