Bobsleðamaður braut niður hurð á baðherbergi í Sotsjí Kjartan Atli Kjartansson skrifar 10. febrúar 2014 09:48 Hér má sjá hurðina á baðherberginu eftir að Johnny Quinn braust út af því. Einn af meðlimum bobsleðaliðs Bandaríkjanna þurfti hreinlega að brjótast út af baðherbergi á hótelinu sem hann gistir á í Sotsjí. „Ég læstist inni og var ekki með síma til þess að láta vita að ég væri fastur inni. Ég notaði því þjálfun mína í að ýta bobsleðanum til þess að brjótast út,“ sagði Johnny Quinn á Twitter-síðu sinni og bætti við: „#SochiJailBreak,“ á hefðbundnu twitter-tungumáli. Quinn er ekki við eina fjölina felldur þegar það kemur að íþróttaiðkun – hann var áður í NFL deildinni í amerískum fótbolta. Atvikið hefur vakið mikla athygli í bandarískum fjölmiðlum og hafa spjallþáttarstjórnendur vestanhafs gert mikið grín af atvikinu. Ekki er vitað hvort Quinn þurfi að bæta skaðan á hótelherberginu eða hvort honum verði refsað á einhvern annan hátt fyrir að bókstaflega brjótast út. Mikið hefur verið kvartað undan slæmum aðbúnaði á hótelum í Sotsjí. Twitter-síðan Sochi Problems hefur verið stofnuð til þess að sýna aðbúnaðinn í rússnesku borginn. Þrátt fyrir að hafa verið uppi í fimm daga er hún með 337 þúsund fylgjendur. Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Fleiri fréttir Sér eftir því sem hann sagði Dagskráin í dag: Brýtur Amorim annað sjónvarp? Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Feyenoord pakkaði Bayern saman Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Loksins komu treyjur og þær ruku út Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum „Held ég hafi þurft á því að halda“ Sjá meira
Einn af meðlimum bobsleðaliðs Bandaríkjanna þurfti hreinlega að brjótast út af baðherbergi á hótelinu sem hann gistir á í Sotsjí. „Ég læstist inni og var ekki með síma til þess að láta vita að ég væri fastur inni. Ég notaði því þjálfun mína í að ýta bobsleðanum til þess að brjótast út,“ sagði Johnny Quinn á Twitter-síðu sinni og bætti við: „#SochiJailBreak,“ á hefðbundnu twitter-tungumáli. Quinn er ekki við eina fjölina felldur þegar það kemur að íþróttaiðkun – hann var áður í NFL deildinni í amerískum fótbolta. Atvikið hefur vakið mikla athygli í bandarískum fjölmiðlum og hafa spjallþáttarstjórnendur vestanhafs gert mikið grín af atvikinu. Ekki er vitað hvort Quinn þurfi að bæta skaðan á hótelherberginu eða hvort honum verði refsað á einhvern annan hátt fyrir að bókstaflega brjótast út. Mikið hefur verið kvartað undan slæmum aðbúnaði á hótelum í Sotsjí. Twitter-síðan Sochi Problems hefur verið stofnuð til þess að sýna aðbúnaðinn í rússnesku borginn. Þrátt fyrir að hafa verið uppi í fimm daga er hún með 337 þúsund fylgjendur.
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Fleiri fréttir Sér eftir því sem hann sagði Dagskráin í dag: Brýtur Amorim annað sjónvarp? Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Feyenoord pakkaði Bayern saman Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Loksins komu treyjur og þær ruku út Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum „Held ég hafi þurft á því að halda“ Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti