Audi áformar tvinnbílaútgáfur A6, A8 og Q7 Finnur Thorlacius skrifar 17. mars 2014 16:02 Audi A3 E-tron Stutt gæti verið í fleiri gerðir tvinnbíla frá Audi. Audi býður nú A3 E-tron og R8 E-tron sem eru með rafmótora sem hluta af drifrás sinni. Haft er eftir einum yfirmanna Audi að fyrirtækið íhugi að setja Plug-In-Hybrid tvinnbúnað í fleiri gerðir bíla sinna. Yrði þar um að ræða stærri bíla Audi, þ.e. A6, A8 og Q7 jeppann. Audi Q7 jeppinn kemur af nýrri kynslóð á næsta ári og ef til vill verður ein gerð hans þannig búin. Ef af þessu yrði væri um að ræða mikla stefnubreytingu hjá Audi sem skýra í leiðinni að nokkru út af hverju Audi rak síðasta þróunarstjóra fyrirtækisins, Wolfgang Dürheimer, sem þótti of íhaldssamur og sá ekki mikla framtíð í Audi bílum sem styddust við rafmagnsaflrás. Mest lesið Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Trump sagður hlynntur afsali lands Erlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Innlent Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Erlent Hitamet aldarinnar slegið Veður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Rjómablíða hætt að teljast til tíðinda fyrir austan Veður Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent
Stutt gæti verið í fleiri gerðir tvinnbíla frá Audi. Audi býður nú A3 E-tron og R8 E-tron sem eru með rafmótora sem hluta af drifrás sinni. Haft er eftir einum yfirmanna Audi að fyrirtækið íhugi að setja Plug-In-Hybrid tvinnbúnað í fleiri gerðir bíla sinna. Yrði þar um að ræða stærri bíla Audi, þ.e. A6, A8 og Q7 jeppann. Audi Q7 jeppinn kemur af nýrri kynslóð á næsta ári og ef til vill verður ein gerð hans þannig búin. Ef af þessu yrði væri um að ræða mikla stefnubreytingu hjá Audi sem skýra í leiðinni að nokkru út af hverju Audi rak síðasta þróunarstjóra fyrirtækisins, Wolfgang Dürheimer, sem þótti of íhaldssamur og sá ekki mikla framtíð í Audi bílum sem styddust við rafmagnsaflrás.
Mest lesið Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Trump sagður hlynntur afsali lands Erlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Innlent Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Erlent Hitamet aldarinnar slegið Veður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Rjómablíða hætt að teljast til tíðinda fyrir austan Veður Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent