„Við viljum ekki að svartstakkarnir í flokknum eigi flokkinn meira en ég eða þú“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 2. mars 2014 11:48 Þorgerður Katrín var menntamálaráðherra frá 2003-2009. VISIR/GVA „Ég held bara að fólki og ekki síst frjálslyndu fólki innan Sjálfstæðisflokksins hafi algjörlega misboðið þessi aðferðarfræði og nálgun því hún er ekki í takti við flokkinn okkar,“ segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, fyrrum ráðherra úr röðum Sjálfstæðisflokksins. Þorgerður Katrín var einn gesta í Sunnudagsmorgni á Rúv í morgun. Þar ræddi hún um vikuna sem leið þar sem hart var tekist á Alþingi vegna áætlana stjórnarflokkanna að slíta aðildarviðræðum við Evrópusambandið. „Það var eiginlega þyngra en tárum taki að fylgjast með þessu í byrjun,“ sagði Þorgerður Katrín. „Það hefði þurft að segja manni tvisvar að stærstu mótmælin síðan í hruninu væru byggð á Evrópusambandinu.“ Menntamálaráðherrann fyrrverandi viðurkenndi að ólga væri innan flokksins. Ekki væri sama eining og flokkurinn hefði verið þekktur fyrir í gegnum tíðina. „Stór hluti flokksins segir núna: „Við viljum ekki leyfa harðlífinu að taka yfir.“ Við viljum ekki að svartstakkarnir í flokknum eigi flokkinn meira en ég eða þú,“ sagði Þorgerður Katrín. Aðspurð hverjir svartstakkarnir væru sagði Þorgerður: „Ég held að það sé svo augljóst.“ Þorgerður Katrín minnti á að hvorki Sjálfstæðisflokkurinn né Framsóknarflokkurinn væri hrein mey í Evrópumálum. Þorgerður minnti á aldarmótaskýrslu flokks síns og að Sjálfstæðisflokkurinn hefði farið fyrir inngöngu Íslands í EFTA á sínum tíma. Þorgerður sagði þó viðtal við formann Sjálfstæðisflokksins, Bjarna Benediktsson, í vikulok, hafa sýnt hvers lags leiðtoga hann hefði að geyma. „Mér finnst hafa opnast ákveðið svigrúm,“ sagði Þorgerður Katrín. Fáir leiðtogar í ríkisstjórn hefðu nokkru sinni viðurkennt, eftir jafnerfiða viku á Alþingi, að læra þyrfti af vikunni í stað þess að keyra málið áfram af krafti. „Það sem Sjálfstæðisflokkurinn hefur verið svo lánsamur í gegnum áttatíu ára sögu flokksins er að tengja saman borgaralega sinnuð öfl í samfélaginu og ná að hafa þau saman. Þess vegna höfum við verið svona sterk,“ sagði Þorgerður. Nú væri hins vegar allt að rjátlast niður. „Við verðum ekki 30 prósenta flokkur með sama áframhaldi.“ ESB-málið Tengdar fréttir Þjóðin hafi síðasta orðið Dagur B. Eggertsson leggur fram tillögu á stjórnarfundi Sambands íslenska sveitarfélaga að hvatt verði til þess að ríkisstjórin standi við fyrirheit sín og dragi til baka tillögu sína um að viðræðum um aðild að Evrópusambandinu verði slitið. 28. febrúar 2014 11:10 ESB og Malta: 14 ára viðræður Fréttablaðið fór stuttlega yfir sögu aðildarviðræðna Möltu við ESB, undanþágur og sérlausnir. 1. mars 2014 15:00 Tveir af þremur vilja ljúka ESB-viðræðum Meirihluti stuðningsmanna annarra flokka en stjórnarflokkanna vill ljúka aðildarviðræðum, samkvæmt skoðanakönnun Fréttablaðsins. Mikill meirihluti framsóknarmanna og sjálfstæðismanna vill slíta viðræðunum. 1. mars 2014 00:01 Ísland stendur sig verst af EES-ríkjunum 3,2 prósent tilskipana EES eru ekki innleidd innan réttra tímamarka. 1. mars 2014 08:00 Töluðu ærlega um þjóðaratkvæðagreiðslu Tveir þingmenn ríkisstjórnarflokkanna vilja að hlustað verði á þjóðina í ESB-málinu. Þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir að forysta flokksins hafi talað með ærlegum hætti um þjóðaratkvæðagreiðslu í málinu fyrir síðustu kosningar. 1. mars 2014 19:42 Fylgi stjórnarflokkanna minnkar talsvert Sjálfstæðisflokkurinn og Framsókn mælast nú samanlagt með minna en 40 prósent fylgi. 1. mars 2014 07:30 Við erum hér fyrir fólkið - ekki öfugt Karl Garðarsson, þingmaður Framsóknarflokksins, telur að ríkisstjórnin verði að mæta ákalli þjóðarinnar í kjölfar mótmæla og skoðannakannanna síðustu daga. 1. mars 2014 14:15 Svikin loforð vega þyngra en viðræðuslit Hátt í átta þúsund manns mættu á samstöðufund sem haldin var á Austurvelli í dag þar sem ákörðun stjórnvalda um að draga tilbaka umsókn Íslands að Evrópusambandinu var mótmælt. Þetta er í fimmta sinn á sex dögum sem blásið er til mótmæla vegna þessa. 1. mars 2014 19:27 Pólítíkin: Aldrei efast í andstöðunni við Evrópusambandið Gunnar Bragi Sveinsson: Utanríkisráðherra segist hafa verið sannfærður andstæðingur aðildar Íslands að Evrópusambandinu frá unga aldri. Hann sé engin strengjabrúða kaupfélagsstjóra Kaupfélags Skagfirðinga. 1. mars 2014 08:30 Mest lesið Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Innlent „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Erlent Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Innlent Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Innlent Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Innlent Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Erlent Fleiri fréttir Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Reikna með fimmtán milljarða kostnaði vegna tjóns Herði kröfur um reynslu leiðsögumanna eftir banaslysið Mengun meiri en búist var við frá bálstofu Sjá meira
„Ég held bara að fólki og ekki síst frjálslyndu fólki innan Sjálfstæðisflokksins hafi algjörlega misboðið þessi aðferðarfræði og nálgun því hún er ekki í takti við flokkinn okkar,“ segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, fyrrum ráðherra úr röðum Sjálfstæðisflokksins. Þorgerður Katrín var einn gesta í Sunnudagsmorgni á Rúv í morgun. Þar ræddi hún um vikuna sem leið þar sem hart var tekist á Alþingi vegna áætlana stjórnarflokkanna að slíta aðildarviðræðum við Evrópusambandið. „Það var eiginlega þyngra en tárum taki að fylgjast með þessu í byrjun,“ sagði Þorgerður Katrín. „Það hefði þurft að segja manni tvisvar að stærstu mótmælin síðan í hruninu væru byggð á Evrópusambandinu.“ Menntamálaráðherrann fyrrverandi viðurkenndi að ólga væri innan flokksins. Ekki væri sama eining og flokkurinn hefði verið þekktur fyrir í gegnum tíðina. „Stór hluti flokksins segir núna: „Við viljum ekki leyfa harðlífinu að taka yfir.“ Við viljum ekki að svartstakkarnir í flokknum eigi flokkinn meira en ég eða þú,“ sagði Þorgerður Katrín. Aðspurð hverjir svartstakkarnir væru sagði Þorgerður: „Ég held að það sé svo augljóst.“ Þorgerður Katrín minnti á að hvorki Sjálfstæðisflokkurinn né Framsóknarflokkurinn væri hrein mey í Evrópumálum. Þorgerður minnti á aldarmótaskýrslu flokks síns og að Sjálfstæðisflokkurinn hefði farið fyrir inngöngu Íslands í EFTA á sínum tíma. Þorgerður sagði þó viðtal við formann Sjálfstæðisflokksins, Bjarna Benediktsson, í vikulok, hafa sýnt hvers lags leiðtoga hann hefði að geyma. „Mér finnst hafa opnast ákveðið svigrúm,“ sagði Þorgerður Katrín. Fáir leiðtogar í ríkisstjórn hefðu nokkru sinni viðurkennt, eftir jafnerfiða viku á Alþingi, að læra þyrfti af vikunni í stað þess að keyra málið áfram af krafti. „Það sem Sjálfstæðisflokkurinn hefur verið svo lánsamur í gegnum áttatíu ára sögu flokksins er að tengja saman borgaralega sinnuð öfl í samfélaginu og ná að hafa þau saman. Þess vegna höfum við verið svona sterk,“ sagði Þorgerður. Nú væri hins vegar allt að rjátlast niður. „Við verðum ekki 30 prósenta flokkur með sama áframhaldi.“
ESB-málið Tengdar fréttir Þjóðin hafi síðasta orðið Dagur B. Eggertsson leggur fram tillögu á stjórnarfundi Sambands íslenska sveitarfélaga að hvatt verði til þess að ríkisstjórin standi við fyrirheit sín og dragi til baka tillögu sína um að viðræðum um aðild að Evrópusambandinu verði slitið. 28. febrúar 2014 11:10 ESB og Malta: 14 ára viðræður Fréttablaðið fór stuttlega yfir sögu aðildarviðræðna Möltu við ESB, undanþágur og sérlausnir. 1. mars 2014 15:00 Tveir af þremur vilja ljúka ESB-viðræðum Meirihluti stuðningsmanna annarra flokka en stjórnarflokkanna vill ljúka aðildarviðræðum, samkvæmt skoðanakönnun Fréttablaðsins. Mikill meirihluti framsóknarmanna og sjálfstæðismanna vill slíta viðræðunum. 1. mars 2014 00:01 Ísland stendur sig verst af EES-ríkjunum 3,2 prósent tilskipana EES eru ekki innleidd innan réttra tímamarka. 1. mars 2014 08:00 Töluðu ærlega um þjóðaratkvæðagreiðslu Tveir þingmenn ríkisstjórnarflokkanna vilja að hlustað verði á þjóðina í ESB-málinu. Þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir að forysta flokksins hafi talað með ærlegum hætti um þjóðaratkvæðagreiðslu í málinu fyrir síðustu kosningar. 1. mars 2014 19:42 Fylgi stjórnarflokkanna minnkar talsvert Sjálfstæðisflokkurinn og Framsókn mælast nú samanlagt með minna en 40 prósent fylgi. 1. mars 2014 07:30 Við erum hér fyrir fólkið - ekki öfugt Karl Garðarsson, þingmaður Framsóknarflokksins, telur að ríkisstjórnin verði að mæta ákalli þjóðarinnar í kjölfar mótmæla og skoðannakannanna síðustu daga. 1. mars 2014 14:15 Svikin loforð vega þyngra en viðræðuslit Hátt í átta þúsund manns mættu á samstöðufund sem haldin var á Austurvelli í dag þar sem ákörðun stjórnvalda um að draga tilbaka umsókn Íslands að Evrópusambandinu var mótmælt. Þetta er í fimmta sinn á sex dögum sem blásið er til mótmæla vegna þessa. 1. mars 2014 19:27 Pólítíkin: Aldrei efast í andstöðunni við Evrópusambandið Gunnar Bragi Sveinsson: Utanríkisráðherra segist hafa verið sannfærður andstæðingur aðildar Íslands að Evrópusambandinu frá unga aldri. Hann sé engin strengjabrúða kaupfélagsstjóra Kaupfélags Skagfirðinga. 1. mars 2014 08:30 Mest lesið Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Innlent „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Erlent Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Innlent Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Innlent Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Innlent Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Erlent Fleiri fréttir Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Reikna með fimmtán milljarða kostnaði vegna tjóns Herði kröfur um reynslu leiðsögumanna eftir banaslysið Mengun meiri en búist var við frá bálstofu Sjá meira
Þjóðin hafi síðasta orðið Dagur B. Eggertsson leggur fram tillögu á stjórnarfundi Sambands íslenska sveitarfélaga að hvatt verði til þess að ríkisstjórin standi við fyrirheit sín og dragi til baka tillögu sína um að viðræðum um aðild að Evrópusambandinu verði slitið. 28. febrúar 2014 11:10
ESB og Malta: 14 ára viðræður Fréttablaðið fór stuttlega yfir sögu aðildarviðræðna Möltu við ESB, undanþágur og sérlausnir. 1. mars 2014 15:00
Tveir af þremur vilja ljúka ESB-viðræðum Meirihluti stuðningsmanna annarra flokka en stjórnarflokkanna vill ljúka aðildarviðræðum, samkvæmt skoðanakönnun Fréttablaðsins. Mikill meirihluti framsóknarmanna og sjálfstæðismanna vill slíta viðræðunum. 1. mars 2014 00:01
Ísland stendur sig verst af EES-ríkjunum 3,2 prósent tilskipana EES eru ekki innleidd innan réttra tímamarka. 1. mars 2014 08:00
Töluðu ærlega um þjóðaratkvæðagreiðslu Tveir þingmenn ríkisstjórnarflokkanna vilja að hlustað verði á þjóðina í ESB-málinu. Þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir að forysta flokksins hafi talað með ærlegum hætti um þjóðaratkvæðagreiðslu í málinu fyrir síðustu kosningar. 1. mars 2014 19:42
Fylgi stjórnarflokkanna minnkar talsvert Sjálfstæðisflokkurinn og Framsókn mælast nú samanlagt með minna en 40 prósent fylgi. 1. mars 2014 07:30
Við erum hér fyrir fólkið - ekki öfugt Karl Garðarsson, þingmaður Framsóknarflokksins, telur að ríkisstjórnin verði að mæta ákalli þjóðarinnar í kjölfar mótmæla og skoðannakannanna síðustu daga. 1. mars 2014 14:15
Svikin loforð vega þyngra en viðræðuslit Hátt í átta þúsund manns mættu á samstöðufund sem haldin var á Austurvelli í dag þar sem ákörðun stjórnvalda um að draga tilbaka umsókn Íslands að Evrópusambandinu var mótmælt. Þetta er í fimmta sinn á sex dögum sem blásið er til mótmæla vegna þessa. 1. mars 2014 19:27
Pólítíkin: Aldrei efast í andstöðunni við Evrópusambandið Gunnar Bragi Sveinsson: Utanríkisráðherra segist hafa verið sannfærður andstæðingur aðildar Íslands að Evrópusambandinu frá unga aldri. Hann sé engin strengjabrúða kaupfélagsstjóra Kaupfélags Skagfirðinga. 1. mars 2014 08:30