Red Bull er með góðan bíl Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 5. mars 2014 10:00 Jenson Button. vísir/getty Jenson Button, fyrrum heimsmeistari í Formúlu 1 og ökumaður McLaren-liðsins, segir að Red Bull-bíllinn sé góður. Hann segir Red Bull hafa sýnt það á æfingum að bíllinn sé vel hannaður. RB-10 bíllinn hefur mikið grip í beygjum samkvæmt Button. Eftir að hafa elt Daniel Ricciardo, ökumann Red Bull, nokkra hringi er hann sannfærður um ágæti bílsins. Ricciardo komst ekki fram úr á beinu köflum brautarinnar. Það var í beygju ellefu í Bahrain sem Ricciardo tókst loks að aka fram úr McLaren bíl Button. Ricciardo tók þá ytri aksturslínuna og hafði töluvert meira grip í beygjunni sem er háhraða vinstri beygja. Button segist sannfærður um að Red Bull verði aftur meðal fremstu liða þegar Renault hefur leyst vélavanda sinn. Dr. Helmut Marko, ráðgjafi Red Bull segir hins vegar að liðið sé alls ekki tilbúið í keppnina í Ástralíu. Hann viðurkennir að liðið sé um 2 mánuðum á eftir áætlun með þróun bílsins. Hann hefur alvarlegar áhyggjur af getu bílsins og vélarinnar. Fyrsta æfingin fyrir ástralska kappaksturinn fer fram 14. mars. Keppnin fer svo fram þann 16. mars. Formúla Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Jenson Button, fyrrum heimsmeistari í Formúlu 1 og ökumaður McLaren-liðsins, segir að Red Bull-bíllinn sé góður. Hann segir Red Bull hafa sýnt það á æfingum að bíllinn sé vel hannaður. RB-10 bíllinn hefur mikið grip í beygjum samkvæmt Button. Eftir að hafa elt Daniel Ricciardo, ökumann Red Bull, nokkra hringi er hann sannfærður um ágæti bílsins. Ricciardo komst ekki fram úr á beinu köflum brautarinnar. Það var í beygju ellefu í Bahrain sem Ricciardo tókst loks að aka fram úr McLaren bíl Button. Ricciardo tók þá ytri aksturslínuna og hafði töluvert meira grip í beygjunni sem er háhraða vinstri beygja. Button segist sannfærður um að Red Bull verði aftur meðal fremstu liða þegar Renault hefur leyst vélavanda sinn. Dr. Helmut Marko, ráðgjafi Red Bull segir hins vegar að liðið sé alls ekki tilbúið í keppnina í Ástralíu. Hann viðurkennir að liðið sé um 2 mánuðum á eftir áætlun með þróun bílsins. Hann hefur alvarlegar áhyggjur af getu bílsins og vélarinnar. Fyrsta æfingin fyrir ástralska kappaksturinn fer fram 14. mars. Keppnin fer svo fram þann 16. mars.
Formúla Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira