Utanríkisráðherra Malasíu: „Pólitík skiptir ekki máli“ Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 18. mars 2014 10:16 Fundurinn var haldinn í Kúala Lúmpúr í morgun. vísir/afp „Mestu máli skiptir að finna vélina, pólitík skiptir ekki máli,“ sagði Anifah Aman, utanríkisráðherra Malasíu, á blaðamannafundi í Kúala Lúmpúr í morgun vegna týndu farþegavélar Malaysia Airlines. Hishammudin Hussein, settur samgönguráðherra, tók einnig til máls á fundinum og ítrekaði hann fullyrðingar utanríkisráðherrans. Hann sagði að yfirvöld einbeittu sér nú að því að minnka leitarsvæðið Hussein var spurður hvort hann tengdist Najib Razak forsætisráðherra fjölskylduböndum og hvort hann teldi að hann nyti verndar hans. Spurningin kom Hussein í opna skjöldu og játaði hann fjölskyldutengslin en sagði að hann nyti engrar sérstakar verndar frá forsætisráðherranum. Þá neitaði hann að svara spurningum um fjölskyldutengsl Anwars Ibrahim, leiðtoga stjórnarandsöðunnar, og annars flugmanna týndu vélarinnar. Flugvélahvarf MH370 Tengdar fréttir Vísbendingar um að vélin hafi snúið við Nú er leitað á Indlandshafi að týndri farþegavél Malaysia Airlines. 14. mars 2014 13:13 Reyktu í flugstjórnarklefanum og spjölluðu allan tímann Aðstoðarflugmaður farþegavélarinnar sem hefur verið saknað frá því á laugardag er sagður hafa boðið tveimur konum í flugstjórnarklefa í flugi fyrir tveimur árum. 12. mars 2014 10:08 Dularfullt hvarf farþegaflugvélar Þegar flug MH370 hjá Malaysia Airlines hvarf af ratsjá í góðu veðri síðastliðið laugardagskvöld gat enginn útskýrt hvernig þessi Boeing 777-farþegaflugvél gat horfið að því er virtist upp úr þurru. Síðan þá hafa misvísandi upplýsingar og alls kyns kenningar verið í gangi um hvarfið án þess að nein sönnunargögn hafi komið fram. Hvað sem því líður þá er þessi þota með 239 manneskjur um borð enn ófundin 15. mars 2014 07:00 Segist hafa séð flugvélina hrapa logandi til jarðar Starfsmaður á olíuborpalli í Víetnam sendi bréf þar sem fram kemur að hann hafi séð flugvélina frá Malaysia Airlines hrapa. 12. mars 2014 22:16 Rannsókn beint að flugmönnunum Engin skýring hefur enn fengist á hvarfi malasísku farþegaþotunnar en leitarsvæðið er orðið gríðarstórt. 17. mars 2014 11:55 Leita að flugvélinni á meginlandi Kína Víðtæk leit er nú hafin innan kínversku landamæranna að Malasísku farþegaþotunni sem hvarf með 239 manns innanborðs þann áttunda mars síðastliðinn. 18. mars 2014 08:50 25 lönd taka nú þátt í leit að flugvélinni Lögregla lagði hald á flughermi á heimili annars flugmanna þotunnar. 16. mars 2014 21:00 Óttast að 239 séu látnir Forsætisráðherra Malasíu segir of snemmt að kalla hvarf farþegaþotunnar í dag hryðjuverk. 8. mars 2014 21:15 Þú getur tekið þátt í leitinni að malasísku flugvélinni Sjálfboðaliðar á netinu skoða gervihnattamyndir af rúmlega 3.000 ferkílómetra svæði. 12. mars 2014 12:20 Slökkt handvirkt á samskiptabúnaði vélarinnar Bandarísk rannsóknarnefnd segist fullviss um að hvarf vélarinnar hafi verið meðvituð ákvörðun annars, ef ekki beggja flugmanna Malaysia Airlines 370. 13. mars 2014 23:05 Ástralar sjá um leit á hluta svæðisins Yfirvöld í Ástralíu hafa lýst því yfir að þau muni hafa yfirumsjón með leitinni á svokölluðu Suður-svæði að Malasísku Boeing þotunni sem hvarf fyrir rúmri viku. Leitarsvæðinu hefur nú verið skipt í tvennt eftir að ljóst varð að vélinni var flogið áfram í langan tíma eftir að merki hættu að berast frá henni. 17. mars 2014 08:54 Farþegavél hvarf af ratsjá Víðtæk leit stendur yfir á Suður- Kínahafi að farþegaþotu Malaysian Airlines sem hvarf af radar í gærkvöldi. 239 manns voru um borð. 8. mars 2014 13:44 Mest lesið Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Innlent „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Innlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Sjá meira
„Mestu máli skiptir að finna vélina, pólitík skiptir ekki máli,“ sagði Anifah Aman, utanríkisráðherra Malasíu, á blaðamannafundi í Kúala Lúmpúr í morgun vegna týndu farþegavélar Malaysia Airlines. Hishammudin Hussein, settur samgönguráðherra, tók einnig til máls á fundinum og ítrekaði hann fullyrðingar utanríkisráðherrans. Hann sagði að yfirvöld einbeittu sér nú að því að minnka leitarsvæðið Hussein var spurður hvort hann tengdist Najib Razak forsætisráðherra fjölskylduböndum og hvort hann teldi að hann nyti verndar hans. Spurningin kom Hussein í opna skjöldu og játaði hann fjölskyldutengslin en sagði að hann nyti engrar sérstakar verndar frá forsætisráðherranum. Þá neitaði hann að svara spurningum um fjölskyldutengsl Anwars Ibrahim, leiðtoga stjórnarandsöðunnar, og annars flugmanna týndu vélarinnar.
Flugvélahvarf MH370 Tengdar fréttir Vísbendingar um að vélin hafi snúið við Nú er leitað á Indlandshafi að týndri farþegavél Malaysia Airlines. 14. mars 2014 13:13 Reyktu í flugstjórnarklefanum og spjölluðu allan tímann Aðstoðarflugmaður farþegavélarinnar sem hefur verið saknað frá því á laugardag er sagður hafa boðið tveimur konum í flugstjórnarklefa í flugi fyrir tveimur árum. 12. mars 2014 10:08 Dularfullt hvarf farþegaflugvélar Þegar flug MH370 hjá Malaysia Airlines hvarf af ratsjá í góðu veðri síðastliðið laugardagskvöld gat enginn útskýrt hvernig þessi Boeing 777-farþegaflugvél gat horfið að því er virtist upp úr þurru. Síðan þá hafa misvísandi upplýsingar og alls kyns kenningar verið í gangi um hvarfið án þess að nein sönnunargögn hafi komið fram. Hvað sem því líður þá er þessi þota með 239 manneskjur um borð enn ófundin 15. mars 2014 07:00 Segist hafa séð flugvélina hrapa logandi til jarðar Starfsmaður á olíuborpalli í Víetnam sendi bréf þar sem fram kemur að hann hafi séð flugvélina frá Malaysia Airlines hrapa. 12. mars 2014 22:16 Rannsókn beint að flugmönnunum Engin skýring hefur enn fengist á hvarfi malasísku farþegaþotunnar en leitarsvæðið er orðið gríðarstórt. 17. mars 2014 11:55 Leita að flugvélinni á meginlandi Kína Víðtæk leit er nú hafin innan kínversku landamæranna að Malasísku farþegaþotunni sem hvarf með 239 manns innanborðs þann áttunda mars síðastliðinn. 18. mars 2014 08:50 25 lönd taka nú þátt í leit að flugvélinni Lögregla lagði hald á flughermi á heimili annars flugmanna þotunnar. 16. mars 2014 21:00 Óttast að 239 séu látnir Forsætisráðherra Malasíu segir of snemmt að kalla hvarf farþegaþotunnar í dag hryðjuverk. 8. mars 2014 21:15 Þú getur tekið þátt í leitinni að malasísku flugvélinni Sjálfboðaliðar á netinu skoða gervihnattamyndir af rúmlega 3.000 ferkílómetra svæði. 12. mars 2014 12:20 Slökkt handvirkt á samskiptabúnaði vélarinnar Bandarísk rannsóknarnefnd segist fullviss um að hvarf vélarinnar hafi verið meðvituð ákvörðun annars, ef ekki beggja flugmanna Malaysia Airlines 370. 13. mars 2014 23:05 Ástralar sjá um leit á hluta svæðisins Yfirvöld í Ástralíu hafa lýst því yfir að þau muni hafa yfirumsjón með leitinni á svokölluðu Suður-svæði að Malasísku Boeing þotunni sem hvarf fyrir rúmri viku. Leitarsvæðinu hefur nú verið skipt í tvennt eftir að ljóst varð að vélinni var flogið áfram í langan tíma eftir að merki hættu að berast frá henni. 17. mars 2014 08:54 Farþegavél hvarf af ratsjá Víðtæk leit stendur yfir á Suður- Kínahafi að farþegaþotu Malaysian Airlines sem hvarf af radar í gærkvöldi. 239 manns voru um borð. 8. mars 2014 13:44 Mest lesið Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Innlent „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Innlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Sjá meira
Vísbendingar um að vélin hafi snúið við Nú er leitað á Indlandshafi að týndri farþegavél Malaysia Airlines. 14. mars 2014 13:13
Reyktu í flugstjórnarklefanum og spjölluðu allan tímann Aðstoðarflugmaður farþegavélarinnar sem hefur verið saknað frá því á laugardag er sagður hafa boðið tveimur konum í flugstjórnarklefa í flugi fyrir tveimur árum. 12. mars 2014 10:08
Dularfullt hvarf farþegaflugvélar Þegar flug MH370 hjá Malaysia Airlines hvarf af ratsjá í góðu veðri síðastliðið laugardagskvöld gat enginn útskýrt hvernig þessi Boeing 777-farþegaflugvél gat horfið að því er virtist upp úr þurru. Síðan þá hafa misvísandi upplýsingar og alls kyns kenningar verið í gangi um hvarfið án þess að nein sönnunargögn hafi komið fram. Hvað sem því líður þá er þessi þota með 239 manneskjur um borð enn ófundin 15. mars 2014 07:00
Segist hafa séð flugvélina hrapa logandi til jarðar Starfsmaður á olíuborpalli í Víetnam sendi bréf þar sem fram kemur að hann hafi séð flugvélina frá Malaysia Airlines hrapa. 12. mars 2014 22:16
Rannsókn beint að flugmönnunum Engin skýring hefur enn fengist á hvarfi malasísku farþegaþotunnar en leitarsvæðið er orðið gríðarstórt. 17. mars 2014 11:55
Leita að flugvélinni á meginlandi Kína Víðtæk leit er nú hafin innan kínversku landamæranna að Malasísku farþegaþotunni sem hvarf með 239 manns innanborðs þann áttunda mars síðastliðinn. 18. mars 2014 08:50
25 lönd taka nú þátt í leit að flugvélinni Lögregla lagði hald á flughermi á heimili annars flugmanna þotunnar. 16. mars 2014 21:00
Óttast að 239 séu látnir Forsætisráðherra Malasíu segir of snemmt að kalla hvarf farþegaþotunnar í dag hryðjuverk. 8. mars 2014 21:15
Þú getur tekið þátt í leitinni að malasísku flugvélinni Sjálfboðaliðar á netinu skoða gervihnattamyndir af rúmlega 3.000 ferkílómetra svæði. 12. mars 2014 12:20
Slökkt handvirkt á samskiptabúnaði vélarinnar Bandarísk rannsóknarnefnd segist fullviss um að hvarf vélarinnar hafi verið meðvituð ákvörðun annars, ef ekki beggja flugmanna Malaysia Airlines 370. 13. mars 2014 23:05
Ástralar sjá um leit á hluta svæðisins Yfirvöld í Ástralíu hafa lýst því yfir að þau muni hafa yfirumsjón með leitinni á svokölluðu Suður-svæði að Malasísku Boeing þotunni sem hvarf fyrir rúmri viku. Leitarsvæðinu hefur nú verið skipt í tvennt eftir að ljóst varð að vélinni var flogið áfram í langan tíma eftir að merki hættu að berast frá henni. 17. mars 2014 08:54
Farþegavél hvarf af ratsjá Víðtæk leit stendur yfir á Suður- Kínahafi að farþegaþotu Malaysian Airlines sem hvarf af radar í gærkvöldi. 239 manns voru um borð. 8. mars 2014 13:44