Lotus tapaði á að sleppa Jerez Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 6. mars 2014 09:16 Grosjean í Lotus-bílnum. vísir/getty Nick Chester, tæknistjóri Lotus-liðsins, gerir ráð fyrir að liðið verði komið aftur meðal þeirra fremstu í þriðju keppni tímabilsins. Allt veltur á því að leysa vélavandamálin sem hrjá Renault-vélina sem er í Lotus-bílnum. Lotus liðið sleppti æfingavikunni í Jerez sem var sú fyrsta af þremur fyrir tímabilið. Liðið hefur því ekki haft eins mikinn tíma til að kynnast bíl sínum og önnur lið. Lotus fer því til Ástralíu með alvarlegar áhyggjur af áreiðanleika bílsins og vélarinnar. Chester vill ekki kenna vanþekkingu á nýju Renault-vélinni um vandræði liðsins. Hann segir að skortur á vitneskju um hvernig vélin og bíllinn vinna saman sé alvarlegasti vandinn. Gripið sem bíllin hefur er alls ekki slæmt miðað við allar þær breytingar sem hafa átt sér stað. Rafkerfið sem endurnýtir orkuna sem annars væri sóað hefur strítt liðsmönnum Lotus að undanförnu. Chester segir að kerfið bregðist ekki alltaf eins við. Það skapar vandamál við uppstillingu og akstur bílsins og er afar tímafrekt viðfangsefni. Formúla Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Nick Chester, tæknistjóri Lotus-liðsins, gerir ráð fyrir að liðið verði komið aftur meðal þeirra fremstu í þriðju keppni tímabilsins. Allt veltur á því að leysa vélavandamálin sem hrjá Renault-vélina sem er í Lotus-bílnum. Lotus liðið sleppti æfingavikunni í Jerez sem var sú fyrsta af þremur fyrir tímabilið. Liðið hefur því ekki haft eins mikinn tíma til að kynnast bíl sínum og önnur lið. Lotus fer því til Ástralíu með alvarlegar áhyggjur af áreiðanleika bílsins og vélarinnar. Chester vill ekki kenna vanþekkingu á nýju Renault-vélinni um vandræði liðsins. Hann segir að skortur á vitneskju um hvernig vélin og bíllinn vinna saman sé alvarlegasti vandinn. Gripið sem bíllin hefur er alls ekki slæmt miðað við allar þær breytingar sem hafa átt sér stað. Rafkerfið sem endurnýtir orkuna sem annars væri sóað hefur strítt liðsmönnum Lotus að undanförnu. Chester segir að kerfið bregðist ekki alltaf eins við. Það skapar vandamál við uppstillingu og akstur bílsins og er afar tímafrekt viðfangsefni.
Formúla Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira