Ron Dennis snéri aftur til að sigra keppnir Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 9. mars 2014 12:45 Ron Dennis ræðir við Martin Whitmarsh Vísir/Getty Síðasta tímabil var það versta fyrir McLaren síðan árið 1980. Þetta leiddi til þess að keppnisstjóri liðsins, Martin Whitmarsh var tekinn út úr liðinu. Óljóst er hver örlög hans verða hjá McLaren. Hann virðist ekki hafa verið rekinn heldur hugsanlega verið fengið annað hlutverk innan liðsins.Ron Dennis hefur ákveðið að taka aftur við stjórnartaumunum hjá liðinu. Sjálfur ætlar hann þó ekki að vera keppnisstjóri. Hann hefur ráðið Eric Boullier, sem áður var hjá Lotus, til að vera keppnisstjóri. Ron Dennis segist kominn aftur til að sigra keppnir. Hvorugur ökumaður liðsins komst á verðlaunapall á síðasta tímabili. Dennis segir að liðið sé með bestu mögulegu vélina. McLaren notast við Mercedes vél á þessu tímabili. Bíllinn virðist góður líka. Honum lýst einnig mjög vel á ökumenn liðsins, Jenson Button og nýliðann Kevin Magnussen. „Ég trúi því að við munum vinna keppnir í ár“ segir Ron Dennis. Hann bætir við „Hversu margar? Ég veit það ekki. Hversu snemma? Ég veit það ekki.“ Að lokum segir hann „Ef allir deila minni ástríðu, ákefð og einbeitingu, munum við hiklaust sigra“ Formúla Mest lesið Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Enski boltinn Ein af ungu stjörnum Chiefs handtekin Sport FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Íslenski boltinn Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Fótbolti Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Enski boltinn Valur tímabundið á toppinn Handbolti Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Fótbolti Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Íslenski boltinn Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Síðasta tímabil var það versta fyrir McLaren síðan árið 1980. Þetta leiddi til þess að keppnisstjóri liðsins, Martin Whitmarsh var tekinn út úr liðinu. Óljóst er hver örlög hans verða hjá McLaren. Hann virðist ekki hafa verið rekinn heldur hugsanlega verið fengið annað hlutverk innan liðsins.Ron Dennis hefur ákveðið að taka aftur við stjórnartaumunum hjá liðinu. Sjálfur ætlar hann þó ekki að vera keppnisstjóri. Hann hefur ráðið Eric Boullier, sem áður var hjá Lotus, til að vera keppnisstjóri. Ron Dennis segist kominn aftur til að sigra keppnir. Hvorugur ökumaður liðsins komst á verðlaunapall á síðasta tímabili. Dennis segir að liðið sé með bestu mögulegu vélina. McLaren notast við Mercedes vél á þessu tímabili. Bíllinn virðist góður líka. Honum lýst einnig mjög vel á ökumenn liðsins, Jenson Button og nýliðann Kevin Magnussen. „Ég trúi því að við munum vinna keppnir í ár“ segir Ron Dennis. Hann bætir við „Hversu margar? Ég veit það ekki. Hversu snemma? Ég veit það ekki.“ Að lokum segir hann „Ef allir deila minni ástríðu, ákefð og einbeitingu, munum við hiklaust sigra“
Formúla Mest lesið Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Enski boltinn Ein af ungu stjörnum Chiefs handtekin Sport FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Íslenski boltinn Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Fótbolti Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Enski boltinn Valur tímabundið á toppinn Handbolti Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Fótbolti Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Íslenski boltinn Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira