Óþolinmóður hundur Finnur Thorlacius skrifar 14. mars 2014 10:11 Það er einfaldlega ekki gaman að bíða eftir eiganda sínum læstur inní bíl löngum stundum og því full ástæða til að láta í ljós óánægju sína. Einmitt það gerði þessi 18 mánaða gamli Boxer hundur að nafni Fern. Eigandi hans skrapp í listagallerí í heimabæ þeirra Dundee í Skotlandi og var þar of lengi að mati Fern. Hann brást því hinn versti við og fékk sér sæti í ökumannsstólnum og hóf að þeyta flautu bílsins af miklum móð. Eigandinn varð að lokum var við flautið, þusti að bílnum og kom þar að hlægjandi vegfarendum sem var mikið skemmt við uppátæki hundsins. Þeir tjáðu honum að Fern hafi samfellt þeytt flautuna í um 15 mínútur. Í hvert sinn sem eigandinn kemur að Fern lokuðum inní bílnum fagni hann komu hans ákaft og veifar skotti sínu að áfergju, en í þetta sinn hafi hann aðeins sett upp svip og staðfastlega haldið áfram að þeyta flautuna, greinilega ansi pirraður. Hver láir honum það. Sjá má hundinn ákveðna í meðfylgjandi myndskeiði. Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Innlent Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent
Það er einfaldlega ekki gaman að bíða eftir eiganda sínum læstur inní bíl löngum stundum og því full ástæða til að láta í ljós óánægju sína. Einmitt það gerði þessi 18 mánaða gamli Boxer hundur að nafni Fern. Eigandi hans skrapp í listagallerí í heimabæ þeirra Dundee í Skotlandi og var þar of lengi að mati Fern. Hann brást því hinn versti við og fékk sér sæti í ökumannsstólnum og hóf að þeyta flautu bílsins af miklum móð. Eigandinn varð að lokum var við flautið, þusti að bílnum og kom þar að hlægjandi vegfarendum sem var mikið skemmt við uppátæki hundsins. Þeir tjáðu honum að Fern hafi samfellt þeytt flautuna í um 15 mínútur. Í hvert sinn sem eigandinn kemur að Fern lokuðum inní bílnum fagni hann komu hans ákaft og veifar skotti sínu að áfergju, en í þetta sinn hafi hann aðeins sett upp svip og staðfastlega haldið áfram að þeyta flautuna, greinilega ansi pirraður. Hver láir honum það. Sjá má hundinn ákveðna í meðfylgjandi myndskeiði.
Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Innlent Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent