Helgi Magnússon: Grímulaus svik við kjósendur 24. febrúar 2014 07:59 Helgi Magnússon, framkvæmdastjóri og fyrrv. formaður Samtaka iðnaðarins Helgi Magnússon, fyrrverandi formaður Samtaka iðnaðarins, segir í harðorðum pistli í Fréttablaðinu í dag að ríkisstjórnin hafi ákveðið að beita sér fyrir grímulausum svikum við kjósendur, með því að áforma að slíta viðræðum við ESB, án þess að þjóðaratkvæðagreiðsla um málið fari fyrst fram. Í greininni sem ber yfirskriftina „Verklaus ríkisstjórn - sagan endurtekur sig“, fer Helgi yfir það hverju ríkisstjórnin hafi áorkað það sem af er kjörtímabilinu. Hann bendir á að nú séu liðnir níu mánuðir frá því stjórnin tók við og að hans mati hefur lítið þokast til hins betra. Helgi segir að skattar hafi ekki verið lækkaðir svo neinu nemi, ekki hafi verið farið í aukna nýtingu orkuauðlinda, verðtrygging hafi ekki verið afnumin og ekki hafi verið farið í átak í samgönguframkvæmdum, svo dæmi séu tekin en alls telur Helgi upp tíu atriði máli sínu til stuðnings. Hvað Evrópumálin varðar bendir Helgi á að stjórnin hafi ekki beitt sér fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald viðræðna sem hafi þó verið eitt af kosningaloforðum Sjálfstæðisflokksins í aðdraganda kosninga. Þvert á móti hafi ríkisstjórnin ákveðið að að beita sér fyrir grímulausum svikum við kjósendur í því efni, eins og hann orðar það, þrátt fyrir ótvíræð loforð. Að lokum segir Helgi að hann og aðrir sem hafi gagnrýnt fyrri ríkisstjórn fyrir verkleysi og kosið þá flokka sem mynda núvernandi stjórn hljóti að spyrja sig til hvers hafi verið barist. ESB-málið Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Flugferðum aflýst Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Erlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Fleiri fréttir Ekki gott að þetta sé staðan hjá ákæruvaldinu í landinu „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ Sjá meira
Helgi Magnússon, fyrrverandi formaður Samtaka iðnaðarins, segir í harðorðum pistli í Fréttablaðinu í dag að ríkisstjórnin hafi ákveðið að beita sér fyrir grímulausum svikum við kjósendur, með því að áforma að slíta viðræðum við ESB, án þess að þjóðaratkvæðagreiðsla um málið fari fyrst fram. Í greininni sem ber yfirskriftina „Verklaus ríkisstjórn - sagan endurtekur sig“, fer Helgi yfir það hverju ríkisstjórnin hafi áorkað það sem af er kjörtímabilinu. Hann bendir á að nú séu liðnir níu mánuðir frá því stjórnin tók við og að hans mati hefur lítið þokast til hins betra. Helgi segir að skattar hafi ekki verið lækkaðir svo neinu nemi, ekki hafi verið farið í aukna nýtingu orkuauðlinda, verðtrygging hafi ekki verið afnumin og ekki hafi verið farið í átak í samgönguframkvæmdum, svo dæmi séu tekin en alls telur Helgi upp tíu atriði máli sínu til stuðnings. Hvað Evrópumálin varðar bendir Helgi á að stjórnin hafi ekki beitt sér fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald viðræðna sem hafi þó verið eitt af kosningaloforðum Sjálfstæðisflokksins í aðdraganda kosninga. Þvert á móti hafi ríkisstjórnin ákveðið að að beita sér fyrir grímulausum svikum við kjósendur í því efni, eins og hann orðar það, þrátt fyrir ótvíræð loforð. Að lokum segir Helgi að hann og aðrir sem hafi gagnrýnt fyrri ríkisstjórn fyrir verkleysi og kosið þá flokka sem mynda núvernandi stjórn hljóti að spyrja sig til hvers hafi verið barist.
ESB-málið Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Flugferðum aflýst Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Erlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Fleiri fréttir Ekki gott að þetta sé staðan hjá ákæruvaldinu í landinu „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ Sjá meira