Stefnir í spennandi lokahring á Valspar-meistaramótinu 16. mars 2014 10:41 Justin Rose hefur leikið vel um helgina og er í toppbaráttunni. Getty/Vísir Það stefnir allt í æsispennandi lokadag á Valero-meistaramótinu sem fram fer á Copperhead vellinum í Flórída. Robert Garrigus leiðir mótið en hann er samtals á átta höggum undir pari eftir þrjá hringi, einu höggi á undan Kevin Na sem er á sjö höggum undir. Ástralski kylfingurinn John Senden er í þriðja sæti á sex höggum undir pari en hann lék magnað golf í gær og kom inn á 64 höggum eða sjö höggum undir pari vallar.Justin Rose kemur næstur, einn í fjórða sæti á fimm undir en hinn reynslumikli Retief Goosen er í fimmta ásamt nokkrum öðrum kylfingum á fjórum undir eftir frábæran hring í gær upp á 64 högg. Það eru því margir um hituna á lokahringnum á Copperhead vellinum sem hefur staðið undir nafni þessa vikuna sem einn mest krefjandi völlur á PGA-mótaröðinni en aðeins 23 kylfingar eru undir pari í mótinu. Lokahringurinn fer fram í dag en hann verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni frá klukkan 17:00. Golf Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Handbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Það stefnir allt í æsispennandi lokadag á Valero-meistaramótinu sem fram fer á Copperhead vellinum í Flórída. Robert Garrigus leiðir mótið en hann er samtals á átta höggum undir pari eftir þrjá hringi, einu höggi á undan Kevin Na sem er á sjö höggum undir. Ástralski kylfingurinn John Senden er í þriðja sæti á sex höggum undir pari en hann lék magnað golf í gær og kom inn á 64 höggum eða sjö höggum undir pari vallar.Justin Rose kemur næstur, einn í fjórða sæti á fimm undir en hinn reynslumikli Retief Goosen er í fimmta ásamt nokkrum öðrum kylfingum á fjórum undir eftir frábæran hring í gær upp á 64 högg. Það eru því margir um hituna á lokahringnum á Copperhead vellinum sem hefur staðið undir nafni þessa vikuna sem einn mest krefjandi völlur á PGA-mótaröðinni en aðeins 23 kylfingar eru undir pari í mótinu. Lokahringurinn fer fram í dag en hann verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni frá klukkan 17:00.
Golf Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Handbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira