Formúlu 1 bíll gegn herþotu Finnur Thorlacius skrifar 18. mars 2014 10:03 Red Bull bíll Daniel Ricciardo gegn herþotunni. Autoblog Red Bull liðið hreinlega átti sviðið í Formúlu 1 kappakstrinum á síðasta keppnistímabili, en reið ekki feitum hesti frá fyrsta kappakstri nýhafins tímabils í Ástralíu um helgina. Heimsmeistarinn Sebastian Vettel datt snemma úr keppni og hinn ökuþór liðsins, Daniel Ricciardo, var dæmdur úr leik en hann kom annar í mark í keppninni. Það er einmitt Daniel Ricciardo sem reynir sig hér gegn breskri herþotu af F/A-18 Hornet gerð á flugvelli. Að sögn beggja þeirra sem eru undir stýri er margt sameiginlegt með starfi þeirra og spennan og hraðinn knýr þá báða áfram við að gera það sem þeim finnst báðum skemmtilegast í lífinu. Red Bull bíll Ricciardo nær betra starti í kappastrinum, en hver skildi hafa sigur í rimmunni? Það kemur í ljós í meðfylgjandi myndskeiði. Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Loka Breiðholtsbraut alla helgina Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Erlent Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Innlent Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Erlent
Red Bull liðið hreinlega átti sviðið í Formúlu 1 kappakstrinum á síðasta keppnistímabili, en reið ekki feitum hesti frá fyrsta kappakstri nýhafins tímabils í Ástralíu um helgina. Heimsmeistarinn Sebastian Vettel datt snemma úr keppni og hinn ökuþór liðsins, Daniel Ricciardo, var dæmdur úr leik en hann kom annar í mark í keppninni. Það er einmitt Daniel Ricciardo sem reynir sig hér gegn breskri herþotu af F/A-18 Hornet gerð á flugvelli. Að sögn beggja þeirra sem eru undir stýri er margt sameiginlegt með starfi þeirra og spennan og hraðinn knýr þá báða áfram við að gera það sem þeim finnst báðum skemmtilegast í lífinu. Red Bull bíll Ricciardo nær betra starti í kappastrinum, en hver skildi hafa sigur í rimmunni? Það kemur í ljós í meðfylgjandi myndskeiði.
Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Loka Breiðholtsbraut alla helgina Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Erlent Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Innlent Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Erlent