Rory McIlroy í forystu eftir tvo hringi á Honda Classic Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. mars 2014 11:15 Rory McIlroy. Vísir/Getty Norður-Írinn Rory McIlroy spilaði vel á öðrum hringnum á Honda Classic golfmótinu á Flórída og er með eins höggs forskot eftir 36 holur. McIlroy hefur verið í milli lægð síðustu mánuði en þetta er í fyrsta sinn í átján mánuði þar sem hann í forystu á golfmóti eftir 36 af 72 holum. Rory McIlroy lék annan hringinn á fjórum höggum undir pari og er þar með á ellefu höggum undir pari þegar mótið er hálfnað. Hann hefur tveggja högga forskot á Brendon de Jonge. McIlroy fékk reyndar tvo skolla snemma á hringnum en lét það ekki á sig fá og svaraði því með því að ná sex fuglum á tíu holum. Tiger Woods rétt náði hinsvegar að komast í gegnum niðurskurðinn en Tiger er 66. sæti og var aðeins einu höggi frá því að vera "sendur" heim.Efstu menn eftir 36 holur á Honda Classic: 1. Rory McIlroy 63 66 -11 129 2. Brendon de Jonge 66 64 -10 130 3. Russell Henley 64 68 -8 132 4. Russell Knox 70 63 -7 133 4. Lee Westwood 68 65 -7 133 6. William McGirt 65 69 -6 134 6. Ryan Palmer 68 66 -6 134 6. Jamie Donaldson 65 69 -6 134 9. Brendan Steele 69 66 -5 135 9. Derek Ernst 66 69 -5 135 9. Will MacKenzie 67 68 -5 135 9. Thomas Bjorn 69 66 -5 135 9. Luke Donald 67 68 -5 135 9. John Senden 72 63 -5 135 9. Boo Weekley 68 67 -5 135 9. Chris Stroud 69 66 -5 135 9. Daniel Summerhays 70 65 -5 135Útsending frá öðrum keppnisdegi mótsins hefst klukkan 18.00 á Golfstöðinni. Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Norður-Írinn Rory McIlroy spilaði vel á öðrum hringnum á Honda Classic golfmótinu á Flórída og er með eins höggs forskot eftir 36 holur. McIlroy hefur verið í milli lægð síðustu mánuði en þetta er í fyrsta sinn í átján mánuði þar sem hann í forystu á golfmóti eftir 36 af 72 holum. Rory McIlroy lék annan hringinn á fjórum höggum undir pari og er þar með á ellefu höggum undir pari þegar mótið er hálfnað. Hann hefur tveggja högga forskot á Brendon de Jonge. McIlroy fékk reyndar tvo skolla snemma á hringnum en lét það ekki á sig fá og svaraði því með því að ná sex fuglum á tíu holum. Tiger Woods rétt náði hinsvegar að komast í gegnum niðurskurðinn en Tiger er 66. sæti og var aðeins einu höggi frá því að vera "sendur" heim.Efstu menn eftir 36 holur á Honda Classic: 1. Rory McIlroy 63 66 -11 129 2. Brendon de Jonge 66 64 -10 130 3. Russell Henley 64 68 -8 132 4. Russell Knox 70 63 -7 133 4. Lee Westwood 68 65 -7 133 6. William McGirt 65 69 -6 134 6. Ryan Palmer 68 66 -6 134 6. Jamie Donaldson 65 69 -6 134 9. Brendan Steele 69 66 -5 135 9. Derek Ernst 66 69 -5 135 9. Will MacKenzie 67 68 -5 135 9. Thomas Bjorn 69 66 -5 135 9. Luke Donald 67 68 -5 135 9. John Senden 72 63 -5 135 9. Boo Weekley 68 67 -5 135 9. Chris Stroud 69 66 -5 135 9. Daniel Summerhays 70 65 -5 135Útsending frá öðrum keppnisdegi mótsins hefst klukkan 18.00 á Golfstöðinni.
Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira