Magnussen fljótastur í Bahrain Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 20. febrúar 2014 22:50 Kevin Magnussen. Vísir/Getty Daninn ungi Kevin Magnussen hjá McLaren var fljótastur allra á öðrum degi æfinga í Bahrain. Tími hans, 1:34.910 mínútur, var afgerandi fljótasti tími dagsins. Nico Hulkenberg var annar á Force India, rúmlega 1,5 sekúndu á eftir Magnussen. Red Bull lauk 59 hringjum í dag, sem gefur jákvæð merki um að vandinn sé leystur. Heimsmeistaranum Sebastian Vettel ók í dag og tókst þá að ljúka tveimur hringjum meira en keppnisvegalengdin verður í Bahrain í ár. Valtteri Bottas ók Williams bíl sínum lengst allra í dag eða 116 hringi sem er rúmlega tvöföld keppnisvegalengd. Næstur á eftir honum var Fernando Alonso á Ferrari með 97 hringi. Kevin Magnussen sagði í lok dags að hann myndi ekki láta þennan árangur stíga sér til höfuðs. Hann varar við því að lesa of mikið út úr tímum æfinga. Mercedes segir að liðið sé enn ekki farið að prófa vélina á fullum snúning. Það enn eftir að koma í ljós hver innbyrðisstaða liðanna er. Magnussen segir að það verði ekki alveg ljóst fyrr en í Ástralíu þar sem fyrsta keppni tímabilsins fer fram. Formúla Mest lesið Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Handbolti Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Fótbolti Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Fótbolti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Handbolti ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Handbolti Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Daninn ungi Kevin Magnussen hjá McLaren var fljótastur allra á öðrum degi æfinga í Bahrain. Tími hans, 1:34.910 mínútur, var afgerandi fljótasti tími dagsins. Nico Hulkenberg var annar á Force India, rúmlega 1,5 sekúndu á eftir Magnussen. Red Bull lauk 59 hringjum í dag, sem gefur jákvæð merki um að vandinn sé leystur. Heimsmeistaranum Sebastian Vettel ók í dag og tókst þá að ljúka tveimur hringjum meira en keppnisvegalengdin verður í Bahrain í ár. Valtteri Bottas ók Williams bíl sínum lengst allra í dag eða 116 hringi sem er rúmlega tvöföld keppnisvegalengd. Næstur á eftir honum var Fernando Alonso á Ferrari með 97 hringi. Kevin Magnussen sagði í lok dags að hann myndi ekki láta þennan árangur stíga sér til höfuðs. Hann varar við því að lesa of mikið út úr tímum æfinga. Mercedes segir að liðið sé enn ekki farið að prófa vélina á fullum snúning. Það enn eftir að koma í ljós hver innbyrðisstaða liðanna er. Magnussen segir að það verði ekki alveg ljóst fyrr en í Ástralíu þar sem fyrsta keppni tímabilsins fer fram.
Formúla Mest lesið Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Handbolti Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Fótbolti Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Fótbolti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Handbolti ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Handbolti Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira