Hvað segja MMA sérfræðingarnir um bardaga Gunnars Nelson? Pétur Marinó Jónsson skrifar 8. mars 2014 12:45 Gunnar á vigtuninni í gær. Vísir/Getty Nú eru aðeins nokkrar klukkustundir í að Gunnar Nelson berjist sinn þriðja UFC bardaga. Það er gríðarleg spenna meðal Íslendinga og MMA áhugamanna um allan heim fyrir þessum bardaga en hvernig spá stærstu MMA netmiðlarnir um bardaga Gunnars?Sherdog: Gunnar Nelson ætti ekki að vera í miklum vandræðum með að ná Akhmedov niður og ef hann nær honum ekki niður er hann betri í standandi viðureign. Nelson sigrar eftir uppgjafartak.Bleacher Report: Gunnar er örlítið betri í gólfinu en Akhmedov en Akhmedov mun betri í standandi viðureign. Ég held að það verði óvænt úrslit í kvöld og Akhmedov sigrar eftir tæknilegt rothögg í 2. lotu.MMA Mania: Það kæmi mér ekki á óvart ef Rússinn fari of geyst í rothöggið og endar sjálfur í vandræðum. Gunnar sigrar eftir uppgjafartak.MMA Fighting: Gunnar fær aðeins of mikið af höggum á sig standandi og það er áhyggjuefni fyrir stuðningsmenn hans. Ég held samt að Akhmedov fái ekki tíma eða rúm til að athafna sig gegn Gunnari. Rússinn er enginn nýliði í glímunni og er sennilega líkamlega sterkari en Gunnar en Gunnar er einfaldlega mun betri í uppgjafartökum. Gunnar Nelson sigrar.Bloody Elbow: Gunnar Nelson sigrar eftir uppgjafartak (rear naked choke) í annarri lotu.The MMA Review: Gunnar er einn af efnilegustu bardagamönnum Evrópu og hann heldur sigurgöngu sinni áfram. Akhmedov mun ná Gunnari niður en þar mun Gunnar ná uppgjafartaki.Vísir og MMA fréttir hafa tekið höndum saman í umfjöllun um MMA. Pétur Marinó er ritstjóri MMA frétta og birtir fréttir úr MMA heiminum á Vísi. Ekki gleyma að setja "like" við Facebook síðu þeirra hér. MMA Tengdar fréttir Myndband: Gunnar Nelson nær þyngd og fær verðskuldaða steik Það er allt tilbúið fyrir bardaga Gunnars Nelson í kvöld. Báðir keppendur náðu þyngd og er ekkert sem kemur í veg fyrir að bardaginn fari fram. 8. mars 2014 11:30 Upphitun fyrir UFC bardagana annað kvöld Annað kvöld fer fram eitt stærsta bardagakvöld í sögu Íslands en þá mætir Gunnar Nelson aftur í búrið. Gunnar berst gegn Omari Akhmedov en bardagi þeirra er fyrsti bardaginn á aðal hluta bardagakvöldsins. Á bardagakvöldinu eru 10 frábærir bardagar en hér eru fjórir aðal bardagar kvöldsins. 7. mars 2014 20:15 Gunnar Nelson í Flappy Wings og tekur létta æfingu | Myndband Gunnar Nelson undirbýr sig nú af krafti fyrir bardaga sinn gegn Omari Akhmedov. Bardaginn fer fram á laugardagskvöldið í O2 höllinni í London og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 7. mars 2014 00:40 Gunnar Nelson verður heimsmeistari innan fimm bardaga Gunnar Nelson berst gegn Omari Akhmedov í UFC í kvöld. Þjálfari hans spáir öruggum sigri og heimsmeistaratitli innan árs. 8. mars 2014 07:00 Mest lesið Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Handbolti Sveindís með fernu í Meistaradeildinni Fótbolti Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fótbolti Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Enski boltinn Manchester City áfram í miklu basli eftir tap á Ítalíu Fótbolti Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu Fótbolti Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Körfubolti Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Fótbolti Fékk morðhótanir daglega eftir að samherjarnir höfnuðu henni Sport „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Fótbolti Fleiri fréttir Kvennalið Snæfells dregur lið sitt úr keppni Fjörutíu marka kvöld hjá stelpunum hans Þóris Haukakonur léku sér að nýliðunum í kvöld Leik lokið: Keflavík - Stjarnan 105-86 | Keflvíkingar hefndu fyrir tapið í Garðabænum Elvar framlagshæstur í Evrópusigri Guðjónssveinar réðu ekkert við Ómarslaust lið Magdeburgar Kristján Örn frábær í sigri í Íslendingaslag Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Sveindís með fernu í Meistaradeildinni Í beinni: Arsenal - Monaco | Lið á sömu slóðum Í beinni: Juventus - Man. City | Tvö lið í tæpri stöðu Óðinn markahæstur í sigri toppliðsins Dönsku stelpurnar í undanúrslitin Sonja skaraði fram úr: „Mestu máli skiptir að hafa trú á sjálfum sér“ „Megum ekki gleyma að þetta er bara ungur strákur“ Snæfríður sló nokkurra klukkutíma gamalt Íslandsmet sitt Benóný Breki orðinn leikmaður Stockport Drungilas í eins leiks bann Eygló fjórða á HM Sonja og Róbert íþróttafólk fatlaðra 2024 HM 2034 verður í Sádi Arabíu Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Svona var blaðamannafundur Víkings Eftir sjö mínútna fund var stefnan sett á báða titla Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Landsliðstreyjan ekki í sölu fyrir jól Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fékk morðhótanir daglega eftir að samherjarnir höfnuðu henni Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu Björn Bragi stillir upp í körfuboltalið skipað grínistum Sjá meira
Nú eru aðeins nokkrar klukkustundir í að Gunnar Nelson berjist sinn þriðja UFC bardaga. Það er gríðarleg spenna meðal Íslendinga og MMA áhugamanna um allan heim fyrir þessum bardaga en hvernig spá stærstu MMA netmiðlarnir um bardaga Gunnars?Sherdog: Gunnar Nelson ætti ekki að vera í miklum vandræðum með að ná Akhmedov niður og ef hann nær honum ekki niður er hann betri í standandi viðureign. Nelson sigrar eftir uppgjafartak.Bleacher Report: Gunnar er örlítið betri í gólfinu en Akhmedov en Akhmedov mun betri í standandi viðureign. Ég held að það verði óvænt úrslit í kvöld og Akhmedov sigrar eftir tæknilegt rothögg í 2. lotu.MMA Mania: Það kæmi mér ekki á óvart ef Rússinn fari of geyst í rothöggið og endar sjálfur í vandræðum. Gunnar sigrar eftir uppgjafartak.MMA Fighting: Gunnar fær aðeins of mikið af höggum á sig standandi og það er áhyggjuefni fyrir stuðningsmenn hans. Ég held samt að Akhmedov fái ekki tíma eða rúm til að athafna sig gegn Gunnari. Rússinn er enginn nýliði í glímunni og er sennilega líkamlega sterkari en Gunnar en Gunnar er einfaldlega mun betri í uppgjafartökum. Gunnar Nelson sigrar.Bloody Elbow: Gunnar Nelson sigrar eftir uppgjafartak (rear naked choke) í annarri lotu.The MMA Review: Gunnar er einn af efnilegustu bardagamönnum Evrópu og hann heldur sigurgöngu sinni áfram. Akhmedov mun ná Gunnari niður en þar mun Gunnar ná uppgjafartaki.Vísir og MMA fréttir hafa tekið höndum saman í umfjöllun um MMA. Pétur Marinó er ritstjóri MMA frétta og birtir fréttir úr MMA heiminum á Vísi. Ekki gleyma að setja "like" við Facebook síðu þeirra hér.
MMA Tengdar fréttir Myndband: Gunnar Nelson nær þyngd og fær verðskuldaða steik Það er allt tilbúið fyrir bardaga Gunnars Nelson í kvöld. Báðir keppendur náðu þyngd og er ekkert sem kemur í veg fyrir að bardaginn fari fram. 8. mars 2014 11:30 Upphitun fyrir UFC bardagana annað kvöld Annað kvöld fer fram eitt stærsta bardagakvöld í sögu Íslands en þá mætir Gunnar Nelson aftur í búrið. Gunnar berst gegn Omari Akhmedov en bardagi þeirra er fyrsti bardaginn á aðal hluta bardagakvöldsins. Á bardagakvöldinu eru 10 frábærir bardagar en hér eru fjórir aðal bardagar kvöldsins. 7. mars 2014 20:15 Gunnar Nelson í Flappy Wings og tekur létta æfingu | Myndband Gunnar Nelson undirbýr sig nú af krafti fyrir bardaga sinn gegn Omari Akhmedov. Bardaginn fer fram á laugardagskvöldið í O2 höllinni í London og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 7. mars 2014 00:40 Gunnar Nelson verður heimsmeistari innan fimm bardaga Gunnar Nelson berst gegn Omari Akhmedov í UFC í kvöld. Þjálfari hans spáir öruggum sigri og heimsmeistaratitli innan árs. 8. mars 2014 07:00 Mest lesið Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Handbolti Sveindís með fernu í Meistaradeildinni Fótbolti Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fótbolti Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Enski boltinn Manchester City áfram í miklu basli eftir tap á Ítalíu Fótbolti Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu Fótbolti Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Körfubolti Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Fótbolti Fékk morðhótanir daglega eftir að samherjarnir höfnuðu henni Sport „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Fótbolti Fleiri fréttir Kvennalið Snæfells dregur lið sitt úr keppni Fjörutíu marka kvöld hjá stelpunum hans Þóris Haukakonur léku sér að nýliðunum í kvöld Leik lokið: Keflavík - Stjarnan 105-86 | Keflvíkingar hefndu fyrir tapið í Garðabænum Elvar framlagshæstur í Evrópusigri Guðjónssveinar réðu ekkert við Ómarslaust lið Magdeburgar Kristján Örn frábær í sigri í Íslendingaslag Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Sveindís með fernu í Meistaradeildinni Í beinni: Arsenal - Monaco | Lið á sömu slóðum Í beinni: Juventus - Man. City | Tvö lið í tæpri stöðu Óðinn markahæstur í sigri toppliðsins Dönsku stelpurnar í undanúrslitin Sonja skaraði fram úr: „Mestu máli skiptir að hafa trú á sjálfum sér“ „Megum ekki gleyma að þetta er bara ungur strákur“ Snæfríður sló nokkurra klukkutíma gamalt Íslandsmet sitt Benóný Breki orðinn leikmaður Stockport Drungilas í eins leiks bann Eygló fjórða á HM Sonja og Róbert íþróttafólk fatlaðra 2024 HM 2034 verður í Sádi Arabíu Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Svona var blaðamannafundur Víkings Eftir sjö mínútna fund var stefnan sett á báða titla Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Landsliðstreyjan ekki í sölu fyrir jól Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fékk morðhótanir daglega eftir að samherjarnir höfnuðu henni Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu Björn Bragi stillir upp í körfuboltalið skipað grínistum Sjá meira
Myndband: Gunnar Nelson nær þyngd og fær verðskuldaða steik Það er allt tilbúið fyrir bardaga Gunnars Nelson í kvöld. Báðir keppendur náðu þyngd og er ekkert sem kemur í veg fyrir að bardaginn fari fram. 8. mars 2014 11:30
Upphitun fyrir UFC bardagana annað kvöld Annað kvöld fer fram eitt stærsta bardagakvöld í sögu Íslands en þá mætir Gunnar Nelson aftur í búrið. Gunnar berst gegn Omari Akhmedov en bardagi þeirra er fyrsti bardaginn á aðal hluta bardagakvöldsins. Á bardagakvöldinu eru 10 frábærir bardagar en hér eru fjórir aðal bardagar kvöldsins. 7. mars 2014 20:15
Gunnar Nelson í Flappy Wings og tekur létta æfingu | Myndband Gunnar Nelson undirbýr sig nú af krafti fyrir bardaga sinn gegn Omari Akhmedov. Bardaginn fer fram á laugardagskvöldið í O2 höllinni í London og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 7. mars 2014 00:40
Gunnar Nelson verður heimsmeistari innan fimm bardaga Gunnar Nelson berst gegn Omari Akhmedov í UFC í kvöld. Þjálfari hans spáir öruggum sigri og heimsmeistaratitli innan árs. 8. mars 2014 07:00